Leita í fréttum mbl.is

Gyđingahatur er enn leyft á blogginu

Ţađ verđur ađ viđurkennast, ađ fólk sem bloggar er flest međ einhverjar lausar skrúfur. Sumir eru minna hertir en ađrir og sumir eru illa forskrúfađir. Ađrir eru hins vegar alveg búnir ađ tína flestum skrúfum og fittingum og mikilvćgir partar er jafnvel farnir ađ hrynja af.

Ţorsteinn Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson 

Ţetta versta stig á líklega viđ um Ţorstein Scheving Thorsteinsson.  Nafniđ hljómar eins og ţarna sé á ferđinni einhver ćttarlaukur međ ljómandi og svalandi framtíđ fyrir sér. Ekki ţekki ég neitt til mannsins. En hann hefur greinilega eytt framtíđ sinni í nýnasistarugl, firru Ku Klux Klan og fáránleika gyđingahaturs. Ţađ voru vitanlega oft rotnir laukar í poka frá kjörbúđ SS og ekki held ég ađ ćttmenn Ţorsteins séu mjög sammála Ţorsteini frćnda sínum á blogginu. Líklegra er ađ kóngulćr haturs hafi vafiđ Ţorstein í net sitt, eins og klámfćtlan vefur öđrum um fćtur sér. Veraldarvefurinn getur veriđ hćttulegur ţeim sem ekki geta greint á milli rétts og rangs, á milli sannleika og lygi. 

Ţorsteinn stundar einkennilegt samlífi viđ hatursmenn Ísraels og gyđinga á blogginu. Í hvert sinn sem einhver skrifar um Ísrael - og oftast er ţađ ljótt og hatursfullt - er Ţorsteinn kominn međ langar runur af tilvitnunum í hitt og ţetta sem hann hefur villst í á netinu, og sem hann trúir sem nýslegnum túskildingi.

Ţorsteinn vitnar t.d. í orđ, sem hann heldur fram ađ Nóbelsverđlaunahafinn Menachem Begin hafi látiđ eftir sér.

Begin á ađ hafa sagt: Our race is the Master Race. We are divine gods on this planet. We are as different from the inferior races as they are from insects. In fact, compared to our race, other races are beasts and animals, cattle at best. Other races are considered as human excrement. Our destiny is to rule over the inferior races. Our earthly kingdom will be ruled by our leader with a rod of iron. The masses will lick our feet and serve us as our slaves."

Ţetta hefur Menachim Begin aldrei sagt. Ţessi orđ tilheyra Texe Marrs, sem er öfga"kristinn" gyđingahatari og helfararafneitari í Bandaríkjunum. Ţessi fölsuđu orđ Menachims Begins birtust fyrst á heimasíđu Marrs. Ţar er ađ finna alls kyns falsupplýsingar um gyđinga, sem Marrs hatar eins og pestina. Marrs hefur aldrei sagt mönnum hvar Begin á ađ haf látiđ fyrrgreind orđ falla, og Ţorsteinn, sem er afar sólginn í allar "upplýsingar" Marrs, getur heldur ekki upplýst neinn um ţađ. 

Marrs vitnar reglulega í falsrit frá 19. öld, sem íslenskur jafnađarmađur, já alíslenskur jafnađarmađur og Alţingismađur, Jónas Gumundsson, lét prenta  áriđ 1951 undir heitinu Samsćrisáćtlunin mikla; Siđareglur Zíonsöldunga). Ţađ rit notuđu m.a. rússneskir keisarar og rússneska kirkjan til ađ ofsćkja gyđinga, myrđa ţá og hrekja ţá á braut. Í opinberri yfirlýsingu Hamas hryđjuverkasamtakanna frá 1988 er reyndar einnig vitnađ í ţetta rússneska falsrit gyđingahatara frá lokum 19. aldar (ţekkt á ensku undir heitinu The Protocols of the Elders of Zion). Sjá frekar hér.

Marrs hefur einnig lagt mörgum öđrum gyđingum orđ í munn, t.d. Nóbelsverđlaunahafanum Elie Wiesel, sem nasistum tókst ekki ađ útrýma. Elie Wiesel hefur helgađ líf sitt upplýsingunni um helförina. Nú reynir Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson á Íslandi ađ útrýma Elie Wiesels á moggablogginu međ svínaríi frá einum frumstćđasta forarpytti BNA. Enginn grípur inn í ţetta og fjölmargir bloggarar leyfa meira ađ segja Ţorsteini Scheving Thorsteinssyni ađ valsa međ hatur sitt á síđum ţeirra. Nokkrir eru jafnvel sammála honum, og ţar á međal svokallađir gćđabloggarar Moggabloggsins.

buchenwald-prisonersWIESEL 

Fangar í Buchenwald. Elie Wiesel er lengst til hćgri í efri bás. Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson er međ lygaáróđurum Elie Wiesel á Morgunblađsblogginu.

Ţorsteinn Scheving Thorsteinsson sem stundar gyđingahatur og svívirđingu á trú gyđinga, gefur í skyn ađ helförin (Shoah) hafi ekki átt sér stađ og sem telur Osama bin Laden vera fórnarlamb samsćris gyđinga er enn ađ á Morgunblađsblogginu. Er ţađ ekki nćg ástćđa til ađ útiloka Ţorstein Scheving Thorsteinsson frá blogginu?  Menn hafa veriđ reknir héđan af moggablogginu fyrir ađ vitna beint og orđrétt í Kóraninn. En um gyđinga má greinilega segja allt og skrifa á Íslandi, sér í lagi á Moggablogginu. Getur ţetta veriđ rétt?

Ţorsteini er eins og nasistum Ţýskalands og einfeldningum nútímans, sem styđja hópa sem vilja útrýma Ísraelsríki, gjarnt á ađ tala um gyđinga sem Guđs útvöldu ţjóđ.  Nú leggja gyđingar reyndar ekki sömu merkingu í orđin Am Nivchar ,"Guđs útvalda ţjóđ", og hatursmenn gyđinga. Gyđingahatarar hafa lagt rasíska meiningu í ţessi orđ, eftir ađ kristnir gyđingahatarar tönnluđust á ţeim í aldalöngu hatri sínu. Ég hef margsinnis bent hatursfullum áhangendum Hamas og Hizbullah á Íslandi, sem einnig eru uppteknir af hinni "Útvöldum ţjóđ" (sem ţeir stefna ađ ţví ađ eyđa), á ađ kynna sér túlkun gyđinga á Am Nivchar. En ţegar hatriđ er annars vegar, er skilningurinn sljór. Vel menntađir menn og prestar á Íslandi hafa einnig veriđ međ háđsglósur gegn gyđingum og Ísraelríki. Hvar eru mannréttindaljósin á Íslandi? Ja, sumir ţeirra taka reyndar ţátt í níđingssöngnum um "Guđs útvöldu ţjóđ".

Ţorsteini er einnig margtalađ um Khazara. Kenningin um Khazara, sem eiga ađ vera ćttfeđur Ashkenaz gyđinga er fyrir löngu fallin um sjálfa sig. Margir Khazarar tóku gyđingatrú á 9. öld, en ţeir eru ekki ćttfeđur gyđinga í dag nema ađ mjög litlu leyti. Gyđingar, sem eru Ashkenaz, eru náttúrulega stoltir af ţví ađ sumir forfeđur ţeirra voru Khazarar og ađ sumir Khazarar reyndust gyđingum vel, miklu betur en t.d. Íslendingar á fjórđa áratug síđustu aldar.  Markmiđ Ţorsteins međ ţví ađ vifta Khazarkenningum, er ađ halda ţví fram ađ gyđingar sem í dag búa í Ísrael séu ekki afkomendur ţeirra gyđinga sem hraktir voru frá landi sínu fyrr á öldum; Ađ ţeir eigi ţess vegna engan rétt til búsetu  í Palestínu. Palestínuvinirnir geta vart haldiđ vatni yfir ţessari speki Ţorsteins. Ţorsteinn á t.d. ungan Moggabloggvin af góđum Sjálfstćđismannaćttum, sem tók ţátt í "friđarráđstefnu" múslímska brćđralagsins í Kaíró, sem hefur útrýmingu Ísraelsríkis á dagsskrá sinni.

Erfđafrćđirannsóknir hafa sýnt, ađ Khazarakenningin á ekki viđ nein rök ađ styđjast. DNA rannsóknir hafa reyndar líka sýnt, ađ ţeir sem bera nafniđ Ashkenazi og lík nöfn, eins og landsmađur okkar, píanósnillingurinn Vladimir, eru flestir hverjir komnir af ţeim meiđi gyđinga sem geta rakiđ ćttir sínar til Spánar og Portúgal, til Norđurafríku og Austurlanda nćr.

Ţorsteini er einnig annt um ađ greina okkur frá ţví, ađ til séu gyđingar sem ekki eru zíonistar og sem séu mótfallnir Ísraelríki. Ţví er ekki hćgt ađ neita, ađ fámennur hópur Satmar-gyđinga, skyldleikarćktađs ofsatrúarsafnađar frá Rúmeníu langar helst ađ búa áfram í gettóum í svörtustu Austur-Evrópu í fötum frá 18.öld og láta kósakka og nasista slátra sér eđa nauđga. Satmar-gyđingar, sem ekki viđurkenna Ísraelsríki, eru ekki einu sinni komnir af Khazörum.

Fyrir utan ţá rasísku frasa sem Ţorsteinn veđur í,  rćđst hann međ fúkyrđum, lygum og ósóma á trúa gyđinga og trúarrit.

Ég biđ virđulega umsjónamenn Morgunblađsbloggsins og lögfrćđing blađsins ađ hafa samband viđ Ţorstein Scheving Thorsteinsson og kynna honum lagaramma hegningarlaganna og biđja hann ađ fara međ ósóma og hatursrćđu sína um trú, trúarrit, uppruna, orđ og ríki gyđinga annađ en á Moggabloggiđ.

Viđ lifum á 21. öld og Morgunblađiđ verđur ađ fara ađ fylgjast međ. Ţađ telst hvorki til  mannréttinda né ritfrelsis ađ svína gyđinga til. Mannréttindasáttmáli SŢ varđ m.a. til í minningu 6.000.000 gyđinga, sem voru fórnarlömb manna sem hötuđu gyđinga og trú ţeirra og kyn. Er mönnum stćtt ađ trampa á minningu fórnarlamba Helfararinna á Morgunblađsblogginu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Sko eins og allt Ísland er ţá fer ţađ eftir hver ţađ er sem skrifar, ţá ćtturu ađ skođa maggadora.blog.is sem er Margrét St Hafsteinsd henni er leyft ađ svívirđa mönnum bak og fyrir sérstaklega fyrir Kristni trú. Síđa mín var lokuđ vegna ţess ađ ég sagđi Guđ elska alla menn vegna kćru frá henni og bloggvini hennar en ţeim er leyft ađ úthúđa okkur sem telja okkur vera Kristnir.

Hún er greinilega alveg eins og Ţorsteinn"inn".

En hvađ er nýtt, Ísland Mafíuríki. Ertu inni eđa úti ţađ er spurningin.

Aida., 22.3.2009 kl. 11:08

2 identicon

Fólk, ekki falla fyrir lygum Vilhjálms um Ţorstein. Ţorsteinn ćtti ađ kćra Vilhjálm fyrir rógburđ og ćrumeiđingar.

Jón (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 12:10

3 Smámynd: TARA

Ég er eiginlega alveg sammála ţér ađ ţađ virđist ekki vera sama ''hver skrifar hvađ'', eđa eins og máltćkiđ segir, ''Ţađ er ekki sama hvort ţú ert Jón eđa séra Jón.''

Fólk er útilokađ af blogginu fyrir minni og saklausari orđ og ţađ hef ég séđ og ţekki dćmi um. Ţetta er auđvitađ ekkert annađ en brot á málfrelsi og mannréttindabrot.

TARA, 22.3.2009 kl. 13:19

4 identicon

Ţađ fer ekkert á milli mála, ađ Kristnir hafa fengiđ svakalegustu útreiđ allra trúarhópa á mbl blogginu, og ţykir ţađ bara hiđ sjálfsagđasta mál frá bćjardyrum bloggstjórnenda séđ ! ( Eđa svo virđist vera )

Bíđ ennţá eftir ađ einhver útskýri fyrir mér, af hverju fullt skotleyfi sé alltaf á Kristna á blogginu . 

conwoy (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 13:58

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţorsteinn Sch. er nú ađ klaga á síđu Sigurđar Ţórs Guđjónssonar yfir ţessari fćrslu minni og segir ađ ég loki á hann. http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/entry/831745/#comments

Sigurđur hefur beđiđ hann ađ halda sig í burtu međ gyđingahatriđ. 

Ţađ er reyndar ekki rétt ađ ég loki á Steina. Ţorsteinn er ekki á bannlista hjá mér og hefur reyndar heldur ekki gert neina athugasemd hjá mér í dag, nema ef hann hafi sent tvćr slíkar undir dulnefninu "Jón".

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2009 kl. 15:24

6 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ég ţakka Guđi mínum fyrir í hvert skipti ţegar ég sé ađ menn eins og Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson skuli velja ađ búa utan Íslands. Ţeir eru ţó ţví miđur nógu margir hér heima, eins og sést ţegar glittir í fasistaáróđurssjónvarpsstöđina Omega.  Mikiđ vildi ég ađ Vilhjálmur ákveddi nú ađ fleygja íslenska vegabréfinu sínu og segja skiliđ viđ okkur "gyđinga-hatarana"!

Halldór Halldórsson, 23.3.2009 kl. 09:05

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţess má geta ađ fyrir utan ađ halda ţví fram ađ gyđingar tilbiđji Satan, hefur Ţorsteinn Sch. Thorsteinsson ásakađ gyđinga á einn eđa annan hátt fyrir: Svik, lygar, níđingshátt, falsanir, ofsóknir, kynţátthatur, nauđganir, morđ, ađ vera ađrir en ţeir segjast vera, ţjóđarmorđ, fórnarmorđ, ađ standa á bak viđ fjármálakreppur, ađ standa á bak viđ stríđ, ađ standa á bak viđ valdatöku Adolfs Hitlers. Ţar fyrir utan hćđist hann ađ og gerir lítiđ úr trú og trúarritum gyđinga.

Hver getur variđ áframhaldandi veru Ţorsteins á Moggablogginu?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2009 kl. 23:18

8 Smámynd: Hlédís

Sćll Vilhjálmur! Ég hef einmitt bent umsjón bloggsins á ţann fáránlega sóđaskap sem ţorsteinn ţessi veđur fram međ á síđum annarra - Var ekki svarađ hvađ ţá meir. Skil heldur ekki hve ţolinmótt fólk hefur veriđ og leyft ţessu ađ standa hjá sér. Hinsvegar hef ég séđ bloggara eyđa ófögnuđinum, ávíta Ţorstein og jafnvel loka alveg á hann. Ţó ţađ nú vćri.

Hlédís, 24.3.2009 kl. 08:02

9 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ţađ er óskandi ađ Ţorsteinn lćknist af sjúklegu og óhuggnarlegu hatri sínu í garđ gyđinga međ tímanum. Ţađ gerir honum ekki gott ađ vera á blogginu tel ég og mikilvćgt ađ brugđist sé rétt viđ ef sú niđurstađa fćst ađ hann sé ađ brjóta lög međ skrifum sínum.

Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 22:07

10 Smámynd: Snorri Bergz

Ég hef sjaldan lesiđ annan eins dónaskap og sóđaskap og í skrifum Ţorsteins. Ég held ţó ađ besta leiđin vćri ađ reyna ađ hjálpa manninum.

En nú er fagurt yfir Reykjavík, ţar sem ég sit á skrifstofunni minni og horfin yfir sundin blá, í átt ađ Esjunni og Laugarnesinu. Ekkert getur raskađ ró minni, ekki einu sinni bombur, litlar eđa stórar.

En ég get ekki hjálpađ Ţorsteini, enda á ég ekki einu sinni náttslopp.

Snorri Bergz, 27.3.2009 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband