Leita í fréttum mbl.is

Fyrst og fremst gyđingahatari

Bo Harder Weimann

Bo Harder Weymann, (upphaflega Weimann), heitir mađur nokkur í Danmörku. Hann vinnur í stjórnunarstöđu hjá tölvufyrirtćkinu DBC í Ballerup og er 53 ára. Eitt sinn tilheyrđi hann hryđjuverkahóp sem kallađur hefur veriđ Blekingegade-banden. Hópur ţessi varđ fyrst og fremst til vegna haturs međlimanna á Ísraelsríki og "baráttu" ţeirra fyrir Palestínuţjóđina, ţ.e.a.s, hryđjuverkasveitir Palestínumanna. 

Blekingegade-banden styrkti Palestínumenn međ ránum og ofbeldi sem enduđu í ósköpum. Áriđ 1989 myrtu međlimir hópsins lögreglumann sem reyndi ađ hindra pósthúsrán hópsins í miđborg Kaupmannahafnar.

Hópurinn var handtekinn og dćmdur fyrir ýmsar sakir, en enginn í hópnum viđurkenndi morđ og önnur vođaverk sem ţeir höfđu framiđ ... fyrir Palestínumenn.

Út hefur komiđ heilmikiđ ritverk blađamannsins Peter Řvig Knudsens og máliđ hefur veriđ mikiđ til umrćđu nýlega í Danmörku, enda komin ný kynslóđ blađamanna, sem sátu í barnavagni ţegar glćpir hópsins voru framdir, og eiga ţví heilmikiđ ólćrt. 

En í gćr hélt einn af félögum hópsins, Bo Weymann, blađamannfund í tengslum viđ nýja kvikmynd um hópinn, sem ber heitiđ Blekingegade-banden, og sem Řvig Knudsen hefur veriđ ráđgjafi fyrir.

Bo sagđist ćtla ađ leysa frá skjóđunni og biđjast afsökunar. Hann dró heldur ekkert úr. Hann sagđist hafa tilheyrt hryđjuverkahóp. Greindi frá ađild sinni ađ vopnuđum ránum, smygli á vopnum og öđrum glćpum, og er nú glađur yfir ţví ađ hafa sagt Dönum allt af létta.

En einu gleymdi ţessi tölvufrćđingur og fyrrverandi hryđjuverkamađur, sem reyndar var ekki  lengur međ í Blekingegade-banden ţegar hópurinn myrti ungan lögreglumann. Hann gleymdi ađ biđjast afsökunar á blóđi drifnu hatri sínu í garđ Ísraelsríkis. Eitthvađ segir mér, ađ hann sé enn haldinn ţví hatri.

Hann safnađi einnig skipulega nöfnum á fólki í Danmörku sem tengdust Ísrael á einn eđa annan hátt. Fyrst og fremst nöfnum og heimilisföngum  gyđinga, og ţeim sem hann taldi óvini Palestínumanna. Hann hafđi fólk til ađ ađstođa sig og njósna fyrir sig og hópinn. Hann bjó til spjaldskrá yfir "fjendur" Palestínumanna í Danmörku. Ţađ var í fyrsta sinn síđan í síđari heimsstyrjöld, ađ Dani  safnađi nöfnum á gyđingum. Síđast ţegar ţađ gerđist, var ţađ til ađ koma ţeim fyrir kattarnef.

Ég er ekki í vafa um ađ Bo Weymann og samverkamenn hans ćtluđu sér ađ nota lista yfir gyđinga og stuđningsmenn Ísraels til glćpsamlegra ađgerđa. Ef ungur lögreglumađur hefđi ekki veriđ myrtur viđ rán í ţágu PFLP, hefđi hópur ţessi framiđ glćpi gegn gyđingum í Danmörku.

Danir hafa hins vegar fyrst og fremst áhuga á lögreglumorđinu 1989 og bćđi fjölmiđlar og höfundur ritverksins um Blekingegade-banden og kvikmyndarinnar um hryđjuverkahópinn hafa skautađ létt yfir z-listann, sem spjaldskráin međ nöfnum "óvinanna" er kölluđ. Z er ţar skammstöfun fyrir zíonista.

Ţví miđur hefur metsölubók Řvig Knudsens ekki varpađ ljósi á ţennan lista, sem var geymdur međ vopnum í Blekingegade á Amager.  Kvikmyndin um danska hryđjuverkahópinn gerir ţađ heldur ekki. Til hvers var listinn? Söfnuđu hryđjuverkamennirnir gyđingum, eins og ađrir safna plötum eđa Andrés Andar blöđum? 

Bo Weymann hefur iđrast hryđjuverkastarfsemi sinnar, en hann hefur ekki iđrast haturs síns á Ísrael og afbrigđlegum stuđningi sínum viđ Palestínuţjóđina.

Hvorki morđ á lögreglumanni, né listar yfir gyđinga hjálpa Palestínumönnum.

Danir gleyma flestir, ađ félagarnir í Blekingegade-banden myrtu lögreglumanninn vegna haturs síns í garđ Ísraels.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ţetta voru fyrst og fremst krakkar ađ berjast gegn ţví óréttlćti sem ţeir sáu í stofnun ísraelsríki og í leit ađ andspyrnuhreyfingu sem ţeirra kynslóđ gćti styrkt fundu ţau PFLP sem ţau sáu sem sósíalískan andspyrnuhóp í sama anda og danska andspyrnuhreyfingin var ađ upplagi. Ađ sjá í ţeim einhvern hóp sem ćtlađi sér ađ ráđast gegn gyđingum í Danmörku er soldiđ langsótt.

Héđinn Björnsson, 19.3.2009 kl. 17:49

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Áhugavert.

Víđar er gyđingahatriđ en ég hugđi. Ţađ eru svo sem ekki margir sem stíga fram til varnar Ísrael ţegar málefnin fyrir botni Miđjarđarhafs eru rćdd hér á landi. Skiptir ţar engu ţótt Hamas séu hryđuverkasamtök sem eira engu, ekki einu sinni eigin ţjóđ.

Kveđja,

Muggi.

Guđmundur St Ragnarsson, 19.3.2009 kl. 18:18

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Héđinn Björnsson. Dönsk andspyrna gegn nasistum var langt frá ţví ađ vera bara sósíalístísk. Sósíalistar eiga ekki einkarétt á réttlćti, ţótt margir ţeirra haldi ţađ í einfeldni sinni. Margir svokallađir sósíalistar höfđu hins vegar nána samvinnu viđ nasista í stríđinu.

Blekingegade-banden var ekki andspyrnuhreyfing, og ţetta voru ekki neinir krakkar. Bo Weymann var ţeirra yngstur.

PFLP og PLO höfđu áform um árásir í Danmörku gegn gyđingum, m.a. fyrrverandi yfirrabbína landsins, Bent Melchior. Auđvitađ ekki mikiđ um ţađ í fréttum á Íslandi, en reyndar ekki heldur í Danmörku.

Hér hafa menn meiri áhuga á lögreglumanninum sem "andspyrnuhreyfingin" sem ţú kallar svo, myrti. Engir kippa sér upp ef gyđingur yrđi drepinn. Sumum ţykir ţađ bara réttlátt.

PET, leyniţjónusta dönsku lögreglunnar, er afar illa viđ ađ gefa ađgang ađ skjölum sem varđa rannsóknir á z-lista Blekingegade-banden.

Ég ritstýri Rambam, riti um sögu og menningu gyđinga í Danmörku. Fyrrverandi blađamađur á Politiken og Weekendavisení Danmörku, sem fyrstur svipti hulunni af hryđjuverkahópum í Danmörku er ađ skrifa fyrir mig grein, en hann fćr af óskýranlegum ástćđum ekki ađgang ađ gyđingalista Blekingegade-banden, eins og t.d. Řvig Knudsen, sem ekki fjallar um listann ađ neinu ráđi í bókum sínum.

Ég tel mig vita ástćđuna. Lögreglumorđiđ sem Danir hafa áhuga á var slys (fyrir utan áćtlun), en ađaláhugamál Blekingegade-banden var ađ vinna á stuđningsmönnum Ísraels í Danmörku. Hatriđ var svo mikiđ og firringin enn meiri.

Svo var stofnun Ísraelríkis ekki óréttlćti, ein og ţú heldur Héđinn Björnsson.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2009 kl. 20:30

4 identicon

Du kan sgu ikke krćve etisk eller moralsk at folk fornćgter eller fortryder deres fřlelser. Men ĺbenbart, det forlanger du i forhold til jřder og Israel. Er det ikke en slags fřlelsesmćssig racisme pĺ vrangen?

Jakob Andersen (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 20:56

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jakob Andersen, de fřlelser som Bo og banden nćrede til Israel og jřder, var de samme fřlelser som drćbte den danske betjent i Křbmagergade i 1989.

Hvis hr. Weymann fortryder noget som helst, skal han ogsĺ vćre i stand til at erkende grunden til bandens forbrydelser. Hovedgrunden for bandens eksistens og virke var dens had til staten Israel og jřderne. simpelt er det. Hvis du ikke forstĺr det, er du bĺde etisk og moralsk pĺ afveje.

Jeg kan SKU bĺde etisk og moralsk krćve det af hr. Weymann, at han tager stilling til sin makabre jřdeliste. Jeg har mange venner, der var denne liste. Jeg kender de menneskers frygt.

Hvis du ser de danske medier i dag, kan du ogsĺ sande, at den almindelige dansker ikke křber hr. Waymanns forklaring om at han ikke kender til politimorderens identitet. Jeg, derimod, křber ikke hans fortsatte had til staten Israel samtidig med at han angrer sin terrorvirksomhed.

Hans terrorvirksomhed byggede nemlig hans had til Israel og jřderne. For mig er han lige som en gemen Hippomand. Hippoerne og Blekingegade-banden havde stort set de samme interesser: At tjene en fremmed terrororganisation samt hadet til Israel og dets folk. Hitler havde jo ogsĺ allierede blandt stifterne af de palćstinensiske terrororganisationerne i Mellemřsten.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2009 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband