Leita í fréttum mbl.is

Hólarćđa Steingríms í hnotskurn

skriftarstóll Steingríms
 

Nú gefur ríkisstjórnin möguleika á ţví ađ menn biđjist afsökunar á syndum sínum fyrirvaralaust. Sérstakir skriftastólar Fjármálaráđuneytisins verđa settir upp um land allt, á Tortolu og í London.  Steingrímur  mun gefa mönnum syndaflausn, ef ţeir eru ekki ađ blanda sér í opinbera umrćđu. Nú ţurfa ţeir sem syndgađ hafa ekki ađ fara til helvítis, ţótt ađ meginţorri íslensku ţjóđarinnar sé á leiđinni til ESB, vegna duglausra stjórnmálamanna og bankarćningja. "Međ Lögum Skal Land Byggja, en látum ţau liggja", segir séra Steini. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţó ţađ vćri kölski sjálfur sem biđist afsökunar tćki ég hana ekki til greina. Bara beinharđa peninga ekkert annađ og ađ sjálfsögđu refsingu viđ hćfi t.d. eins og Kaninn áćtlar sem hćfilegt.

Finnur Bárđarson, 17.8.2009 kl. 17:15

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Er ekki rétt ađ hr. Ólafur Ragnar Grímsson ríđi á vađiđ og biđjist afsökunar? Svo geta kannski hinir fylgt í kjölfariđ, bankastjórastéttin fyrst.

Gústaf Níelsson, 17.8.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: DanTh

Hvađ svo???  Hverju heldur Steingrímur ađ ţađ skili ţjóđinni ađ ţessir menn biđjist afsökunar?  Viđ erum öll meir og minna í fjárhagslegu tjóni eftir ţessa menn og ţúsundir heimila orđin, eđa ađ verđa eignalaus.  Ţađ á ađ elta ţessa fáráđa um allar grundir og hćtta ekki fyrr en búiđ er ađ taka af ţeim allan ţann auđ sem ţeir hafa sankađ ađ sér međ fölsuđum árangursskýrslum og öđru plotti. 

Ég vil sjá ţessa menn skila illa fengnum auđ sínum upp á hverja krónu áđur en nokkur afsökun kemur.  Hér hafa embćttismenn og ráđamenn alltaf komist upp međ ađ segjast "axla ábyrgđ" á misgjörđum sínum en ţađ hefur alla tíđ veriđ marklaust orđ í munni ţessarar ţjóđar.  Dettur nokkrum í hug ađ ţessir menn séu beygđir af samviskubiti út af ranglćtisverkum sínum?  Ţeir telja sig einfaldlega ekkert hafa gert rangt.  Afsökun frá ţessum mönnum verđur ţúsundum landsmanna engin friđţćging.  Ţetta er glćpahyski og ţannig á ađ taka á ţessu liđi. 

DanTh, 18.8.2009 kl. 08:31

4 identicon

Ćtlar Steingrímur sjálfur ađ skrifta, biđjast afsökunar???

Jakob (IP-tala skráđ) 18.8.2009 kl. 10:22

5 identicon

Steingrímur ćtlast til ađ fá afsökunarbeiđni frá glćpamönnunum sem settu ţjóđina á hausinn en berst svo sjálfur manna harđast fyrir ţví ađ koma skuldunum ţeirra yfir á ţjóđina.

 Ţvílíkur hrćsnari.

Hrafna (IP-tala skráđ) 18.8.2009 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband