Leita í fréttum mbl.is

Eva Joly

eva-joly

Ţađ er óneitanlega skipbrot ef íslenska ţjóđin getur ekki ráđiđ fram úr spillingu ţeirri sem hnésetti Ísland, án ţess ađ fá norsk-franskan „au pair" lögfrćđing til ađ veita sé ráđ.

Eva Joly er vafalaust fyrirtaks lögfrćđingur og dómari og mun örugglega segja Íslendingum vel til syndanna.

Eru íslenskir stjórnmálamenn, sem margir voru „on the take" hjá íslenskum fjárglćframönnum, tilbúnir ađ heyra ţađ frá Joly. Ef eitthvađ er sem (Gro) Eva (Farseth) Joly líkar ekki, ţá eru ţađ spilltir stjórnmálamenn, nema vera skildi blađamenn sem hafa ásakađ hana sjálfa um ađ vera gráđuga og spillta.

Ferill Gro Evu er glćsilegur. Frá ţví ađ vera alin upp í verkamannahverfi í Osló, af góđu fólki sem komiđ var af afdala- og jarđaberjabćndum, ţar til hún tekur ađ sér ađ vađa í eđju spillingar á Íslandi. Viđ getum vonađ ađ hún sökkvi ekki upp ađ háls í ţann forarpytt, og ađ hún sé enn eftir ađ ná hámarki ferils síns á Íslandi.

Og fyrst búiđ er ađ ráđa Evu Joly, vćri ţá ekki ţjóđráđ ađ fá frćndkonu hennar Sylvie Joly (Madame Touschard etc.), sem frönsk fyrirmynd Eddie Izzards (eđa er ţađ öfugt), til ađ skemmta ţjóđinni. Hér er hún í hlutverki lögmanns. En Sylvie Jolie lćrđi til lögmanns áđur en hún gerđist gamanleikari. Stundum er ekki mikill  munur ţar á. Vonandi sćkir hún sér ekki fyrirmynd í Evu í ţessu atriđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband