Leita í fréttum mbl.is

Í ósk um skjótan bata

 

Geir

Ég tek hattinn af fyrir ţeim mótmćlendum og trymblum, sem ćrsluđust á síđgelgjuskeiđi fyrir utan Valhöll í dag. Ţegar ţeir voru beđnir um ađ gefa mönnum fundarfriđ eftir ađ forsćtisráđherra tilkynnti alvarleg veikindi sín, ţá tóku ţau potta sína og önnur frumstćđ ásláttarhljóđfćri og fluttu sig um set. Gott fólk og greinilega vel upp aliđ!

Miđađ viđ hvađ Geir H. Haarde hefur ţurft ađ ţola međ ţjóđinni sem hann hefur reynt ađ stýra, og međ marga međlimi hennar á móti sér, furđar ţađ mig ekki ađ heyra um veikindi hans. Ég leyfi mér ađ halda ţví fram, ađ undir eins miklu álagi og hann hefur veriđ, sé ekki ólíklegt ađ "ástandinu" á Íslandi sé um ađ kenna. Streita, sem fylgir eins ábyrgđarmiklu starfi og Geir gegnir, og áfall ţađ sem ţjóđin lenti í, er líklegra til ađ valda mönnum alvarlegum veikindum en táragasiđ um daginn, sem sumir gárungar vilja tengja DNA-breytingum og krabbameini.

Ég sendi Geir H. Haarde og fjölskyldu hlýjar kveđjur og óska honum alls góđs gengis međ erfiđan tíma sem hann stendur frammi fyrir. Ég ţakka honum góđ störf, sem ekki hafa veriđ ţökkuđ sem skyldi.

Kosningar í vor leysa ekki vanda ţjóđarinnar. Ţćr eru niđurbrotsstarfssemi, sem auka munu glundrođa og óvissu undir "stjórn" ćvintýramanna, sem ćtla ţjóđinni ađ bíta gras norđur í Axarfirđi Ţistilfirđi.

 


mbl.is Sjálfstćđismenn í sjokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Ţú meinar náttúrlega Ţistilfirđi, ekki satt? Ţađ er lágmark ađ vita hvađan gott kemur.

Betra er gras ađ bíta

á beit norđur í firđi

en skjögrandi ađ skíta

međ skuldahalabyrđi.

Björgvin R. Leifsson, 23.1.2009 kl. 15:49

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Grasafćđi er góđur kostur

gefiđ međ öđru fćđi

Verđur aldrei veislukostur

vilji menn fá gćđi

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2009 kl. 16:08

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek undir hvert orđ hjá ţér, Vilhjálmur.

Hafđi einmitt orđ á ţví í morgun ađ ef vilji Steingríms J. nćđi fram ađ ganga yrđi regressjónin hér ekki bara 3-5 ár heldur nćr 70-80 árum. Ţurrabúđin endurvakin og höfuđborg Ísland yrđi ţá í Ţistilfirđi.

Ragnhildur Kolka, 23.1.2009 kl. 21:00

4 identicon

varla verđur aukiđ á glundrođann og óvissuna ef viđ verđum leyst undan óstjórn og spillingu sjálfstćđisflokksins.og ekkert skrítiđ hvađ ţjóđin hefur beitt frumstćđum ásláttarhljóđfćrum sem ákalli til ađ vekja athygli umheimsins á ástandinu sem ţjóđin hefur mátt ţola af hendi Geirs H Haarde og hans fylgisveina,svo skiljanlegt er ađ ţjóđin VERĐUR ađ losna undan stjórn ćvintýramannanna sem ćtla okkur ađ borga skuldir "óreiđumanna"svo krafan er eiginlega ekki spurning,kosningar strax,ţjóđstjórn strax,mugabe burt úr seđlabankanum.

árni ađals (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 22:30

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

 Svo hatrömm verđur pólitíkin aldrei á Íslandi ađ viđ óskum ekki hvort öđru góđs bata ţó menn greini á.

En Villi fyrst ţú ert farinn ađ yrkja ćtla ég ađ hnođa ţessu saman fyrir ţig og hana Ragnhildi Kolka:

Ţegar sverfur sulturinn

sjálfstćđiđ brotin sperra,

bćta skal ţá bölmóđinn,

 benda á annađ verra.

Sigurđur Ţórđarson, 24.1.2009 kl. 02:10

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ég tek undir međ sjálfstćđismanninum í Kópavogi sem skrifar um ţetta hér : http://baldur.xd.is/

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.1.2009 kl. 02:18

7 identicon

Frábćr pistill Vilhjálmur !

 Ţegar saga síđustu 100 daga í sögu ţjóđarinnar verđur skráđ, ţá mun nafn Geirs Haarde verđa skráđ sem MIKILMENNIS !

 Gleymum aldrei, ađ síđustu 17 ár eru mestu framfaraár Íslandssögunnar.

 Hverjir stóđu í brúnni ?

 Jafnframt skulum viđ minnast, ađ um 20 " fótbolta" strákum var hleypt út á völlinn.

 Eitt gleymdist.

 Hvađ var ţađ ??

 Jú, ţađ gleymdist ađ láta fylgja međ dómara og línuverđi !

 Ţví fór sem fór.

 Ţessa dagana verđur"Islands óhamingju allt ađ vopni".

 En - " aftur kemur vor í dal" - einnig á Ţistilfirđi !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 21:10

8 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Vilhjálmur ţú sem mikill spámađur verđur ađ hjálpa okkur löndum ţínum, ţađ er stór hćtta á ađ hiđ nýja Ísland breytist í "Sovét-Ísland" Ég hef ekki sovéskar hugsanir né tilfinningar! Hjálp Shalom Israel

Ađalbjörn Leifsson, 25.1.2009 kl. 07:47

9 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

Er hugsanlegt ađ ćxliđ hafi fćrt sig ?

Hörđur B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 01:31

10 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţá veistu ţađ Villi minn, hafir ţú ekki séđ ţađ fyrir, ađ ţú ert mikill spámađur. Ég treysti mér ekki til ađ yfirbjóđa Ađalbjörn vin okkar en mér finnst samt mjög gaman ađ lesa pistlana ţína. Var ađ lesa fróđleg skrif ţín um Gyđinga á Grćnlandi og ćfđi mig í dönsku í leiđinni. Takk fyrir ţađ. Shalom öllsömun

Sigurđur Ţórđarson, 26.1.2009 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband