19.3.2009 | 14:58
Fyrst og fremst gyđingahatari
Bo Harder Weymann, (upphaflega Weimann), heitir mađur nokkur í Danmörku. Hann vinnur í stjórnunarstöđu hjá tölvufyrirtćkinu DBC í Ballerup og er 53 ára. Eitt sinn tilheyrđi hann hryđjuverkahóp sem kallađur hefur veriđ Blekingegade-banden. Hópur ţessi varđ fyrst og fremst til vegna haturs međlimanna á Ísraelsríki og "baráttu" ţeirra fyrir Palestínuţjóđina, ţ.e.a.s, hryđjuverkasveitir Palestínumanna.
Blekingegade-banden styrkti Palestínumenn međ ránum og ofbeldi sem enduđu í ósköpum. Áriđ 1989 myrtu međlimir hópsins lögreglumann sem reyndi ađ hindra pósthúsrán hópsins í miđborg Kaupmannahafnar.
Hópurinn var handtekinn og dćmdur fyrir ýmsar sakir, en enginn í hópnum viđurkenndi morđ og önnur vođaverk sem ţeir höfđu framiđ ... fyrir Palestínumenn.
Út hefur komiđ heilmikiđ ritverk blađamannsins Peter Řvig Knudsens og máliđ hefur veriđ mikiđ til umrćđu nýlega í Danmörku, enda komin ný kynslóđ blađamanna, sem sátu í barnavagni ţegar glćpir hópsins voru framdir, og eiga ţví heilmikiđ ólćrt.
En í gćr hélt einn af félögum hópsins, Bo Weymann, blađamannfund í tengslum viđ nýja kvikmynd um hópinn, sem ber heitiđ Blekingegade-banden, og sem Řvig Knudsen hefur veriđ ráđgjafi fyrir.
Bo sagđist ćtla ađ leysa frá skjóđunni og biđjast afsökunar. Hann dró heldur ekkert úr. Hann sagđist hafa tilheyrt hryđjuverkahóp. Greindi frá ađild sinni ađ vopnuđum ránum, smygli á vopnum og öđrum glćpum, og er nú glađur yfir ţví ađ hafa sagt Dönum allt af létta.
En einu gleymdi ţessi tölvufrćđingur og fyrrverandi hryđjuverkamađur, sem reyndar var ekki lengur međ í Blekingegade-banden ţegar hópurinn myrti ungan lögreglumann. Hann gleymdi ađ biđjast afsökunar á blóđi drifnu hatri sínu í garđ Ísraelsríkis. Eitthvađ segir mér, ađ hann sé enn haldinn ţví hatri.
Hann safnađi einnig skipulega nöfnum á fólki í Danmörku sem tengdust Ísrael á einn eđa annan hátt. Fyrst og fremst nöfnum og heimilisföngum gyđinga, og ţeim sem hann taldi óvini Palestínumanna. Hann hafđi fólk til ađ ađstođa sig og njósna fyrir sig og hópinn. Hann bjó til spjaldskrá yfir "fjendur" Palestínumanna í Danmörku. Ţađ var í fyrsta sinn síđan í síđari heimsstyrjöld, ađ Dani safnađi nöfnum á gyđingum. Síđast ţegar ţađ gerđist, var ţađ til ađ koma ţeim fyrir kattarnef.
Ég er ekki í vafa um ađ Bo Weymann og samverkamenn hans ćtluđu sér ađ nota lista yfir gyđinga og stuđningsmenn Ísraels til glćpsamlegra ađgerđa. Ef ungur lögreglumađur hefđi ekki veriđ myrtur viđ rán í ţágu PFLP, hefđi hópur ţessi framiđ glćpi gegn gyđingum í Danmörku.
Danir hafa hins vegar fyrst og fremst áhuga á lögreglumorđinu 1989 og bćđi fjölmiđlar og höfundur ritverksins um Blekingegade-banden og kvikmyndarinnar um hryđjuverkahópinn hafa skautađ létt yfir z-listann, sem spjaldskráin međ nöfnum "óvinanna" er kölluđ. Z er ţar skammstöfun fyrir zíonista.
Ţví miđur hefur metsölubók Řvig Knudsens ekki varpađ ljósi á ţennan lista, sem var geymdur međ vopnum í Blekingegade á Amager. Kvikmyndin um danska hryđjuverkahópinn gerir ţađ heldur ekki. Til hvers var listinn? Söfnuđu hryđjuverkamennirnir gyđingum, eins og ađrir safna plötum eđa Andrés Andar blöđum?
Bo Weymann hefur iđrast hryđjuverkastarfsemi sinnar, en hann hefur ekki iđrast haturs síns á Ísrael og afbrigđlegum stuđningi sínum viđ Palestínuţjóđina.
Hvorki morđ á lögreglumanni, né listar yfir gyđinga hjálpa Palestínumönnum.
Danir gleyma flestir, ađ félagarnir í Blekingegade-banden myrtu lögreglumanninn vegna haturs síns í garđ Ísraels.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta voru fyrst og fremst krakkar ađ berjast gegn ţví óréttlćti sem ţeir sáu í stofnun ísraelsríki og í leit ađ andspyrnuhreyfingu sem ţeirra kynslóđ gćti styrkt fundu ţau PFLP sem ţau sáu sem sósíalískan andspyrnuhóp í sama anda og danska andspyrnuhreyfingin var ađ upplagi. Ađ sjá í ţeim einhvern hóp sem ćtlađi sér ađ ráđast gegn gyđingum í Danmörku er soldiđ langsótt.
Héđinn Björnsson, 19.3.2009 kl. 17:49
Áhugavert.
Víđar er gyđingahatriđ en ég hugđi. Ţađ eru svo sem ekki margir sem stíga fram til varnar Ísrael ţegar málefnin fyrir botni Miđjarđarhafs eru rćdd hér á landi. Skiptir ţar engu ţótt Hamas séu hryđuverkasamtök sem eira engu, ekki einu sinni eigin ţjóđ.
Kveđja,
Muggi.
Guđmundur St Ragnarsson, 19.3.2009 kl. 18:18
Héđinn Björnsson. Dönsk andspyrna gegn nasistum var langt frá ţví ađ vera bara sósíalístísk. Sósíalistar eiga ekki einkarétt á réttlćti, ţótt margir ţeirra haldi ţađ í einfeldni sinni. Margir svokallađir sósíalistar höfđu hins vegar nána samvinnu viđ nasista í stríđinu.
Blekingegade-banden var ekki andspyrnuhreyfing, og ţetta voru ekki neinir krakkar. Bo Weymann var ţeirra yngstur.
PFLP og PLO höfđu áform um árásir í Danmörku gegn gyđingum, m.a. fyrrverandi yfirrabbína landsins, Bent Melchior. Auđvitađ ekki mikiđ um ţađ í fréttum á Íslandi, en reyndar ekki heldur í Danmörku.
Hér hafa menn meiri áhuga á lögreglumanninum sem "andspyrnuhreyfingin" sem ţú kallar svo, myrti. Engir kippa sér upp ef gyđingur yrđi drepinn. Sumum ţykir ţađ bara réttlátt.
PET, leyniţjónusta dönsku lögreglunnar, er afar illa viđ ađ gefa ađgang ađ skjölum sem varđa rannsóknir á z-lista Blekingegade-banden.
Ég ritstýri Rambam, riti um sögu og menningu gyđinga í Danmörku. Fyrrverandi blađamađur á Politiken og Weekendavisení Danmörku, sem fyrstur svipti hulunni af hryđjuverkahópum í Danmörku er ađ skrifa fyrir mig grein, en hann fćr af óskýranlegum ástćđum ekki ađgang ađ gyđingalista Blekingegade-banden, eins og t.d. Řvig Knudsen, sem ekki fjallar um listann ađ neinu ráđi í bókum sínum.
Ég tel mig vita ástćđuna. Lögreglumorđiđ sem Danir hafa áhuga á var slys (fyrir utan áćtlun), en ađaláhugamál Blekingegade-banden var ađ vinna á stuđningsmönnum Ísraels í Danmörku. Hatriđ var svo mikiđ og firringin enn meiri.
Svo var stofnun Ísraelríkis ekki óréttlćti, ein og ţú heldur Héđinn Björnsson.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2009 kl. 20:30
Du kan sgu ikke krćve etisk eller moralsk at folk fornćgter eller fortryder deres fřlelser. Men ĺbenbart, det forlanger du i forhold til jřder og Israel. Er det ikke en slags fřlelsesmćssig racisme pĺ vrangen?
Jakob Andersen (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 20:56
Jakob Andersen, de fřlelser som Bo og banden nćrede til Israel og jřder, var de samme fřlelser som drćbte den danske betjent i Křbmagergade i 1989.
Hvis hr. Weymann fortryder noget som helst, skal han ogsĺ vćre i stand til at erkende grunden til bandens forbrydelser. Hovedgrunden for bandens eksistens og virke var dens had til staten Israel og jřderne. Sĺ simpelt er det. Hvis du ikke forstĺr det, er du bĺde etisk og moralsk pĺ afveje.
Jeg kan SKU bĺde etisk og moralsk krćve det af hr. Weymann, at han tager stilling til sin makabre jřdeliste. Jeg har mange venner, der var pĺ denne liste. Jeg kender de menneskers frygt.
Hvis du ser pĺ de danske medier i dag, sĺ kan du ogsĺ sande, at den almindelige dansker ikke křber hr. Waymanns forklaring om at han ikke kender til politimorderens identitet. Jeg, derimod, křber ikke hans fortsatte had til staten Israel samtidig med at han angrer sin terrorvirksomhed.
Hans terrorvirksomhed byggede nemlig pĺ hans had til Israel og jřderne. For mig er han lige som en gemen Hippomand. Hippoerne og Blekingegade-banden havde stort set de samme interesser: At tjene en fremmed terrororganisation samt hadet til Israel og dets folk. Hitler havde jo ogsĺ allierede blandt stifterne af de palćstinensiske terrororganisationerne i Mellemřsten.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2009 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.