Leita í fréttum mbl.is

615 fjölskyldur fengu 20% teknanna

 

Marximo

Stundum lćđist sá grunur ađ manni, ađ HÍ sé dálítiđ skrítin stofnun. Stefán Ólafsson félagsfrćđiprófessor og Arnaldur Sölvi Kristjánsson hagfrćđingur hjá Ţjóđmálastofnun HÍ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ 1% Íslendinga hafi 20% teknanna.

Ţetta hefur lengi veriđ vitađ og menn lofsungu skaffara ţessa 20% í mörg ár, áđur en allt hrundi. Útrásavíkingar og burgeisar hafa skaffađ sínum fjölskyldum vel, enda voru eiginhagsmunir og öfgakapítalismi ađaldrifkraftur ţeirra - ekki endilega ţjóđarheill. Mikill hluti 80% ţjóđarinnar, sem ekki meikađi ţađ eins vel, var bara hrifinn. Margir lifđu líka ágćtu sníkjulífi á sköffurum 20%anna, og hagur margra jókst vegna ţeirra fáu sem tróđu 20% tekna í vasann áriđ 2008.

Grćđgikastiđ, ţar sem 615 fjölskyldur hafa nýveriđ fengiđ 20% í sinn hlut, er m.a. orsök hrunsins á Íslandi. Ţađ skilur flest fólk, og ţarf ekki barnalega marxíska tölfrćđi Stefáns og Arnaldar til ţess ađ skilja ţađ, svona rétt fyrir kosningar.

Ţađ vantar frekar skýringar á ţví, af hverju fólk ćtlar ađ kjósa yfir sig örvinglan í framhaldi af hruninu. Hvernig skýrir mađur ósk um ađ flýja úr öskunni í eldinn? Núverandi ríkisstjórn mun auka á glundrođann og ójöfnuđinn í samfélaginu, ţrátt fyrir yfirlýsingar um annađ, ţví marxísk hagfrćđi og ofurskattar, međ atvinnuleysi í ofanálag, redda ekki Íslendingum frá ţví ađ skútan sökkvi, međ músum, rottum og ţeim feitu köttum sem nćldu sér í 20%.

Ţeir síđastnefndu eru ekki öfundsverđir. Öfundsvert er heldur ekki fólkiđ sem kýs yfir sig Samfylkinguna og VG.

Varist frekari slys!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Viltu ađ menn kjósi Sjálfstćđisflokkinn? Svarađu eđa mér er ađ mćta!!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.4.2009 kl. 11:05

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég stjórna ekki gerđum annarra, en treysti ţví ađ ađrir breyti rétt. Ég er sjálfur búinn ađ kjósa í sendiráđinu í Kóngsins Kaupmannahöfn. Samviska mín er hrein. Bókstafurinn er réttur. Hann er ......

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.4.2009 kl. 12:09

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ekkert svindl ...

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.4.2009 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband