24.5.2009 | 16:44
The Big Professor
Um daginn greindi Morgunblađiđ frá samstarfi Fornleifastofnunar Íslands (FSÍ) viđ frćgan og stóran prófessor og háskóla í New York borg.
Ungur fornleifafrćđingur, Albína Hulda Pálsdóttir, hafiđ greinilega trođiđ ţeim öllum um tćr međ ţví ađ sýna sjálfstćđi og dug til ađ leggjast í stórt verkefni. Haldiđ er fram ađ FSÍ hafi fengiđ Stóra Prófessorinn í New York til ađ bola fornleifafrćđinemanum (doktorsnemanum) úr námi viđ Hunter College á CUNY og hrćđa hana frá ţví ađ kasta sér sér út í verkefniđ vestan viđ Alţingishúsiđ.
Í fyrradag barst hins vegar yfirlýsing frá stóra prófessornum í New York, ţar sem hann sór og sárt viđ lagđi, ađ hann hann hefđi ekki rekiđ Albínu vegna óska frá samstarfsađilum sínum á Íslandi sem međ honum vildu stjórna rannsóknum svokölluđum Alţingisreit. Hann rak hana vegna ţess ađ verkefni hennar stangađist á viđ reglur City University of New York.
Eins og sakleysiđ uppmálađ lýsir stóri prófessorinn, McGovern, ţví einnig yfir, ađ Albína hafi veriđ lélegur nemi og ţess vegna hafi hann líka rekiđ hana. Ţađ er vćntanleg ekki ţađ sem gerđist, ef ég hef lesiđ gögn sem birtust í Morgunblađinu ţann (sjá hér) rétt.
Lélegur nemandi getur Albína ekki hafa veriđ fyrst henni hefur veriđ leyft ađ fara í doktorsnám. Og Albína sýnist mér hafa fengiđ styrki frá ýmsum Bandarískum sjóđum. Ţađ bendir nú frekar til ţess ađ hún sé afburđarnemandi.
Ţađ er lágkúrulegt ađ sjá stóra menn eins og Thomas H. McGovern leggjast svo lágt ađ svína fyrrum nemanda sinn til, eftir ađ hann hefur reynt ađ eyđileggja frćđilegan heiđur hennar og framtíđ hennar međ ţví ađ reka hana úr námi. Stórir menn leggjast stundum einum oft lágt.
Ég vona ađ Albína Hulda sé ekki búin ađ fá sams konar bréf og ég fékk einu sinni frá McGovern. Ţar sem hann lýsti ţví yfir ađ hann myndi sjá til ţess ađ ég fengi aldrei vinnu í íslenskri fornleifafrćđi framvegis og myndi beina fjármagni sem annars gćti runniđ til Íslands til Rússlands. Ţegar ég var ráđinn ađ Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1993 sendi ţessi stóri prófessor bréf til Ţjóđminjavarđar til ađ sverta mig og rćgja.
Reglur og lög á CUNY eru vitaskuld alls ekki leikreglur og lög á Íslandi. CUNY hefur ekkert ađ segja á Íslandi. Hafa verđur samband viđ forráđamenn á CUNY og láta ţá vita hvernig ađferđir McGovern hefur notađ á Íslandi og hvernig hann hefur komiđ fram viđ nemanda sinn. CUNY er reyndar ekki neitt fínt plagg í BNA, nema ţegar menn eru komnir í doktorsnám. Frćgt er orđiđ mál samprófessors McGoverns, Leonard Jeffries, sem lýsti ţví yfir ađ gyđingar bćru ábyrgđ á ţrćlaflutningum til Bandaríkjanna og vćru skúnkar. Gyđingahatari var međprófessor McGoverns á CUNY, og meirihluti prófessora á CUNY vildi ekki einu sinni láta reka Jeffries fyrir hatur í garđ gyđinga og hvítra manna. Les hér um Dr. Jeffries.
Hér um áriđ útdeildi stóri prófessorinn lítilli ritgerđ til samstarfsmanna sinna á Íslandi, sem ćttuđ var frá herjum Bandaríkjanna. Í riti ţessu voru mönnum settar reglur í samgegni viđ Íslendinga og okkur Íslendingu lýst eins og einhverjum afdalamönnum (sem viđ erum líkast til). Einhvern tíma mun ég birta brot úr ţeim fyrir lesendur mína til skemmtunar. En ţangađ til gćtir stóri Prófessorinn lesiđ ţćr aftur og hagađ sér sómasamlega á heimilum annarra ţjóđa.
Ađrir Bandaríkjamenn hafa reyndar starfađ hér í fornleifafrćđum líka, jafnvel ţó ţeir séu ekki fornleifafrćđingar. Ekki hafa ţeir sýnt svo ljótan ţokka af sér eins og McGovern. Sem betur fer er misjafn sauđurinn ţar vestra. Ţađ eru nefnilega ekki allir eins og Stóri Prófessorinn á CUNY. Ég held ađ ég hafi aldregi fyrirhitt Bandaríkjamann eins og hann.
Ungir fornleifafrćđingar og fornleifafrćđinemar, ég hef eitt ráđ til ykkar: Haldiđ ykkur frá stóra prófessornum og deild hans á Hunter College, CUNY. Eftir ađ hann hefur haft mest möguleg not af mönnum og mergsogiđ ţá, spýtir hann ţeim út. Ţađ versta er ađ hann heldur ađ hann hafi haft einhverja ţýđingu fyrir íslenska fornleifafrćđi. Ţađ er hinn mesti misskilningur. Nú er hann svo farinn ađ gera tilgátur annarra ađ sínum.
Ţađ ber ađ taka fram, ađ myndin er ekki af Thomas H. McGovern ţar sem hann situr sveittur og ver heiđur sinn og gjörđir gegn ungri og efnilegri íslenskri námskonu. Mađurinn á henni er mjög líkur McGovern, eins og ţeir sem ţekkja stóra prófessorinn sjá.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352218
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Og hvađ svo? Lýkur málinu bara svona? Ekkert meira gerist. Hinir sterku og ranglátu verđi ofan á?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.5.2009 kl. 17:44
Athyglisverđ frásögn, en ţví miđur er akademískur subbuskapur ekki einskorđađur viđ ţennan Thomas H. McGovern. Ţađ virđist sem óţarfi hafi veriđ ađ flytja hann inn, hann viđgengst hér líka.
Ragnhildur Kolka, 24.5.2009 kl. 18:06
Er ţetta ekki enn eitt dćmiđ um samtryggingu međalmennskunnar, ţar sem međal og undirmálsmenni í ţćgilegum stöđum losa sig fljótlega viđ allt, sem gćti skyggt á ţá í greind, sköpun og hugmyndaauđgi, auk ţess ađ eigna sér svo verk ţeirra, sem ţeir hafa drepiđ í dróma?
Ţekki mýmörg dćmi um ţađ hjá opinberum stofnunum hér og mér virđist sem ţessi stóri mađur hljóti ađ vera smámenni í raun.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.5.2009 kl. 11:52
Kćru lesendur, ég tel mig vita hvernig ţetta vandamál er upp komiđ. Ég vona ađ sannleikurinn hafi veriđ sagđur í Morgunblađinu og yfirvöld hafi öll nauđsynleg gögn undir höndum. En ef sterku karlarnir hafa upp á eitthvađ betra ađ bjóđa en ţetta klór sem komiđ er frá McGovern og í yfirlýsingu frá FSÍ, ber ţeim auđvitađ ađ birta ţađ og leiđrétta ţađ sem fram er komiđ.
Ef ekki, gćti ég ađeins ráđlagt Albínu ađ fara í mál viđ Hunter College. En slíkt er dýrt. Háskóli, sem variđ hefur rétt prófessor (Leonard Jeffries) til ađ uppnefna ţjóđir sem dýr, hlýtur ađ verja nema frá litla Íslandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2009 kl. 20:27
Ţađ kom svo varnarbréf frá ţeim stóra í pdf formi á Gammabrekku útsendingavef sagnfrćđifélagsins.
Tómas (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 10:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.