Leita í fréttum mbl.is

Tyrkneskt vor á Íslandi

BAHAR
 

Um daginn var ég ađ kaupa smárćđi hjá tyrkneska kaupmanninum mínum. Rak ég ţá upp stór augu, ţegar ég sá tímaritiđ Bahar (Voriđ) á afgreiđsluborđinu og framan af ţví íslenska fánann, mann svipađan Bubba ađ veiđa úti í miđri á og svo stóđ IZLANDA, Atesin buzla dans ettigi, krizin vurdugu ülke.

Inni í blađinu var svo heilmikil grein eftir Mehmet Bayhan, mynd af honum á köldu klaka í Jökulsárlóni, mynd af vörum sem falliđ höfđu úr hyllum í verslun í jarđskjálfta og svo myndir frá komu Bülent Arınç, ađstođarforsćtisráđherra Tyrklands á Íslandi, ţar sem hann sat fund ráđherra Evrópuráđsríka um um fjölmiđla og samskipti. Sá fundur var dagana 28-29 maí sl.

Í heimssókn sinni hafđi ráđherrann og fylgdarliđ hans tíma til ađ hitta Tyrki sem búa á Íslandi, og var tekin mynd af ţeim viđ Tjörnina.

Ég hafđi samband viđ einn ritsstjóra Bahar, Hasan Cücük, sem greindi mér lítillega frá innihaldi greinar Mehmets Bayhans. Bayhan, sem hefur áđur hefur komiđ til Íslands, lýsir Íslendingum sem vingjarnlegri og hjálplegri ţjóđ, og skrifar ađ landiđ sé yndislegt ţrátt fyrir kreppuna.

Blađiđ Bahar (Voriđ) hefur komiđ út í 9 ár, 11 mánuđi á ári, en nýlega breytti blađiđ um mynd. Ţađ var áđur prentađ á dagblađapappír en er nú litríkt mánađarblađ á la Mannlíf. Blađiđ er selt eđa ţví dreift um öll Norđurlöndin.

Ţađ er gaman af svona greinum. Manni hlýnar um hjararćturnar ţegar einhverjum ţjóđum ţykir vćnt um Ísland, sérstaklega nú í kreppunni.

Turk on Ice
Mehmed Bayhan á ísnum

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ísland og Tyrkland eru bundin fornum böndum. Ég man ekki betur en sjálfur Óđinn hafi átt ţarna leiđ um. Gott ef hann bjó ţarna ekki um hríđ.

Sigurđur Ţórđarson, 13.7.2009 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband