20.3.2009 | 00:14
Al-Dura leikţćttinum er lokiđ
Einn helsti píslavottur Palestínumanna er Mohammad al-Dura, drengurinn sem sagđur er hafa veriđ myrtur af Ísraelskum hermönnum áriđ 2000.
Sjónvarpsstöđin France 2 sýndi upphaflega sundurklippta upptöku sína frá meintum dauđdaga drengsins. Dauđi hans var sagđur hafa orđiđ er hann og fađir hans lentu í skothríđ á milli Ísraela og Hamas-liđa viđ landamćri Gaza.
Síđan ţá hafa margir haldiđ ţví fram, ađ mynd France 2 hafi veriđ klippt ţannig ađ halda mćtti ađ drengurinn hafi látist. Ađrir hafa sýnt fram á ađ ekki sé hćgt ađ sýna fram á ađ drengurinn hafi í raun dáiđ. Enn ađrir hafa sýnt fram á ađ drengurinn hefđi ekki getađ veriđ skotinn af ísraelskum hermönnum, heldur ađeins af Palestínumönnum.
Hér er hćgt ađ lesa um máliđ.
En nú hefur ARD sjónvarpsstöđin ţýska gert enn eina rannsókn, sem sýnir ađ frétt fransk-ísraelska sjónvarpsmannsins Charles Enderlins, hafi veriđ svindl og prettir frá upphafi. Áđur hafđi veriđ sýnt fram á ađ fráklippur sem Enderlins sagđi sýna dauđateygjur drengsins sýndu ekki dauđa hans. Ţvert á móti. Mćlingar á myndum af drengnum sem sést í skotárásinni hafa veriđ bornar saman viđ mynd af andliti drengsins sem sýndur var fréttamönnum í líkhúsi og ţví haldiđ fram ađ vćri Muhammad al-Durra. Sérfrćđingar sem ARD hefur leitađ til segja ađ ekki um sama dreng ađ rćđa.
Kvikmyndin var sýnd 4. mars sl. á ARD. Ćtli RÚV ţori ađ sýna ţessa heimildamynd?
Hér er ţađ helsta sem fram kemur fram í myndinni:
Thanks to a biometric analysis of the faces, it has been proven that the boy who was filmed by France 2 is not the boy presented at the Gaza morgue and buried later. The eyebrows and the lips are very different.
The German TV used the lip-reading technique to read the father's lips. They discovered that Jamal al Dura gave instructions to the people who were behind France 2's cameraman during the filming of the scene.
The boy filmed by France 2 moves a red piece of cloth down his body for no specific reason.
In France 2's news report, there is no blood - neither on Mohammed nor on Jamal al Dura's body, whereas the two were supposed to have received 15 bullets all together.
The boy shown at the funeral as Mohammed al Dura arrived at the hospital before 10am, whereas France 2's news report was filmed after 2:30pm.
Úti er ćvintýri. En lygin mun örugglega lifa áfram og verđa notuđ til ađ deyđa fólk og sannleikann.
Ég treysti ekki Boga Ágústsyni og RÚV, svo hér getiđ ţiđ horft á heimildamyndina í fimm hlutum:
1. hluti:
2. hluti http://www.youtube.com/watch?v=rs8mhfSWmbc&feature=related
3. hluti http://www.youtube.com/watch?v=BoJeHz2QHtE&feature=related
4. hluti http://www.youtube.com/watch?v=kuo_SOKhxEw&feature=related
5. hluti http://www.youtube.com/watch?v=Ds0XEoMh4mM&feature=related
Hér einnig eldri analýsa: http://www.youtube.com/watch?v=DzsCBFhCsyY&feature=related
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Sjónvarp, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 2
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Getur ţú fćrt okkur frekari fréttir af ţví sem ísraelsku hermennirnir sögđu í ţálfunarbúđum hersins eftir dvölina á Gaza. Fréttirnar hér voru takmarkađar.Ţú gćtir kannski međ ţínum samböndum bćtt viđ.
Jón Arvid Tynes, 20.3.2009 kl. 00:53
Ći, enn einn "Norsarinn" ađ básúna sig. Eđa er ţađ Einu sinni skáti, alltaf skáti, nema ţegar skátarnir voru bannađir í Noregi áriđ 1941. En sumir skátahöfđingjar gengu jú í rađir Nasjonalsamling til ađ halda skátastarfi sínu áfram. Nasjonal Samlings Hird og NS Ungdomsfylking hét skátahreyfingin ţá í Noregi og fram til 1945.
Ţar sem ţú ert afleiđing einhvers konar skátastarfs í Noregi áriđ 1945 getur ţú kannski frćtt mig um ţađ sem skátar sungu um frá 1941 til 1945 í speiderhytta. Ekki var ţađ bara Gingang gúllí gúllí . Mig hefur alltaf langađ ađ vita hvernig skátastarf var ţegar ţađ var bannađ.
En Jón Arvid, ţađ er annars rétt hjá ţér, fréttirnar á Íslandi eru takmarkađar. En ég hef ţví miđur ekki sambönd inn í ćfingabúđir ísraelska hersins og get ţví ekki frćtt ţig.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2009 kl. 09:52
Eitt af ţví erfiđasta í öllum svona deilumálum er ađ ţekkja lygarnar frá sannleika. Eitt er ég aftur á móti sannfćrđur um ađ báđar fylkingarnar í ţessu stríđi eru sekar um alls konar viđbjóđ. Góđ grein samt og gott ađ vita ađ ţessi saga er lygi.
Mofi, 20.3.2009 kl. 10:54
Var helförin nokkuđ farin heldur ?
Hildur Helga Sigurđardóttir, 20.3.2009 kl. 14:21
Hildur Helga, hvađ heldur ţú?
Af hverju heldur ţú ađ öfgafullir Palestínumenn, Íslamistar og handlangar ţeirra, einfeldningarnir á Vesturlöndum séu ađ atast út í gyđinga í dag?
Jú, sumir ţeirra halda ţví fram ađ helförin hafi ekki átt sér stađ fyrst ţađ er ekki búiđ ađ drepa alla gyđinga. Ráđstjórnarríkin reyndu líka í tugi ára ađ gera lítiđ úr útrýmingu gyđinga og voru ţeir hluti af "prólítaríatinu, sem Hitler myrti". Ţađ var tugga margra vinstrimanna.
Nú er ţađ víst orđiđ ađ ćtlunarverki íslamistanna og lagsbrćđra ţeirra ađ ganga frá gyđingum ađ fullu og hafa af ţeim ríkiđ, sem ţeim var gefiđ af SŢ, áđur en Palestínumenn ákváđu ađ kalla sig ţjóđ. En íslamistarnir ćtla sér stćrri hluti. Íslamófasisminn lćtur ekki ađ sér hćđa.
En hvađ kemur ţađ hrekkja- og svikamylluframleiđslu Palestínumanna viđ? Ekki tóku gyđingar útrýmingu sína upp í Pallywood, međ brellum og sviđsetningum?
Ţeir fengu enga samúđ ţótt 6.000.000 hafi veriđ myrtar af Evrópubúum. En ţegar Palestínumenn búa til leikhús fáránleikans er heimur einfeldninganna tilbúinn ađ slátra gyđingum og útrýma Ísraelsríki fyrir ţá.
Einfeldningarnir eru margir. Ert ţú ekki ein ţeirra ţeirra, Hildur? Ţú virđist vera alvarlega sögulaus og stétt ţinni til mikillar skammar!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2009 kl. 15:18
Ćtlar ţú ( Helga ) virkilega ađ bera saman einhverja eina sögu af myrtum dreng sem viđ höfum góđar ástćđur til ađ ćtla ađ sé lygi viđ helförina ţar sem viđ höfum miljónir manna drepnar ásamt leyfar af ţeim og myndum af öllu saman?
Slćmur málstađur kallar á svona rökleysur.
Mofi, 20.3.2009 kl. 15:26
Böđlar blađamannsins Daniel Pearl hrópuđu nafn Mohammad al-Dura um leiđ og ţeir hjuggu af honum höfuđiđ. Sama má segja um böđlana á Bali.
Engin atburđur í átökunum fyrir botni Miđjarđarhafsins hefur haft eins víđtćk áhrif og ţessi sviđsetning. Áhrifanna gćtir um allan heim. Best gćti ég trúađ ađ myndir af "hinum deyjandi al-Dura" hafi gert útslagiđ hvađ afstöđu Íslendinga til Ísrael varđar. Enda fengum viđ ađ fylgjast međ "dauđastríđi" drengsins kvöld eftir kvöld á öllum sjónvarpsskjám svo ekki sé minnst á ţátt Spegilsins í "fréttaflutningnum".
Ragnhildur Kolka, 20.3.2009 kl. 19:10
En hvađ hefur ţú, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, ađ segja um orđ Ísraelshers sjálfs um ađgerđir sínar á Gaza? Varla berđu brigđur á ţau.
Guđmundur Benediktsson, 20.3.2009 kl. 20:59
Nei, Guđmundur, Ísraelsher leynir ekki ađgerđum sínum og stundar ekki falsanir. Ísraelsmenn yfirgáfu Gaza og síđan hafa ţeir ekki mátt lifa í friđi fyrir ofstopaliđi sem hafa útrýmingu lands ţeirra á dagsskránni.
Ţakka ţér fyrir innlitiđ, Ragnhildur. Ég hef séđ mynd mođingja Daniel Pearl.
Hvernig líđur fólki sem stutt hefur málstađ Palestínumanna og sem trúađ hefur lygasögunum? Kannski ćtti ţađ ađ horfa á ţessa mynd:
http://www.youtube.com/watch?v=t_B1H-1opys&feature=related
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2009 kl. 21:51
Ţađ hefur lengi veriđ álitiđ eitthvađ bogiđ viđ ţessa Al-Dura frétt. Fleiri dćmi má nefna um fréttafalsanir sem vestrćnar ţjóđir međtaka athugasemdalaust.
Ţetta ástand er samt mjög sorglegt og ömulegt ađ Palistínumenn og Gyđingar séu í ţessu endalausa stríđi. Menn hneyklast oft á Ísraelska hernum. Ísraelsk ţjóđ er einungis örfáar milljónir og ferkílómetrarnir eru ekki margir. Umhverfis landiđ eru ríki sem ţrá ekkert heitara en ađ ţurrka út Ísraelsríki. Ţess vegna er mjög svon skiljanlegt ađ Ísrael hafi öflugan her sér og sínum til varnar.
Hamas og Hizbollah munu aldrei vilja friđ í ţessu heimshluta.
Guđmundur St Ragnarsson, 21.3.2009 kl. 00:39
Ísraelsher er kannski sjálfur ađ styđja ađ ţetta hafi ekki allt veriđ lygasögur.
Svo finnst mér undarlegt af manni sem er jafntengdur sagnfrćđi ađ vera ađ tína til netheimildir sem heilaga sagnfrćđi.
Guđmundur Benediktsson, 21.3.2009 kl. 08:52
Guđmundur Ben, kvikmyndin um al-Dura máliđ er ţýsk og unnin af ţýskri nákvćmni. Framleiđendur hennar hafa notiđ ađstođar alls kyns sérfrćđinga, ţ.á.m. sagnfrćđinga.
Ísraelsher kemur ekkert nćrri ţessari ţýsku gćđaframleiđslu og hefur ekki haft nein áhrif á dóma sem falliđ hafa í málinu í Frakklandi.
Ísraelsher er ekki eins vondur og ţú heldur. Hermenn hans viđurkenna meira ađ segja mistök.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2009 kl. 15:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.