Leita í fréttum mbl.is

Gufuvélin frá Bessó

Óli Gufa

Forseti vor er iđinn viđ kolann. Hann er alveg gufađur upp frá ćttjörđ sinni og landsmönnum, sem líđur eins og föngnum ţjófi sem er veriđ ađ leiđa ađ höggstokknum, og sem heldur ađ Gufumađurinn frá Bessastöđum sé dómari sem muni koma í veg fyrir aftökuna á síđustu stundu. En gufumađurinn er bara gamall flokksskiptingur og draugur sem finnst gaman ađ fljúga og ganga í tweedi og tvíhnepptum jökkum međ lóđa strikum. Seint fattar ţjóđin.

Nú síđast sást til Ólafs á fljúgandi teppi  í fylgd međ böđlum frá Íran yfir Vín. Fréttastofa böđlaríkisins Íran greinir frá nýjum tengslum sínum viđ Ísaland.

Nú bíđum viđ eftir ţví ađ óţarfa Íranar verđi hengdir í krönum sem eru drifnir áfram af hreinni orku a la (gr)Islande. Ţađ er nefnilega hćgt ađ drepa ţjóđ sína međ gufu. Um tíma var víst líklegt ađ íranski ráđherrann sem Ólafur gufađi á í Vín yrđi fyrsti mađurinn sem hengdur yrđi međ hreinni orku, en hann hefur góđ sambönd og er nú ađ díla viđ gufumanninn frá Íslandi.

Hrein ímynd Íslands smitar frá sér... Lengi lifi forsetinn og allt ţađ sem hann gerir fyrir ţjóđ sína!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Forseti vor? býrđ ekki í Danmörku í ríki Ţórhildar.

Magnús Bjarnason (IP-tala skráđ) 10.12.2009 kl. 09:28

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, Magnús, ég bý í ríki Ţórhildar, en hún er ekki forseti vor. Ţađ er Ólafur Gufa, sem eflir samskipti viđ stjórnvöld í landi sem Amnesty International segir ađ séu glćpsamleg. 

En Gufumađurinn sér sér ekki stćtt á ţví ađ hlusta á meirihlutavilja sinnar eigin ţjóđar. Kannski vćri ekki svo vitlaust ađ biđja Ţórhildi ađ taka viđ gömlu arfleifđinni og láta Gufuketilinn blása út á afskekktum stađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.12.2009 kl. 09:43

3 identicon

... ţađ kom ađ ţví ađ viđ urđum sammála VÖV. Auđvitađ eigum viđ ađ biđja Ţórhildi ađ taka viđ arfleifđinni sem hún var skírđ inn í á sínum tíma. Ţjóđhátíđardagur Íslendinga 17. júní 1944 er einn sorglegasti dagur í sögu ţjóđarinnar, enda grét himnafađirinn hástöfum ţann dag. Bretar og Bandaríkjamenn voru vissir um ađ ţessi ţjóđ gćti aldrei stjórnađ sér sjálf - eins og kom á daginn.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 10.12.2009 kl. 11:47

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Vilhjálmur skrifar:"En gufumađurinn er bara gamall flokksskiptingur og draugur sem finnst gaman ađ fljúga og ganga í tweedi og tvíhnepptum jökkum međ lóđa strikum. Seint fattar ţjóđin."

Ég er hrćdd um ađ Ólafur Ragnar verđi jójó fyrir sinn gamla Alţýđubandalagsflokk-Kommúnistaflokk sem klofnađi í tvennt í Samfylkinguna og Vinstri Grćna. Ef hann vćri ennţá í pólitík, hvort vćri hann Samfylkingarmađur eđa Vinstri Grćnn. Nú er hann algjör kapítalismi: Vilhjálmur skrifar:"sem  finnst gaman ađ fljúga og ganga í tweedi og tvíhnepptum jökkum međ lóđa strikum."

Guđ veri međ ţér

Shalom/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 11.12.2009 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband