Leita í fréttum mbl.is

Ţó ţú langförull legđir sérhvert land undir fót...

Austurlanda Óli

Ţađ er varla ađ mađur hafi ţurrkađ bloggpennann vegna frétta af veruleikaflótta Ólafs Ragnars til Abu Dhabi, ađ mađur verđur ađ dýfa honum aftur í  stafrćnt blek til ađ fárast yfir fyrirhugađri ferđ hans og fjölda hirđfífla til Indlandsí janúar, ţangađ sem hann fer til ađ taka á móti Nehru- verđlaunum fyrir frábćrlega vel unnin störf. Ja, ekki fćr hann lof á Íslandi, svo mikiđ er víst.

Ég efa ţó ađ Ólafur Austurlandafari hafi unniđ mikiđ og ţarflegt verk fyrir hinar hungruđu sveitir Indlands. Indverjar ţurfa meira ein gufu og orđin tóm. Ekki hefur hann leyst óhreina og erfđalausa úr ánauđ. Ekki hefur hann bjargađ andliti kvenna sem hafa veriđ afskrćmd af sýru. Ekki hefur hann komiđ í veg fyrir ađ Indland er komiđ á barm borgarastyrjaldar og ađ yfirstéttin nćrir međ sér drauma um ađ verđa herraţjóđ heimsins međ Kínverjum. Ekki hefur hann gert neitt sem breytir óréttlćtinu og hrćsninni sem ríkir nafni ímyndađrar helgimyndar Mahatma Ghandis. Hvađ hefur Ólafur forseti gert fyrir stćrsta gettó heimsins, Indland? Ţađan sem ţrćlar eru keyptir til ađ byggja útópíuborgir kamelriddaranna sem forsetinn okkar heimsótti í síđustu viku í Arabí? Ólafur Ragnar getur ekki einu sinni veriđ eigin ţjóđ innan handar eđa til gangs.

Er viđurkenning til Ólafs Ragnars á Indlandi virkilega ţess virđi, ađ hann ţurfi ađ ferđast Indlands međ hirđ, međan ekki eru til nćgilegt fjármang til ađ reka spítala og dagheimili á Íslandi? Ćtli einhverjum á Indlandi ţćtti ţađ ekki áhugavert? Einn ţriđji ţeirra sér auđvitađ aldrei spítala eđa dagheimili og ţeir eru svo ţaulvanir óréttlćti, spillingu og ósiđlegu framferđi heldrimanna í nafni lýđrćđis ađ ţeir deyja vegna ţess. Kannski eru Óli og Össur ađ sćkja hugmyndir á Indlandi til ţess ađ hćgt sé ađ byggja upp sem mest óréttlćti og ójöfnuđ í vosbúđinni í nýrri verbúđ ESB, ţar sem menn borga leigusölum sínum Bretum og Hollendingum fyrir tilveruréttinn?

Aumingja Dorrit ađ eiga svona mann!

Viđbót: 

Forsetaritari fullvissar nú alla um ađ Indlandsferđ Ólafs og Össurar muni ekki kosta íslenska skattgreiđendur svo mikiđ sem einn grćnan eyri. Fátćklingarnir á Indlandi borga ferđina, upphald, dagpeninga allt. Lágt er lagst!

poverty_india
THANK YOU INDIA
for paying everything for
Ólafur Ragnar and Össur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ţađ er ađ sjálfsögu ánćgulegt ađ Ólafur fái viđurkenningu í landi,ţar ein mest eymd ţrífst í veröld allri.Ekki fćr viđurkenningu hér,í sínu heimalandi.Dragandi međ sér fullfermi flugvélar,af liđi úr utanríkisráđuneyti,og ţeirra formann í broddi fylkingar.Ţá á kostnađ ţjóđar,sem ţarf ađ snúa viđ hverri króna áđur en eytt er.

Nú liggur fyrir söfnun áskriftar um ađ skora á Forseta Íslands,ađ skrifa ekki undir,ný lög í ICESAVE-málinu.

Er för Forsetans,farin nú til ađ komast undan áskorunni,og fćra forsetavaldinu,vald til ađ hafna ţví.

Hverjir hafa forsetavaldiđ?Forsćtisráđherra,Jóhanna Sigurđurdóttir,forseti alţingis Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir og forseti Hćstaréttar.

Ingvi Rúnar Einarsson, 30.11.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka fyrir innlitiđ Ingvi.

Forsetaritari fullvissar nú alla um ađ Indlandsferđ Ólafs og Össurar muni ekki kosta íslenska skattgreiđendur svo mikiđ sem einn grćnan eyri. Fátćklingarnir á Indlandi borga ferđina, upphald, dagpeninga allt. Lágt er lagst!

poverty_india

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2009 kl. 15:36

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sćll aftur.Ég get ekki orđum bundist.Nýlega las ég grein,ţar sem ung íslensk stúlka Bára Huld Sigfúsdóttir,starfađi á Indlandi,sem sjálfbođaliđi viđ ađ kenna börnum,sem voru munađarlaus og lifđu í rćsinu.

Ég spyr:,Hvert af ţeim er verđugri fulltrúi Íslands,hún eđa ţetta liđ,sem til Indlands á kostnađ indverskan almúgans. 

Ingvi Rúnar Einarsson, 1.12.2009 kl. 11:03

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bára Huld er dropi í hafiđ en Ólafur og Össur ímyndunarveik gufa!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.12.2009 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband