Leita í fréttum mbl.is

Kúlusaga Grjónapungs

 
Sigurjón Kúla

 

Mađur hét Sigurjón og bjó á Kúlu. Lagđist hann ungur í víking á Loftsölum og safnađi digrum sjóđum. Hann var örlátur á fé og léđi sjálfum sér silfur á pung. Fór miklum sögum af snilld hans međ brotasilfur. Hann hlóđ fljótt á sig holdum og mátti eigi greina hvort á höfđi hans yxi hár eđur lýsi.

Eitt sinn gengur Sigurjón Kúla til völvu sem fćrđi honum spádóm, sem hann sagđi fram á ţingi jöfra. Ráđ völvunnar reyndust röng og mátti Sigurjón hrökklast af jörđ sinni međ búaliđi. Áđur en svo illa fór, hafđi Kúla plćgt sér digra sjóđi í lautu og ţúfur, sem hann ćtlađi sér til viđurvćris ţegar harđnađi á dalnum. Ekki hugnađist öllum ţeir búnađarhćttir.

Jóla, lögfróđ norsk grýla úr Frankaríki, var beđin um ađ leita uppi sjóđu og siđavömm Kúlubónda og annarra víkinga. Lítill dugur var í Jólusveinum enda allir van- eđa óhćfir og óhemju latir samkvćmt Jólu. Lögmađur Sigurjóns á Kúlu, Sigurđur Ruglubréf sem ráđlagđi Kúlubónda um fjárţúfur, fór mikinn gegn Jólu gömlu og vildi gera hana landrćka.

 

Sugardaddy af Suđurlandi
Stangarbóndi fćrir Kúlubónda fjárplóg einn góđan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síđ

Ár & síđ, 14.6.2009 kl. 12:50

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

 Góđur - gaman ađ ţessu.

Arinbjörn Kúld, 14.6.2009 kl. 13:42

3 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Fjárplógur!

-óborganlegt.

Ólafur Eiríksson, 14.6.2009 kl. 20:07

4 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Ţetta er snilld, gaman ađ ţessu.

Ţórólfur Ingvarsson, 14.6.2009 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband