2.7.2009 | 20:50
Danskur njósnari á íslensku vegabréfi
Til er upptaka af viđtali viđ einn helsta njósnara CIA í Danmörku, Niels Arne Frommelt (1921-2008), sem áhugamađur um sögu hefur tekiđ upp. Niels Arne Frommelt lýsir ţví yfir ađ hann hafi notast viđ íslenskt vegabréf ţegar hann vann fyrir CIA utan Danmerkur. Frommelt hefur sagt frá ţví ađ hann hafi viđ störf sín erlendis, m.a. í Sviss og víđar, gengiđ fyrir ađ vera Íslendingur, n.t. íslenskur kaffikaupmađur, Einar Guđmundsson ađ nafni . Vegabréfiđ hafđi hann fengiđ frá "Amerikanerne pĺ Island", en á Íslandi hafđi Frommelt aldrei veriđ. CIA keypti svo kaffi á uppsprengdu verđi til ađ halda leynd yfir ţessum "kaffikaupmanni" frá Íslandi, sem hafđi sérstakt heimilisfang og íbúđ í Kaupmannahöfn skráđa á "Einar Guđmundsson".
Heimildamađur minn tjáir mér, ađ ţegar Íslendingar hafi haft samband viđ eđa hitt fyrir "Einar Guđmundsson", hafi Frommelt skýrt algjöra vankunnáttu sína á Íslensku međ ţví ađ hann hefđi flutt ungur til Danmerkur og hefđi ţví aldrei lćrt íslensku.
CIA notađi "Einar Guđmundsson" ţó nokkuđ í öđrum löndum en Danmörku, ţví hann ţótti einstakur "hlerari". Hann mun m.a. hafa hlerađ í Genf og Vín, og m.a. sendinefndir Norđur-Kóreu. Hann er ţó mest frćgur fyrir hleranir sínar á samtölum danskra kommúnista.
Ţjóđsjalasafn Íslands getur ekki fundiđ neinn Einar Guđmundsson í Kaupmannahöfn í gögnum varđandi íslensk vegabréf frá tímabilinu 1942-1984, sem passađ gćti viđ Frommelt.
Getur veriđ ađ CIA hafi haft ađgang ađ, eđa stoliđ/falsađ íslensk vegabréf fyrir njósnara sína? Íslendingar voru örugglega talin saklaus grey, sem enginn grunađi um grćsku fyrr en ţeir voru settir á breskan hryđjuverkalista.
Meira um ţetta mál síđar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 8
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 1353104
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll Vilhjálmur, ef ţú hefur lesiđ bloggiđ mitt um Dóttur njósnarans skilurđu áhuga minn á ţessum málum.
Ég var ađ renna augum yfir PET skýrsluna, en ćtla ađ lesa hana betur.
Ef ţú verđur var viđ frekari upplýsingar um samstarf Íslendinga og Dana ţćtti mér vćnt um ađ frétta af ţví.
Kveđjur,
Hólmfríđur Pétursdóttir, 3.7.2009 kl. 00:03
Sćl Hólmfríđur,
mađur finnur víst ekki neitt um Ísland í skýrslum PET-Kommissionens.
Frommelt var einn helsti starfsmađur Gladio/Stay Behind samtakanna(Fimaet eđa Blikkenslagerbanden) í Danmörku.
sjá hér
Ég hef líka gluggađ í bindi 2, 5 og 6 og ţađ er nokkuđ mikiđ af alvarlegum villum.
Ég hef t.d. skrifađ manna mest um Gestapomanninn Hans Hermannsen í bók minni Medaljens Bagside, sem hćgt er ađ fá ađ láni á góđum bókasöfnum á Íslandi. Skýrsluhöfundur sem ritađi um Hans Hermannsen, og hvernig dönsk njósnateimi notast viđ hann eftir stríđ, hefur greinilega ekki ţekkt bók mína, ţar sem hann gćti hafa fengiđ betri upplýsingar en ţćr skólaritgerđir sem hann vitnar í. Svo vitnar hann í skýrslu Den Parlamentariske Kommissions, án ţess ađ athuga frumgögn, sem eru til ađ miklu leyti. Ef ţau eru notuđ, sést oft vel hve miklu var breytt áđur en skýrslan var gerđ. Sagnfrćđingarnir sem skrifa um tímabiliđ 1940-50 í PET-skýrslurnar, eru einfaldlega ekki sérfrćđingar í ţessari sögu. Sama er víst upp á teningnum um ţá sem skrifađ hafa um seinni tímann. Vinur minn er ađ skrifa bók um ţađ sem vantar á.
Einnig er í skýrslunum margoft greint frá tveimur lögreglumönnum Madsen og Weiss, sem njósnuđu fyrstir fyrir Ameríkana. Ţađ gleymist ađ einn ţeirra var í ţjónustu Gestapo frá 1938 og hinn vann viđ ţađ ađ senda kommúnista til Ţýskalands í stríđinu. Í skýrslunum er ţví nćrri haldiđ fram ađ ţeir hafi veriđ danskir andspyrnumenn í stríđinu. Ţví fer fjarri og mun ég ţegar ég hef betri tíma skrifa um ţađ. BNA-menn og CIA réđu sem sagt til sín gamla nasista (sem er reyndar ekki nein ný uppgötvun). Í Danmörku réđu svo tveir fyrrverandi Gestapo-njósnarar til sín SD/Gestapo mann, sem í stríđinu hjálpađi Dönum ađ senda gyđinga til Ţýskalands. Bćđi Madsen og Weiss unnu um tíma í útlendingalögreglunni og Weiss fylgdi handteknum gyđingum til ţýsku landamćranna áriđ 1941.
Wiedbrecht, sá sem ritađi föđur ţínum áriđ 1950, hafđi einnig veriđ starfsmađur Fremmedafdelingen hjá Ríkislögreglustjóranum danska, og ađallega unniđ međ mál gyđinga, sem hann hatađi á ţeim árum.
Ég hef reyndar ţegar skrifađ lítillega um Christian Madsen í grein sem hćgt er ađ lesa á blogginu mínu hér til vinstri: "Ich weiss, was ich zu tun habe". Greinin kom út í RAMBAM 15, 2006. Ég ritstýri nú RAMBAM, sem er ársrit sögufélags gyđinga í Danmörku. Á nćsta ári 2010 munum viđ hafa stóra grein í RAMBAM um mál sem ekki var tekiđ á í skýrslum PET-kommissionens.
Ég gef sem sagt skýrslu danskra yfirvalda um PET (Politiets Efterretningstjenest) og dönsku leyniţjónusturnar lága einkunn.
Hans Hermannsen, njósnađi í Danmörku á 4. áratugnum. Gestapo-foringi í Danmörku á stríđsárunum og ađstođarmađur danskra leyniţjónusta međ milligöngu BNA eftir stríđ. Ţegar Hermannsen var fćrđur til Danmerkur eftir stríđ, Lét Troels Hoff yfirmađur REA(Rigspolitiets Efterretningsafdeling), sem var forveri PET, ná í Hermannsen í sjúkrabíl til Ţýskalands. Hann var falinn á spítala sem Hans Hansen. Troels Hoff var einn af ţeim háttsettu embćttismönnum sem bar ábyrgđ á ţví ađ gyđingum og öđru flóttafólki var komiđ fyrir kattarnef í Danmörku í stríđinu. Samkvćmt dönskum lögum átti hann yfir sér dauđadóm. En mál hans og stríđsglćpir danskra embćttismanna var ekki ţekkt fyrr en bók mín Medaljens Bagside kom út
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.7.2009 kl. 07:08
Mjög áhugavert.
Ég bíđ spenntur eftir framhaldinu.
Sigurđur Ţórđarson, 3.7.2009 kl. 07:56
Ţakka ţér fyrir ţetta Viljálmur.
Hólmfríđur Pétursdóttir, 3.7.2009 kl. 16:28
Hvađ meinar ţú međ ţví, Ţrymur?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2009 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.