Leita í fréttum mbl.is

Beint til Bagdađ

Birthe Rřnn Hornbech 1973 2

Hinn kynćsandi ráđherra ólánsamra útlendinga í Danmörku og hennar batterí eru nú búin ađ senda bandída frá Bagdađ til heimahúsanna. Ţeir leituđu ásjár kirkjunnar, en allt kom fyrir ekkert. Ef mađur líkist ekki fyrrverandi forseta Alţingis, er ekki međ kryppu og dinglar ekki í kirkjuklukkunum um leiđ og mađur hrópar "ásjá, ásjá, ásjá...",  er ekkert ađ gera annađ en ađ hypja sig beint til Bagdađ.

Danir eru harđbrjósta ţjóđ. Ráđherra útlendinga í Danmörku, sem ég hef bloggađ um áđur, sendir rangt fólk úr landi, ađ mínu mati. Hún átti föđur, sem var prestvígđur mađur, sem ekki gerđi mannamun. Hann hjálpađi bćđi venjulegum gyđingum og ţeim sem voru dálítiđ upp á kant. En hans lög voru önnur en lög mannanna. Nú er tíđin önnur. Saddam er farinn og Talibananar viđ völd. Ţađ verđur öruggleg tekiđ vel á móti ţeim 22 flóttamönnum sem Danir vilja hafa á samviskunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband