Leita í fréttum mbl.is

Ísland afgreitt Down Under

Ísland er svo púkó

Ekki af ruglađri yfirborđskerlingu frá 60 Mínútum í Ástralíu, heldur af ţví "mannavali" sem hún talađi viđ: Víkingar sem spóluđu í moldarflagi, miss Iceland sem ćtlađi ađ fara ađ borđa ţang, og annar leikaraskapur. Ađalhetjan, Steini staur, var greinilega enn svekktur yfir ţví ađ hann fékk aldrei bođsmiđa á Elton John í afmćli eins svindlaranna. Mikiđ hefur Steina nú hrakađ síđan ţetta var tekiđ upp.

Menn verđa vara sig á ţví hvađ ţeir segja viđ útlendinga um landiđ sitt. Hvađ ćtli afkomendur afbrotamanna í Ástralíu haldi?

Var ţetta ekki annars tekiđ upp fyrr í ár, um leiđ og ástralskur fjárglćframađur reyndi ađ kaupa hér billegt á brunaútsölu Moggans?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ótrúleg samsuđa. Allir voru samtaka í ţví ađ mála okkur skrítna,og  klikkađa og heimska frummenn. Líklegast voru um 90% ţáttarins helber ţvćttingur.

1. Torfćra er ţjóđaríţrótt Íslendinga.

2. Sjómenn brugđu plássi og fóru ađ fikta viđ ađ reka banka. (ekki einn sjómađur kom ađ stjórnun bankanna)

3. Viđ trúum almennt á Álfa og tröll. (djöfull hvađ ţađ er orđiđ ţreytt. Og ţetta međ vegina sem krćkja hjá álfabyggđum)

4. Viđ slökum á í stćsta heitapotti heims í lok dags. (myndir úr bláa lóninu stappfullu af túrhestum)

5. Viđ erum afskaplega róleg yfir ţessu öllu saman. (túristarnir í bláa lóninu voru ţađ)

6. Viđ erum Víkingar. (Ég gubba. Viđ erum ađ ţrem fjórđu Írskir ţrćlar)

7. Viđ eigum mikinn auđ í orkulindum. (ekki mikiđ lengur ef öll prospekt ganga eftir)

8. Viđ erum vön hörmungum og hamförum. (samkvćmt Steina Quisling. Yeah right)

9. Ţulurinn súmmerar ţetta svo upp í byrjun međ ţví ađ segja eitthvađ á ţá leiđ ađ fyrst viđ vorum svo hlandvitlaus ađ koma okkur í ţessa súpu, ţá mćtti eins gera ráđ fyrir ţví ađ viđ vćrum nógu heimsk til ađ koma okkur úr henni. (djúvitrara verđur ţađ ekki.)

Fólk er bara nokkuđ ánćgt međ ţetta, enda er sjálfsfyrirlitningin nánast ráđandi hjá fólki. Ţađ er bara gott ađ útmála okkur sem hálvita á veraldlegum og andlegum sviđum. Hjárúafullum útnárasjóurum, einfeldningum og óvitum.

Frábćrt! Ţađ er veriđ ađ tala um okkur. Lila skrítna Ísland međ geggjuđu fábjánunum. Alltaf gaman ađ ţví.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.9.2009 kl. 19:11

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eins og hugsađ međ mínu höfđi, Jón Steinar. Ég er ţó hvorki komin af írskum ţrćlum né víkingum. Kerlingarskömmin hefur hlegiđ sig máttlausa alla leiđina suđur í Siđleysu. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.9.2009 kl. 19:26

3 identicon

Ég sé ekki betur en ađ ţessi skrif hérna séu einungis til ađ ýta undir núverandi vandrćđi og búa svo um hnúta ađ fólk flokki sig sig sjálft í flokka, einungis til ađ réttlćta áframhaldandi vandrćđi.

Gyđingar, fótboltabullur, sígaunar, baskar, Íslendingar, Fćreyjabúar, Grćnlendingar, indjánar Norđur Ameríku, indjánar Suđur Ameríku, ţjóđarbrot í Kína, ţjóđarbrot á Balkanskaga, ţjóđarbrot um alla Afríku o.s.frv. Hvađa endemis bull og hrćsni er í ţér ađ taka fram gyđinga frekar en alla ađra hópa. Ţađ eru svona skrif sem leiđa af sér 'sjálfsflokkunarmeđaumkun´ og hjarđdýr koma sér undan ţví ađ taka ábyrgđ á eigin lífi og afleiđingum gerđa sinna. Ţessir apakettir líta á sig sem 'fórnarlömb' einhverra hluta vegna.

Dagleg innbrot, líkamsárásir og önnur samfélagsbrot eru okkur miklu nćr en einhvers konar ´sjálfsflokkunarheilkenni´ sem einungis er hugtak hvort sem er. Gyđingur getur einnig orđiđ nýtilegur samfélagsţegn rétt eins og margir Íslendingar, sígaunar og Grćnlendingar o.s.frv.

Múslimar og kristnir eru einnig einungis hugtök, rétt eins og fótboltabullur.

Fólk sem skilur ekki hvađ heimurinn hefur ađ bjóđa, án tillits til trúar, litar og málfars er vorkun. Af slíku fólki skín ţröngsýnin skćrt, sem lýsir í hnotskurn og heimsku, reynsluleysi og tilraun til upphefjunar taumlausrar heimsku og tillitsleysis viđ ađra.

Ég bara óska ţér betrunar og alls hins besta.

nicejerk (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 14:21

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jerk, hvađ ertu ađ mása? Kanntu ađ lesa, eđa ertu á lestrarnámskeiđi á milli línanna. Ţú skrifar dálítiđ eins og ţú haldir ađ ţú sért Guđ sjálfur og alvitur, miklu betri en viđ hin, heimsku og tillitslausu. Gerđu ţađ fyrir okkur ađ sýna ţá lágmarks kurteisi ađ snúa ekki út úr, ţó sért svona andskoti stórfenglegur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.9.2009 kl. 14:55

5 identicon

Ég renndi yfir fyrstu 2-3 bloggin hjá ţér vegna links á mogganum. Ekki ţađ ađ ég hafi veriđ ađ leita ađ ţér. Ég skođađi í gćr videoiđ frá DownUnder og fannst ţađ skondiđ, ţví ţađ er mikill sannleikur sem kemur fram á háđulegan hátt (sem danir eru einnig snillingar í).

En ég er međ mínu kommenti hér ađ ofan kommentera einnig á fyrri pósta, ţví ađ fólk undir 35 ára aldri virđist ađ jafnađi ekki hafa nćgan ţroska til ađ taka sjálstćđar ábyrgar ákvarđanir og sú stađreynd er misnotađ af ´sjálfsflokkunarhópum´, sem er aftur stjórnađ af hagsmunaađilum.

Bćđi Hitler, Stalín og Maó nýttu sér ungmenni í áróđri og byltingum, sem hefđu aldrei getađ gerst nema vegna ´heimsku og ţroskaleysi ungmenna'. Krakkar fundu eitthvađ ađ trúa á, svipađ og sumir ađhyllast Hells Angels í dag. 

Mín trú eđa trúleysi kemur engum öđrum viđ og hví í ósköunum ćtti trú annarra ađ koma mér viđ eđa valda mér vandamáli. Ţetta er bara púra hrćsni. Hvađa apaköttur ber sína trú á borđ fyrir ađra, nema til ađ skapa vandamál? Trú er einkamál okkar allra.

Og er eitthvađ ađ ţví ađ segja sannleikann viđ 'útlendinga'? Vilt ţú halda áfram ađ búa í lygasögu?´Grow up, taktu ábyrgđ og stattu viđ sannleikann, ţví annars nćrđ ţú aldrei sátt viđ sjálfan ţig.

Ég vil bara marg-afsaka mig ef ţér finnst ég hafa slengt fram einhverju óviđeigandi, ţví ţađ var alls ekki meiningin. Mér liggur meir á hjarta ađ unniđ sé ađ lausn nćrliggjandi samfélagsvandamála en ađ fókusera á komment í útlöndum og hrćsni trúflokka.

nicejerk (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband