Leita í fréttum mbl.is

Lesiđ Loft og látiđ hann ekki sem vind um eyrun ţjóta!

Mađur er nefndur Loftur Altice Ţorsteinsson. Hann skrifar ekki neitt skemmtiblogg til ţess ađ lokka ađ milljón heimsóknir eins og ţeir sem hrista á sér brjóstin eđa rasskinnarnar framan í lesendur. Hann kemst víst aldrei á Eyjubloggiđ.

Ţađ er ţví meiri sannleikur í ţví sem hann skrifar, en sannleikurinn er stundum erfiđ lesning fyrir suma. Stundum óskar mađur ţess ađ fleiri menn eins og Loftur sćtu í ríkisstjórn landsins.  Ýmsir í Sjálfstćđisflokknum mćttu láta af hendi sćti sín á ţingi handa Lofti.

Ég hvet alla til ađ lesa nýjustu fćrslu Lofts ESB-tilskipun útilokar ESB-ađild Íslands !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sammála ţér les hann alltaf ţađ vanta fleiri svona menn, engin von ađ hann komist á vinstrislagsíđuna á Eyju-blogi.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 18.10.2009 kl. 09:02

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Já, frábćr grein hjá Lofti. Hann ţarf ekkert ađ fela sig á bakviđ gaspur og orđagjálfur.

Ragnhildur Kolka, 18.10.2009 kl. 09:19

3 Smámynd: Benedikta E

Er ţađ ekki einmitt gćđastimpill á ritsmíđar Lofts ađ "hann kemst víst aldrei á Eyja-bloggiđ"

Ţađ eru góđar greinar sem Loftur skrifar - sem alltaf er ţess virđi ađ lesa.

Benedikta E, 18.10.2009 kl. 15:41

4 identicon

ţess vćri óskandi ađ ţingmannaómyndirnar okkar lćsu hann reglulega međ morgunkaffinu...

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráđ) 18.10.2009 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband