Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Vissi Hćstiréttur betur en Bobby Fischer ?

Fischer um Watai áriđ 2005

Hćstaréttardómararnir Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Páll Hreinsson dćmdu í erfđamálinu eftir Bobby Fischer ţ. 8.4.2011 eftir ađ dómur hafđi gegniđ Myiako Watai í vil í Hérađsdómi og Targ-brćđur, frćndur Fischers, höfđu kćrt ţá niđurstöđu. Dóminn er hćgt ađ lesa hér.

Hér fyrir ofan er hins vegar hćgt ađ lesa kafla úr viđtali sem rússnesk útvarpsstöđ átti viđ Fischer ţann 15. maí 2005, tćpum 8 mánuđum eftir ađ hann á ađ hafa gengiđ í hjónaband. Upplýsingar um ţetta viđtal má einnig finna hér. Eins og sjá má á ţessum orđum Fischer er greinilegt ađ Hćstiréttur telur sig hafa betri vissu um hvađ Fischer gerđi en hann gerđi sjálfur.

Ađ mínu mati er dómur Hćstaréttar í ţessu máli íslensku dómskerfi til háborinnar skammar.

Lesiđ einnig fćrslu mína frá ţví í gćr, ţar sem ég sýni fram á ađ eina vitniđ sem kallađ var fyrir í málinu, John Bosnitch, var tvísaga. Framburđur hans í hérađsdómi var ekki í samrćmi viđ ţađ sem hann hafđi sagt annars stađar.

Er virkilega hćgt ađ dćma konu, sem Fischer taldi alls ekki konu sína, arf? Eru íslensk lög svo framúrstefnuleg, eđa er ţetta afleiđing kvenrembunnar sem farin er ađ tröllríđa öllu á Íslandi og sem sýnir sig m.a. í ţví ađ konur hafa alltaf rétt fyrir sér og forgang í öllu?

Hvar voru íslenskir fjölmiđlar eiginlega í ţessu máli?


Voru systursynir Fischers snuđađir af íslenskum dómstólum ?

Bosnitch and Watai

Nú eru milljónir íslensks gyđingahatara loks farnar til Miyako Watai lyfjafrćđings í Japan, eftir ađ Hérađsdómur Reykjavíkur ákvađ ađ trúa ţví ađ hún hefđi gifst Bobby Fischer áriđ 2004.

Íslensk yfirvöld ákváđu ađ taka gild japanskt plögg sem á engan hátt gátu sannađ ađ Watai vćri gift Bobby Fischer, eđa ađ hann hefđi kvćnst henni áriđ 2004.

Kannski hefur íslenskur lögfrćđingur systursona Fischers, Targs-brćđra, ekki unniđ störf sín nćgilega vel?

John Bosnitch (sjá mynd efst ţar sem hann er á blađamannfundi međ Watai), mađur sem áriđ 2008 sagđi ađ hann hefđi veriđ viđstaddur brúđkaup Fischers og Watai í fangelsi í Japan áriđ 2004 (sjá hér), talađi áriđ 2005 í Ástralíu um Watai sem unnustu Fischers.

Ţegar Hr. Bosnitch talađi viđ umsjónarmann ástralsks útvarpsţáttar, sem ber nafniđ PM kl. 18:29 ţann 4. mars 2005 sagđi hann ţetta:

"His lawyer's not been able to visit him. He has been denied his telephone rights, which he had every day in the past. His fiancé has been not allowed to meet with him and most insultingly, the Icelandic delegation that flew around the entire globe and gave advanced written notice and fax notice that they were coming, they were refused permission to meet with him." Hćgt er ađ hlusta á viđtaliđ međ ţví ađ klikka á orđin hér fyrir ofan.

Hvađ haldiđ ţiđ lesendur góđir? Hvernig stendur á ţví ađ mađur sem var vitni viđ brúđkaup áriđ 2004 talar um konu Fischers áriđ 2005 sem unnustu hans? Kvćntist Fischer konu áriđ 2004, sem umbođsađili hans kallar unnustu hans áriđ 2005?

Samkvćmt fréttum íslenskara miđla var Bosnitch kallađur fyrir réttinn: "Eitt vitni kom fyrir dóminn, John Bosnitch, Kanadamađur af júgóslavnesku bergi brotinn. Hann starfađi fyrir The National Broadcaster í Japan ţegar Fischer var handtekinn ţar í landi. Hann greindi frá ţví ađ Fischer hefđi sagt honum ađ ţau vćru hjón í skilningi engilsaxnesks venjuréttar (common law couple). Fischer hefđi síđan útbúiđ skjöl til ađ stađfesta hjúskap ţeirra Watai og Fischers. Nokkrum mánuđum seinna hefđi borist stađfesting á ađ skráningu hjúskaparins vćri lokiđ. "

Greinilegt er ađ ţessi John Bosnitch er margsaga og hefur hugsanlega, ef dćma má út frá ofangreindum upplýsingum, logiđ undir eiđi í íslenskum dómssal. Íslenskur dómstóll hefur látiđ leika á sig.

Fyrir áhugamenn um Fischer:

Nýlega sendi Sheila Michaelis í New York mér viđtal sem hún tók viđ hálfbróđur Fischers sem lést áriđ 2002. Bobby og Peter Nemeneyi voru samfeđra, en fađir Fischer var Paul Nemenyi.


Mjög athyglisverđ ályktun

ritskođun
 

Ég rakst á neđanstćđa ályktun (sjá einnig hér) sem mér lýst einstaklega vel á, ţótt hún sé enn nokkuđ útópísk.

ÁLYKTUN UM VELFERĐ GAGNRÝNNA ÍSLENDINGA 

Stjórnir Hagţenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags ţýđenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blađamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi:

Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskorađur réttur borgaranna til ţátttöku í opinni samfélagsumrćđu á fundum, í dagblöđum, á netsíđum, ljósvakamiđlum eđa í bókum.

Allar tilraunir flokka, stofnanna, fyrirtćkja eđa einstaklinga til ţess ađ ţagga niđur í höfundum texta sem birta skođanir sem ţeim eru eru andstćđar - t.d. međ skipulögđum atlögum ađ velferđ höfundar, lögsóknum, hótunum um atvinnumissi eđa mannorđsmeiđingum sem grafa undan öryggi hans -  eru jafnframt ađför ađ sjálfu tjáningarfrelsinu.

Ţyki hópum eđa einstaklingum ađ sér vegiđ í rćđu eđa riti, ţá stendur ţeim til bođa, nú sem fyrr, ađ svara fyrir sig međ sama hćtti. Ţađ kallast skođanaskipti - jafnvel ritdeilur - og er siđađra manna háttur í löndum ţar sem lýđréttindi ríkja.

Sjón - Sigurjón Birgir Sigurđsson formađur PEN á Íslandi, sjonorama@gmail.com Ţetta tölvupóstfang er variđ gegn ruslpósts ţjörkum, Ţú verđur ađ hafa JavaScript virkt til ađ sjá ţađ.

Kristín Steinsdóttir formađur Rithöfundasambands Íslands, 568 3190, 861 9509

Jón Yngvi Jóhannsson formađur Hagţenkis, 820 0871

Sölvi Björn Sigurđsson formađur Bandalags ţýđenda og túlka, 695 1235

Hjálmar Jónsson formađur Blađamannafélags Íslands, 553 9155/568 3155

Sólveig Ólafsdóttir framkvćmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar, 562 856/892 1215

_ _ _ 

Mér líst, sem sagt, vel á ţessa ályktun, ţví ég er sjálfur í ţeirri stöđu ađ ég var á síđasta ári rekinn sem ólaunađur yfirritstjóri frćđilegs tímarits Sögufélags Gyđinga í Danmörku, Selskabet for Dansk Jřdisk Historie. Rekinn var ég fyrir ađ hafa skođun og vilja skrifa grein um ákveđiđ málefni.

Brottrekstur minn úr starfinu viđ útgáfu tímaritsins RAMBAM, sem var töluverđ vinna hjá mér í frístundum atvinnuleysisins, kom til vegna ţess ađ ég og heiđursfélagi í sögufélaginu, sem gefur út tímaritiđ, vildum skrifa um ýmislegt sem miđur hafđi fariđ í rekstri og fjármálum safns um sögu gyđinga í Danmörku, Dansk Jřdisk Museum, sem engin tengsl hefur viđ Sögufélag gyđinga í Danmörku. Viđ máttum greinilega ekki skrifa um efniđ fyrir formanni félagsins. Ţegar hann heyrđi ađ ég var búinn ađ sanka ađ mér gögnum um máliđ frá yfirvöldum, sem sýndu ađ ţađ var mikil fjármálaóreiđa á safninu, ţá var ég einfaldlega rekinn úr ólaunuđu starfi. Formađur sögufélagsins, góđvinur minn til langs tíma sem hefur stađiđ međ nafni undir greinum sem ég hef skrifađ, er nefnilega betri vinur stjórnarmanns á safninu sem einnig er veraldlegur leiđtogi stóra gyđingasafnađarins í Danmörku.

Mikiđ vildi ég hafa hafa haft yfirlýsingu eins og ţessa fyrir neđan hér í Danmörku, ţar sem litla hjálp er hćgt ađ fá nema fara dómstólaleiđina međ mál eins og mitt, en ţađ hefur ekkert upp sig.

Öll brot á rit- og tjáningarfrelsi er ađ mínu mati mannréttindabrot, sama hvers eđlis ţađ er, ef menn eru ekki međ dylgjur, fordóma gegn kynţáttum og trú og dónaskap í máli sínu. Málfrelsi á ekki ađ vernda slíkt.

SpinozaSpinozaSpinozaSpinoza

Í málinum um fjármálaóreiđu safnsins, sem gyđingar í Danmörku hafa reyndar minnst manna um ađ segja, mun sannleikurinn koma upp á yfirborđiđ ađ lokum, svo ég er svo sem ekkert fórnarlamb og verđ ekki drepinn, nema mannorđiđ fyrir skođanir ţćr sem ég hef. 

En mikiđ er ţađ gott ađ SJÓN hjá PEN á Íslandi hafi meiri áhuga á velferđ gagnrýnna Íslendinga en t.d. kollega hans í Danmörku, Anders Jerichow, en PEN í Danmörku virđast eingöngu vera uppteknir af fótum trođnu fólki annars stađar en í Danmörku.


Forsetaţankar

Hvađ hefđi Jón haldiđ

Öllum er heimilt ađ koma međ innlegg í umrćđuna um hver gćti tekiđ viđ keflinu af Ólafi Ragnari Grímssyni. Nú virđist samt sem enginn vilji í ţetta embćtti og mönnum er hálfilla viđ ađ einhver sé ađ stinga upp á ţeim.

Eiđur Guđnason ćtlar ekki ađ bjóđa sig fram, enda er ţađ alls endis ótćkt ađ forseti sé signt og heilagt ađ leiđrétta stafsetningavillur og málfar ţjóđarinnar. Stungiđ hefur veriđ upp á fangaverđi. Er ţađ ekki illkvittni?

Ég sá landsfrćgan bloggara fara fögrum orđum um Sigurđ Líndal sem krćsilegt forsetaefni. Ći, er hann ekki of gamall karlinn, og ekki er ţađ honum til framdráttar, ađ alţekkt er ađ hann gaf mönnum alltaf lćgstu einkunn ef ţeir vitnuđuđ ekki í hann í munnlegum prófum í lögfrćđi. Kannski var bloggarinn sem stakk upp á Sigga bara viljandi ađ reyna ađ útiloka Líndal međ ţví ađ stinga upp á honum. Ţađ er ekki sama hvađan áskorun kemur. Kannski vćri hćgt ađ leita eftir áliti Sigurđar á ţessu eins og öllu öđru. Kannski vćri hćgt ađ skipa nefnd.

Erfđaprinsa viljum vér ekki lengur hafa í ţessu landi. Ţórarinn Eldjárn er sonur Kristjáns heitins forseta. Hann er og verđur ávallt forsetasonur - á Möve hjóli. Listunum vćri gerđur mikill grikkur ef hann ţyrfti ađ fara ađ berjast viđ alţýđuna í landinu, ţegar búiđ er ađ svíkja hana inn í ESB. En lítum á björtu hliđarnar: Ljóđ hans gćtu orđiđ ađ útflutningsvöru ef hann yrđi kosinn. Einverjir telja ađ Ţórarinn eigi allan stuđning Davíđs Oddssonar vísan. Getur nokkur veriđ í vafa um ţađ? Rím og ljóđstafir hafa alltaf veriđ sterkasta hliđ Davíđs, sem sjálfur er ekki á ţeim buxunum ađ fara í forsetaframbođ. Ţađ kallar mađur raunsći.

Margar konur vilja örugglega fá konu á Bessastađi. Séđ hef ég einhverja stinga upp á Jóhönnu Sigurđardóttur.  Líklega var ţađ samfylkingin sem vill losna viđ kerlinguna. Er hún ekki í ćviráđningu? Frekar vil ég Jónínu sem forseta og Jóhönnu sem forsetafrú. Ţađ yrđi helvíti flott.  

Sigrúnu Davíđs sá ég einnig hafna upp til skýjanna á bloggi Drésa Jóns almannatengslamanns. Ţótt Sigrún sé örugglega hin vćnsta kona, ţá sé ég hana ekki fyrir mér á Bessastöđum. Forseti, sem átti pabba sem var í íslenska nasistaflokknum  og lauk námi í Ţýskalandi nasismans, (eđa gerđi hann ţađ nokkru sinni?) gćti orđiđ of áhugaverđ í útlöndum. Syndir feđranna eiga auđvitađ ekki ađ hafa áhrif, en ekki er nú beinlínis hćgt ađ segja ađ ţćr hafi veriđ spennitreyja fyrir börn Davíđs Ólafssonar frekar en börn annarra nasistadindla á Íslandi. Einhvern tíma var frambjóđandi sem átti danska konu, og var ţađ taliđ honum til lasts. Pabbi, sem var ađdáandi Hitlers og bankastjóri, getur vart veriđ miklu betri en dönsk kerling.

Jón Gnarr er alvegaágćt uppástunga - ef menn vilja afnema forsetaembćttiđ fyrir fullt og allt. Međ Gnarr á Bessó stćđu Íslendinga vissulega miklu betur ađ vígi ţegar geimverur koma og taka jörđina. Engir taka okkur nefnilega alvarlega nema grćnir smokkfiskar á fljúgandi diskum, sem vilja inn í ESB um leiđ og Samfylkingin. En stendur Gnarr sig ekki bara vel sem borgarstjóri? Hann er ađ minnsta kosti búinn ađ skjóta Margareth Thatcher ref fyrir rass í niđurskurđi. Mađur fćr ţađ sem mađur kýs eins og ţeir sögđu í Múmindalnum áđur en hann lagđist í eyđi. Mađur spyr ekki ađ ţví, ef hann fer ađ láta flúra skjaldamerki lýđveldisins á ţann handlegginn sem enn er heill og hćgt ađ nota.

Ég stakk sjálfur nýlega, og ófullur, upp á Halldóri Guđmundssyni bókamessumanni og hann fékk reyndar orđu frá Ólafi um áramótin. Hann hefur skrifađ löglega um Hans Konunglegheit Laxness. Nćrri guđunum getur mađur ekki komist án leyfis. Ţađ útilokar eđlilega Hannes Hólmstein Gissurarson, ţótt hann hafi helvíti góđ sambönd.

Guđmundur Magnússon og Egill Helgason, http://silfuregils.eyjan.is/2012/01/03/forsetakosningar-og-fjarmal/#comments telja ţađ fráleitt annađ en ađ taka tilkynninguna frá Ólafi alvarlega. Ţeir koma sjálfir ekki til greina sem forsetar nema mögulegt vćri fyrir ţá tvo ađ sitja saman á forsetastól bekk. Ţeir eru eru sammála um ađ Ólafur Ragnar hefđi ekki ráđ á ţví ađ bjóđa sig fram, ţar sem engir fjármálamenn séu lengur á bak viđ hann eins og Jón Ásgeir var hér um áriđ. Guđmundi og Agli hlýtur samt ađ vera ţađ í fersku minni ađ áriđ 2008 lćkkađi líka gengi sumra blađamanna á Íslandi sem höfđu veriđ on the take. Núverandi ríkisstjórn er reyndar líka ýtrasta afleiđing af vođaverkum Jóns Ásgeirs og félaga í aurnum. Hugsanlega ţarf ekki ađ fullvissa ţjóđina međ loftpeningum eins og gert var fyrir 2008. Kannski vill fólkiđ halda í Ólaf Ragnar alveg fram í hans örgustu elliglöp. Svo á Ólafur líka bestustu konu á Íslandi sem enginn slćr út.

Ći, ţađ eru engir á sviđinu, og ég segi bara eins og hinn skríllinn: Páll Óskar eđa Mugisson.  Kannski getur einhver illa gerđur hlutur orđiđ ađ forseta. Árni Matthíasson skrifađi í dag í Moggann um samkennd međ hlutum. Ég vissi ekki ađ hćgt vćri ađ hafa samkennd međ hlutum. En ef ţađ er hćgt vćri kannski tilvaliđ ađ gera kerti ađ forseta á Íslandi eđa ţriggja barna einstćđa móđur sem er búin ađ vera atvinnulaus síđan 2008. Ţađ vćri nú ekta samkennd ef hún er yfirleitt til á Íslandi.


« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband