Leita í fréttum mbl.is

Ţjófar á gröfum

 
Yfirbyggingin

Er ţađ ekki einmitt vandi Íslands. Gráđugir gröfumenn í bönkum, hér ţar og alls stađar? Stórir strákar, sexí stjórar, miklir skaffarar, sem hafa veriđ góđir í sandkassaleik síđan ţeir voru litlir. Ţegar rigningin kemur hrynur allt hjá ţeim. Í grćđgi sinni keyra ţeir yfir annađ fólk og brjóta svo niđur ţegar ţeir eru komnir á kúpuna. Miklir menn og litlir karlar. Mömmustrákar.

Húsbrjóturinn af Álftanesinu var hylltur sem hetja af Borgarahreyfingunni. Kannski ćtti liđiđ í ţeim flokki, sem einnig hyllir hryđjuverk út í heimi, ađ nota gráu sellurnar oftar - ađ minnsta kosti áđur en ţeir nota afleitar fyrirmyndir og örţrifaráđ ţjófs til ađ tala máli sínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Andofbeldi ađ hćtti Gandi´s er mér meira ađ skapi. Sitja fastur í húsinu og láta lögregluna halda á sér út úr húsinu.Ţarna er skemmdarofbeldi mannsins gegn skulda og lyga ofbeldi lánastofnunar.Ofbeldi gegn ofbeldi er skelfilegt.

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 19.6.2009 kl. 21:19

2 Smámynd: Helga

Ţarf nú ekki borgarahreyfinguna til.....  Held nú ađ flestir í ţessari ţjóđ hafi samúđ og samhug međ gröfumanninum.  Almúginn hér heima er KÚGAĐUR  til ađ taka á sig afglöp og grćđgi útrásarvíkinga og kúgarinn  er RÍKISSTJÓRNIN okkar  sem vinnur af heilindum ađ ţví ađ ganga frá fólki sem nýlega (sl 5-6 ár) hefur veriđ ađ kaupa sér íbúđarhúsnćđi á yfirsprengdu verđi  og á erlendum lánum sem var RÁĐLEGGING fagmanna í fjármálaheiminum.

Helga , 20.6.2009 kl. 12:40

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Nu hafa tvćr fjölskyldur stigiđ fram á völlinn og tjáđ sig í fjölmiđlum um ađ ţessi gröfumađur, sem braut niđur húsiđ sitt, hafi stoliđ af ţeim 10.000.000, kr. og 4.000.000, kr. sem ţau hafa  um langa hríđ reynt ađ innheimta hjá honum, án árangurs. Gröfumađurinn hćtti ađ svara símanum ţegar ţau hringdu.

Hver var svo ađ tala um tvöfalt siđferđi ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.6.2009 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband