Leita í fréttum mbl.is

Dr. Seuss um varnir Íslands

new-eskimo-suit

Margir ţekkja ţann merka mann Dr. Seuss, Theodor Seuss Geisel (1904-1991), teiknarann og rithöfundurinn heimsfrćga, sem m.a. er frćgur fyrir bćkur sínar um Köttinn međ höttinn, Fílinn Horton og Ţegar trölli stal jólunum, sem ríkissjónvarpiđ sýndi sem teiknimynd í ein 20 ár á ađfangadag jóla og eyđilagđi jól heillar kynslóđar íslenskra barna.

Á síđari heimsstyrjöld vann Dr. Seuss  viđ vinstri sinnađ blađ í New York, PM, ţar sem hann teiknađi margar ádeilur á Hitler og međreiđarsveina hans og ţá sem ekki vildu berjast gegn hryđjuverkastjórn Hitlers. Sem Bandaríkjamađur af ţýsku bergi brotinn var honum mikiđ í mun ađ sýna fram á trúnađ sinn viđ Bandaríkin. Gagnrýnin var kom niđur á ýmsum og fordómar ekki fjarri. Reyndar var Dr. Seuss oft mismunađ vegna ţess ađ sumir héldu ađ hann vćri gyđingur.

Dr. Seuss teiknađi ţessa mynd af nasistahćttunni á Íslandi, ţar sem Uncle Sam kemur okkur til bjargar. Nú er ţetta allt liđin tíđ, og heimurinn orđinn miklu friđsamlegri. Vinstri menn eru farnir ađ hatast út í gyđinga og vilja ekki ólmir í stríđ eins og hann Dr. Seuss forđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ódýrt ađ kalla ţađ gyđingahatur, ađ gagnrýna stríđ Ísraelshers gagnvart Gazabúum og stefnu Ísraelsstjórnar gagnvart Palestínumönnum.

Ég bendi ţér á ţađ, ađ loftárásir á ţéttbýli, stórskotaliđsárásir á borgir, árásir á hlutlaus svćđi eru og verđa (stríđs)glćpir, sama hver fremur ţćr.

Ef ţađ er gyđingahatur ađ benda á ţetta, ţá hefur orđiđ öđlast merkingu, sem er öfugsnúin og röng. Ţá má alveg eins segja ađ allt sé leyfilegt í ást og stríđi.

Líka fjöldamorđ.

Svo er hinsvegar ekki. Sérhver sá sem fremur "ástríđuglćp" verđskuldar refsingu. Sama á viđ ţá sem fremja stríđsglćpi. Gyđingar jafnt sem gojim.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 12:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll sr. Carlos, ég vandađi orđ mín eins og ég gat; sagđi ađ vinstri menn hötuđust út í gyđinga og vilji ekki ólmir fara í stríđ. Ég tel ţađ varlega talađ. Ég er líka sjálfur lítiđ fyrir stríđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2009 kl. 13:42

3 identicon

Ég fordćmi hernađarađgerđir Ísraela, ţ.e. morđ ţeirra á saklausu fólki og geri mig ţar međ sekan um gyđingahatur ef ég skil ţig rétt. Ég fordćmi líka árásir Hamas á saklaust fólk og hlýt ţar međ ađ hata múslima líka. Ég fordćmdi líka ţá vitleysinga sem komu fram međ ofbeldi og skemmdarverkum í mótmćlunum um daginn. Ég hata ţví íslendinga líka. Ég ţarf greinilega ađ gera eitthvađ í mínum málum.

Arnór Kristjánsson (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 23:27

4 identicon

Ţessi Arnór er greinilega alveg ađ drepast úr hatri og veit varla hvern hann hatar mest. Persónulega hata ég alla ţá sem hata og sérstaklega ţá sem hata ţá sem hata. Ţeir mćttu hugsa sig ađeins betur um áđur en ţeir birta hatur sitt á almannavettvangi.

Jón (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband