Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđnýtingin á Kjarval

PENINGAR PENINGAR ROTNIR PENINGAR
 

Ég gaf mér loks tíma um daginn til ađ lesa blogg Ingimundar Kjarvals. Í dag er hann međ fćrslu sem allir verđa ađ lesa og sjá.

Mikiđ ósköp finn ég til međ Ingimundi. Hann er fórnarlamb dómskerfis sem er álíka rotiđ og sá klíkuskapur og hyskisháttur sem setti íslensku ţjóđina á hausinn.

Stundum held ég ađ eftir 1944 hafi Íslandi veriđ stjórnađ af eintómu snobbuđu  og gráđugu glćpahyski.

Íslenskir dómstólar eru greinilega ekki upp á marga fiska. Ţađ er tilfinningin sem mađur situr eftir međ, ţegar mađur hefur séđ hvernig íslenskir dómstólar umgangast skjöl og heimildir í málinu um arfleifđ Kjarvals.

Hvenćr ćtli ţetta skyldleikarćktađa kerfi hafi breyst, og hverning á ţađ ađ geta dćmt ţá sem settu Ísland á hausinn? Er ţjóđin ekki farin ađ sjá ađ ekkert mun gerast, nema ađ róttćkar breytingar verđi á?

Ég er sammála Ingimundi Kjarval. Reykjavíkurborg á ekki verk Kjarvals fyrir fimm aura. Ţeim var stoliđ.

Kjarvalsstöđum ćtti sem fyrst ađ breyta í safn um ţađ hvernig Íslendingar voru dregnir á asnaeyrum, í mónument yfir nepótisma grćđginnar og smeđjulegs snobbs sem tröllriđiđ hefur Íslandi.

Vinir eđa hrćgammar Meistarinn og reddararnir.

 

kjarval-listam12
 

Ćtli Guđmundi Andra Thorssyni, sem hér horfir á meistara Kjarval undrunaraugum, hugnist ađ verk Thors Vilhjálmssonar verđi ţjóđnýtt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Ég er alveg sammála ţér Vilhjálmur. Ingimundur er í slag viđ "elítuna" og hefur ekki fengiđ sanngjarna úrlausn sinna mála. Ţessi verk féllu ekki međ eđlilegum hćtti í eigu borgarinnar.

Ólafur Eiríksson, 15.6.2009 kl. 09:12

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Mér er ţađ óskiljanlegt eftir ađ hafa fylgst međ ţessu máli á ferđ ţess um dómsali ađ ţessi niđurstađa skyldi fengin. Ég hefđi ekki međ ţessari „sönnunarfćrslu“ sem ţarna var bođiđ upp á af borginni fengiđ ţessa niđurstöđu. Ég hefđi tapađ verkunum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.6.2009 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband