4.3.2009 | 14:10
Ungliđar Rauđa Krossins á afvegum
Nú eru tvö íslensk ungmenni, Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga, á vegum Rauđa Krossins i Palestínu, nánar tiltekiđ á Vesturbakkanum, ţ.e.a.s. í Júdeu og Samaríu. Ţessi ágćtu ungmenni voru í gćr í bćnum Qalqylia, sem liggur mjög nćrri Ísrael. Skrifuđu ţau um ţađ á bloggi sínu undir fyrirsögninni Innrás og Skotárás í Qalqylia: Eftir heimsóknir til fjölskyldnanna má segja ađ viđ höfum faliđ okkur í dýragarđi borgarinnar en í dag komu her Ísraelsmanna inn í borgina og skutu ţar nokkrum skotum. Dýragarđurinn í borginni er talinn nokkuđ öruggur og ţví vorum viđ aldrei í neinni hćttu. Alţjóđa Rauđa krossinn fylgdist međ ferđum okkar og sá til ţess ađ viđ kćmumst auđveldlega út úr borginni eftir heimsókn okkar í dýragarđinn. En garđurinn er mjög fallegur og ţar eru fjölmörg dýr. Einnig eru ţar ţrjú ólík söfn.
Nú vill svo til, ađ ísraelski herinn var ekki inni í Qalqiylia í gćr og skaut ţar ekki.
Í dag hafđi ég samband viđ Sólveigu Ólafsdóttur frá Rauđa Krossinum, sem er fararstjóri ungmennanna, og gat hún ekki stađfest ţessa frásögn ungmennanna og hafđi á orđi, ađ vera Ísraelsmanna hafi líklega vaxiđ ţeim í augum. Hún vissi ekkert um skotárásir.
Danskir ţátttakendur á vegum danska Rauđa Krossinn í ţessari ferđ greina heldur ekki frá neinum atburđum í líkindum viđ ţađ sem ungmennin frá Íslandi segja frá á bloggi sínu, en Danirnir greina frá ferđ sinni á Facebook.
Hins vegar er móđir eins íslenska ungmennisins ţegar búin ađ blogga um "árás" Ísraelsmanna. Ţađ er Salvör Gissuraradóttir. Hún skrifar um Snjóflóđ á Vestfjörđum, skothríđ í Palestínu. Hun segir m.a.: Ég er ekki mjög hrćdd um Kristínu Helgu ţó ţarna sé skothríđ og stríđ. Ég held ađ Rauđi krossinn passi vel upp á krakkana, ţar er fólk sem veit alveg hvernig ástandiđ er og er vant ađ vinna á átakasvćđum. Ekki er Salvör samt alveg ósmeik, ţví á bloggi ungmennanna skrifar hún ţetta: Ég er sem sagt núna bćđi hrćdd um ćttingjana á Bolungarvík og svo elsku dótturina sem er í skotlínu átakasvćđa heimsins ţarna út í Palestínu.
Ég get fullvissađ Salvöru um, ađ ţarna var ekki skothríđ í gćr og ţarna hefur úlfaldi veriđ gerđur úr mýflugu, eins og oft gerist í óđagoti ţeirra vesturlandabúa sem í raun styđja óhrjálegan málstađ, sem á einn og annan hátt er hluti af viđleitni manna til ađ útrýma Ísraelsríki.
Ég get hins vegar uppllýst áhyggjufulla móđur og móđursjúka stuđningsmenn hernađarsamtaka Palestínumann, ađ íslensku ungmennin heimsóttu í gćr borgarstjórann í Qalqylia sem er liđsmađur Hamas og hefur veriđ grunađur um ađild ađ hryđjuverkum. ESB skilgreinir Hamas sem hryđjuverkasamtök. Íslensku ungmennin rćddu ţví viđ liđsmann hryđjuverkasamtaka í gćr.
Hve uppbyggilegt starf Rauđa Krossins er í Palestínu, skal ég láta liggja á milli hluta. Rauđi Krossinn er misnotađur og lćtur misnota sig, eins og ţegar ţeir lána sjúkrabíla sín til Hamas. En ţađ er líka alvarlegt mál, ađ fólk á vegum samtakanna eru ađ breiđa út óra og jafnvel lygar um einn af ađilum í ófriđi ţeim sem hrjáir ţetta svćđi. Menn mega ekki láta hatur sítt í garđ Ísraels fara međ sig, ţegar menn eru ađ vinna í nafni blóđrauđa krossins.
Hér má sjá hvernig Hamas notar ţađ sem rétt er ađ ţeim:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Mig langar ađ vekja athygli á mjög áhugaverđri fćrslu Rúnars Kristjánssonar húsasmiđs á Skagaströnd um Rauđa Krossinn, sem hann skrifađi í fyrradag:
http://undirborginni.blog.is/blog/undirborginni/entry/818122/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.3.2009 kl. 14:31
Yfirskriftinni á bloggi ţví sem ég gagnrýndi hefur nú veriđ breytt án nokkurra skýringa
frá Innrás og Skotárás í Qalqylia til Meira frá Qalqilya
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.3.2009 kl. 16:29
Vođalega eiga krakkarnir bágt ađ ţjást svona í gyđingahatri sínu ađ bera Ísraelsher röngum sökum, mig grunar ađ ţetta gćti veriđ brot á lögum ţar sem ţarna er vegiđ ađ ćra Ísraelsku ţjóđarinnar.
Svo gćti auđvitađ veriđ ađ ţau hafi óvart lent inn í Pallywood myndbandi. Kannski Mezzoforte hafi veriđ ađ taka upp nýjasta tónlistarmyndbandiđ sitt?
Halldór (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 17:11
kannski var ţađ gert í ţví skyni ađ losna viđ óţarfa tuđ frá mannvitsbrekkum sem telja ţađ nauđsynlegt viđra sínar skođanir hvar sem ţví er hćgt ađ koma viđ... Mađur spyr sig... Ég hefđi sennilega gert slíkt hiđ sama. Bryndís ósk
Bryndís (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 19:26
sćll vilhjálmur.
heldur finnst mér ţú fara frjálslega međ stađreyndir um samtal okkar í gćr og gera ungmennin mín ótrúverđug. ég sagđi ungmennin aldrei hafa veriđ í hćttu, og varđ svolítiđ viđ fullyrđingar ţínar um ađ ţau hefđu á blogginu sínu sagst hafa orđiđ fyrir árás. Rauđi krossinn tjáir sig ađ öllu jöfnu ekki um hernađarađgerđir Ísraelsmanna á vefsíđum sem ţessum, en ég get stađfest eins og ég gerđi í símtali viđ ţig ađ Ísraelsmenn komu međ miklum herauka inn í Qualqilya í fyrradag ţó ekki yrđum viđ vitni ađ beinni skotárás. ţú ferđ ţví međ rangt mál ţegar ţú segir ađ ég hafi sagt ađ ekkert slíkt hafi átt sér stađ.
Sólveig Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 04:39
Nú hefur ţetta mál tekiđ nýja stefnu. Eftir ađ Gunnlaugur og Kristín, ungmennin í Qalqylila, breyttu titli fćrslu sinnar í gćr skrifađi umsjónarmađur ţeirra ţetta á blogg ţeirra:
sćll vilhjálmur.
heldur finnst mér ţú fara frjálslega međ stađreyndir um samtal okkar í gćr og gera ungmennin mín ótrúverđug. ég sagđi ungmennin aldrei hafa veriđ í hćttu, og varđ svolítiđ viđ fullyrđingar ţínar um ađ ţau hefđu á blogginu sínu sagst hafa orđiđ fyrir árás. Rauđi krossinn tjáir sig ađ öllu jöfnu ekki um hernađarađgerđir Ísraelsmanna á vefsíđum sem ţessum, en ég get stađfest eins og ég gerđi í símtali viđ ţig ađ Ísraelsmenn komu međ miklum herauka inn í Qualqilya í fyrradag ţó ekki yrđum viđ vitni ađ beinni skotárás. ţú ferđ ţví međ rangt mál ţegar ţú segir ađ ég hafi sagt ađ ekkert slíkt hafi átt sér stađ.
Sólveig Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 04:43
Ég svarađi:
"Sćl Sólveig,
Ég greini svo frá samtali okkar án ţess ađ fara í smáatriđi:
Í dag hafđi ég samband viđ Sólveigu Ólafsdóttur frá Rauđa Krossinum, sem er fararstjóri ungmennanna, og gat hún ekki stađfest ţessa frásögn ungmennanna og hafđi á orđi, ađ vera Ísraelsmanna hafi líklega vaxiđ ţeim í augum. Hún vissi ekkert um skotárásir.
Titill fćrslu Gunnlaugs og Kristínar var í gćr Innrás og skotárás í Qualqylia . Ekki get ég skiliđ ţađ öđru vísi en ađ ţađ hafi veriđ Innrás og skotárásí Qalqylia.
Ţegar ég talađi viđ ţig í gćr sagđir ţú ađ unga fólkiđ hefđi "nú yfirdrifiđ dálítiđ ţar" og ađ ţú ćtlađir ađ tala viđ ţau "ađ ţau yrđu ađ breyta ţessu". Ţú greindir mér frá ţví ađ Ísraelsmenn hefđu veriđ ţarna "eins og ţú veist til ađ gera sig sýnilega".
Ţađ gerđist greinilega. Fyrirsögninni hefur veriđ breytt í gćr : Meira um Quaquilia. Ég hef ekki skođađ hvort öđru hefur veriđ breytt.
Gunnlaugur og Krístín skrifa:
"Eftir heimsóknir til fjölskyldnanna má segja ađ viđ höfum faliđ okkur í dýragarđi borgarinnar en í dag komu her Ísraelsmanna inn í borgina og skutu ţar nokkrum skotum. Dýragarđurinn í borginni er talinn nokkuđ öruggur og ţví vorum viđ aldrei í neinni hćttu. Alţjóđa Rauđa krossinn fylgdist međ ferđum okkar og sá til ţess ađ viđ kćmumst auđveldlega út úr borginni eftir heimsókn okkar í dýragarđinn."
Ég get ekki lesiđ annađ úr ţessu, en ađ ungmennin segjast hafa veriđ í hćttu. Ţau segja ađ Ísraelsmenn hafi skotiđ. Og Ţú talar nú um ađ ekki hafiđ ţiđ orđiđ vitni ađ beinni skotárás.
Annars ćtla ég ađ taka ţetta upp viđ Alţjóđlega Rauđa Krossinn og Ísraelsk yfirvöld, sem og ECHO sem styđur ferđ ungmennanna.
Skutu Ísraelsmenn eđa skutu ţeir ekki eđa skutu ţeir ekki beint? Ţađ verđum viđ ađ fá á hreint eđa voru ţeir yfirleitt í bćnum Qalqylia ţ. 3. mars. Ég hef ekki geta fengiđ neinar stađfestingar á ţví frá öđrum ábyrgum ađilum."
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2009 kl. 07:00
Í sambandi viđ "hlutleysi" Rauđa Krossins stenst ég ekki mátiđ og leyfi mér ađ vitna í Blogg Rúnars Kristjánssonar sem skrifar, m.a. um Sólveigu Ólafsdóttur:
Ég vil nefna hér eitt afgerandi dćmi um framgöngu Rauđa kross starfsmanns í fjölmiđlum.
Sólveig Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauđa krossins hefur víđa starfađ fyrir samtökin. Hún hefur veriđ í Grenada, Pakistan og eflaust á fleiri stöđum.
Um tíma var hún í Simbabve og var ţađ um ţađ leyti sem kosningarnar voru í landinu, kosningarnar sem Mugabe forseti hafđi síđan ađ engu.
Ţá var Sólveig fengin í viđtal í íslenska ríkissjónvarpiđ varđandi ástand mála í Simbabve. Ţađ mun hafa veriđ í byrjun apríl 2008.
Ţá stóđ Morgan Tsvangirai leiđtogi stjórnarandstöđunnar í Simbabve í ströngu viđ einrćđisherrann, sem búinn var ađ rústa efnahag landsins og setja allt um koll. Verđbólgan var komin upp í stjarnfrćđilegar tölur og ţjóđin stóđ frammi fyrir geigvćnlegum ađstćđum.
Viđ ţćr kringumstćđur lét Sólveig Ólafsdóttur sendifulltrúi Rauđa krossins m.a. hafa ţetta eftir sér í umrćddu viđtali:
" Tsvangirai skortir leiđtogahćfileika og margir segja ađ hann skorti hreinlega greind til ađ takast á viđ jafn skarpgreindan mann og Mugabe óneitanlega er ! "
Ţetta leyfđi sendifulltrúi Rauđa krossins sér ađ segja í íslenska sjónvarpinu. Ţarna tel ég ađ um sé ađ rćđa beint inngrip í pólitík viđkomandi lands og ekkert hlutleysi er viđhaft.
Leiđtogi stjórnarandstöđunnar er dćmdur fyrirfram vegna vöntunar á greind, en manninum sem rústađ hefur landi sínu og komiđ ţjóđ sinni á vonarvöl, er hrósađ í hástert fyrir ađ vera svo gáfađur !
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2009 kl. 07:11
Frábćr greinin hans Rúnars, og vekur mann til umhugsunnar.
(IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 09:23
Ert ţú ekki í Danmörku? Hvernig getur ţú vitađ betur en einstaklingar á stađnum hvađ á sér stađ í kring um ţađ?
Einhvern vegin efast ég um ađ orđ ţín sefi ótta nokkurrar einustu móđur. Ţú ert hinsvegar lunkinn viđ ţađ ađ sćra fólk, gera lítiđ úr ţví ađ dreifa í kring um ţig neikvćđni og ljótleika hér á ţessari síđu.
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 10:27
Auđur já, ég er í Danmörku og stundum víđar.
Ég segi ekki neitt um ađ ég viti betur en einstaklingar á stađnum, en ég hafđi líka samband viđ einstaklinga á stađnum. Ísraelsmenn skutu ekki í Qalqylia 3. mars 2009.
Gagnrýni, og sérstaklega réttmćt gagnrýni, getur af vissu fólki veriđ tekiđ sem neikvćđni og ljótleiki. Ég held ađ ţađ gerist oft hjá fólki sem telur sig hafa höndlađ sannleikann og vill ekki hafa neitt múđur - ţađ er svo óţćgilegt ef koma sprungur í helgimyndina (kredduna).
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2009 kl. 11:44
Sigurlaug, Rúnar er góđur bloggari og smíđar sínar greinar einstaklega vel. Verst ađ mađur getur ekki gert athugasemdir og hrósađ honum fyrir ţćr.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2009 kl. 11:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.