Leita í fréttum mbl.is

Er Carlos fordćmisgefandi?

Sjakalinn

Myndinni stal ég á Flickr, og hún er góđ

Visir.is  veltir vöngum yfir ţví, hvort fordćmi séu fyrir ráđningu útlendinga í stöđur á Íslandi. Ţessar pćlingar visis.is koma til vegna ráđningar Sveins Haralds, Norđmannsins sem fenginn var í Seđlabankann og til ađ redda Íslendingum frá sjálfum sér.

Bloggvinur minn Carlos Ferrer er örugglega fordćmisgefandi á ýmsum sviđum, ţótt hann hafi ekki veriđ ţađ í menntaskóla. Ţá var hann var einn ađal Heimdellingurinn  (Leiđrétting: Carlos hefur aldrei veriđ í Heimdalli) í MH , og ţađ voru sjaldséđir fálkar í ţeim skóla, en ţó ekki án fordćma. Carlos dýrkađi John Travolta-klćđaburđ og göngulag á ţeim árum, alveg eins í klipptur út úr Saturday Night Feever. Hann var alls ekki orđinn eins og ţessi harđvítugi byssumađur hér á myndinni, sem sver sig meira í ćtt viđ nafna Carloss, kenndan viđ Sjakalann.

Andstćtt Svein Harald var síra Carlos, er hann fékk brauđ austur landi međan hann var enn útlendingur, búinn ađ búa lengi á Íslandi. Hann hafđi gengiđ ţar í skóla og átti, ađ ţví er ég tel víst, íslenska móđur (rangt aftur, hún er ţýsk), ţótt hann vćri međ útlenskt ríkisfang. Hann  var gildur ţegn í íslensku ţjóđfélagi.  Ţađ hefur Svein Harald bankastjóri hins vegar aldrei veriđ.

Ef menn ćtla ađ nota Carlos sem fordćmi, verđur Svein ađ fara ađ sćkja um ríkisborgararétt á Íslandi og finna sér íslenska (ţýska) fósturmóđur. Kannski vill Jóhanna ganga honum í móđur stađ. Efast ég um ađ margir sćki ţann rétt mjög stíft nćstu árin og allra síst Svein Harald.

Biđst svo afsökunar á öllum ruglinu um séra Carlos, sérstaklega á ţví ađ tengja hann Heimdalli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku bloggvinur og gamli skólafélagi. Ţér hefđi veriđ nćr ađ rćđa viđ mig áđur en ţú bloggađir ţetta. Í fyrsta lagi ţá hef ég aldrei veriđ í Heimdalli, ţótt vissulega gengi ég í jakkafötum og hafđi Travolta ađ fyrirmynd um skeiđ. Í annan stađ er ţađ ekki rétt ađ ég hafi sótt um ríkisfang um leiđ og ég sótti um embćttiđ eđa var valinn til ađ gegna ţví. Ţađ kom síđar, enda beiđ mín skipun (sem Sveini Harald bíđur ekki). Loks ţarftu ađ vísa til uppruna mynda sem ţú tekur af Flickr. Jafnvel ţótt viđ séum vissulega bloggvinir.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 19:10

2 identicon

P.s. enn ein rangfćrsla hjá ţér. Móđir mín er ţýsk.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 19:13

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Elsku Carlos, ég biđst afsökunar á ţví ađ hafa notađ ţessa mynd. Ég googlađi ţig og ţá kom ţessi mynd fljótt upp og ég athugađi ekkert hvar hún var. Mér ţótti hún bara fádćma góđ. Mér finnst alltaf íslenskir veiđimenn svo kauđalegir. Ţarna var loks cacciatore međ stíl. Ég get fjarlćgt myndina ef ţú vilt. En ţetta er fín mynd.

Ég biđst einnig afsökunar á ađ kenna ţig viđ Heimdall. Ţessi međlimsskapur ţinn var reyndar altalađ í MH og allir gengu út frá ţví sem gefnu. Áform voru uppi um ađ rćna öllum Heimdellingum og ţú varst örugglega á listanum. En svona getur manni skjátlast.

En eitt er víst ađ ţú varst einn besti Travoltinn á svćđinu.

Ekki vissi ég ađ móđir ţín vćri ţýsk. Ekki ertu verri fyrir ţađ. Eitthvađ rámar mig í ađ ţú hafir greint mér frá ćttum ţínum, pólskum og víđar úr heiminum. Gott ef ekki var gyđingablóđ í ţér líka. En ţú hefur alltaf veriđ Íslendingur í mínum huga.

Rétt skal vera rétt. Ég leiđrétti Partymitgliedsverhältnis og ţađ sem ég sagđi um Mutti.

Lifđu heill!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.3.2009 kl. 20:35

4 identicon

Blessađur haltu myndinni til haga!!! Ég er stoltur af veiđiskap mínum, ćđarbúskap og sakna ţess eingöngu ađ hafa týnt myndinni sem félagi minn tók af mér ađ gera ađ sel sem viđ veiddum!

Ţetta međ Heimdall var náttúrlega bara fyndiđ! Menn voru međ ađildina mína á hreinu og ég játa ađ hafa ekki leiđrétt ţađ á opinberum vettvangi fyrr en núna. Ţađ var bara of gaman ađ látast vera meira en mađur var ţví ađ allir ađrir snobbuđu í hina áttina. Halli Bö félagi minn heitinn, var eitt sinn skráđur í Framsókn gegn sínum vilja vegna ţessa! Og nú segirđu ađ áform hafi veriđ uppi um ađ gera mig ađ píslarvćtti fyrir málstađinn. Bara gaman ađ ţesu.

En ţví miđur get ég ekki sagst vera Gyđingur nema ef föđurfjölskylda mín hafi veriđ ţađ, svona á laun (Ferrer og Lopezćttin ...).

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 21:10

5 identicon

Thegar ég sé klerkinn med haglabyssuna kemur mér í hug saga sem Tage Erlander, eitt sinn  forsaetisrádherra Svíthjódar, gjarnan fór med, en Erlander var einstaklega skemmtilegur í sínum frásögnum og hefur thad löngum lodad vid Värmlendinga ad sagt er. Nú verd ég ad segja söguna á saensku:


En präst i Värmland var mycket förtjust i jakt. En söndag dĺ han varit ute och jagat bar det sig inte bättre än att han glömmer av högmässan och blir sĺ sen till kyrkan som redan är fullsatt, att han inte hinner klä om. Han  drar pĺ sig prästrocken över patronbältet   och rusar upp i predikstolen.
Men bäst som han stĺr där och blickar ut över menigheten tänker han att det här gĺr aldrig och börjar i smyg och med lämpor knäppa upp pistolhölstret och försöka fĺ av sig patronbältet.
Men som han fumlar med detta  brinner det av ett skott utöver den fullsatta kyrkan. ...
Nu tänker prästen att han bara mĺste  fĺ bort patronbältet och i det han böjer sig ner för att lösgöra sig frĺn vapenutrustningen ropar en gammal soldat frĺn andra radens kyrkbänk." Gubbar och kärringar! Huken er i bänkera för nu laddar han om!"

S.H. (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 22:53

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ má segja um ţessi nauđsynlegu leiđréttingarinnlegg síra Carloss: Post doc, ergo propter doc.

Jón Valur Jensson, 4.3.2009 kl. 03:48

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Errare humanum est, ignoscere divinum. Ég fór ţó rétt međ Travolta-heilkenni Carlosar. Međan Carlos var međ Travolto takta í MH, var Svein Harald ađ líma miđa á vínber í Řsterdalen i Noregi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.3.2009 kl. 07:11

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Imitare Travoltonem humanum est, corrigere archćologos libertinosque opus est sapientium.

Jón Valur Jensson, 4.3.2009 kl. 09:06

9 identicon

Menn vanir  veidimennsku og vopnaburdi eru audvitad löngu búnir ad sjá ad thad fer ekki saman ”pistol” og skotfaerabelti. Ég bidst afsökunar á thessari hrapalegu vitleysu sem berlega sýnir fáfraedi mína í thessum efnum og bid alla góda menn ad hafa thad sem sannara reynist ad haetti Ara fróda.

Thad er mannlegt ad skjátlast og hér var um ad raeda „pistolskytte“ ekki veidimennsku.

 Hér er Tage og sagan „ direkt frĺn hästens mun“

http://www.youtube.com/watch?v=xMbhtWlZ2Ow 

S.H. (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 15:13

10 identicon

Talandi um prestinn međ haglabyssuna.

Stundum kom upp púki í mér og ţá langađi mig ađ setja á ţessa mynd eftirfarandi texta:

Viđ sjáumst í kirkju á sunnudaginn, er ţađ ekki annars?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband