Leita í fréttum mbl.is

Imba styđur Hamas - eitthvađ nýtt?

 
Imbu Hamas

Sumir eiga hund, en Imba á uppeldisson á Gaza. Hann Hamas. Imba okkar sendir peninga til hans og uppeldis hans. Er velmeinandi Íslendingar henda peningum sínum í barnahjálp í Afríku, vitandi ađ ađeins lítil prósentuhluti ţeirra gagnast öđrum en ţví apparati sem er kringum barnahjálpina, ţá nýtast peningarnir sem Imba sendir syni sínum á Gaza 110%. Ekki nóg međ ađ hún hjálpar til viđ eyđingu Ísraels, heldur borgar hún líka til ađ ljúka ćtlunarverki Hitlers, sem frćndur hennar í Evrópu klúđruđu á síđustu öld. Hamas nýtir allar milljónirnar frá Íslandi vel. Ţađ kostar mikiđ ađ útrýma frćnda Hamas, honum Ísrael.

Imba er gömul byltingarkona og veit vel ađ peningar ţeir sem hún eys í Hamas eru ekki notađir til skólamála, velferđamála eđa í sćlgćti. Ţeir eru notađir til ađ smygla vopnum međ hjálp Írans frćnda í Teheran, til framleiđslu flugskeyta og til ađ gera lífiđ sćtt fyrir yfirmenn Hamas, sem aka um Gaza á Range Rover.

12 milljónir (ísl. he, he) eru kannski ekki miklir peningar fyrir svallliđiđ í Gazaborg, eđa handa frískum strák eins og Hamas sem ţarf margar byssur. Kjötiđ í brúhlaupi Jóns Ásgeirs kostađi víst nćstum ţví meira. En ţessir aurar nýtast ţó ágćtlega í sprengjugerđ Hamas og áróđursvélina sem hann hefur komiđ sér upp.

IMF skrifađi víst hvergi í skilmála til íslenska ţrotabúsins, ađ ekki mćtti senda gott í poka til hans Hamas. Barnahjálp Imbu gefur mikli betri kjör en ađrar hjálparstofnanir. Syndaaflausn per excellence, og ţessi syndaflausn hreinsar auđvitađ minniđ ţegar ţađ er fullt af íslensku kreppukjaftćđi.

Imba póstkona, örlćti ţitt er annálađ og mun gangast ţér síđar, en passađu ţig ađ fá ekki of mikiđ blóđ á hendurnar. Ţađ er auđvitađ gott fyrir kosningarnar, ađ vera örlát viđ Hamas og vini hans, sem líka ćtla ađ sigra menningarheim okkar og setja kvennalistakonur heimsins í vafninga. Hann er mikill mektarmađur hann Hamas ţinn í Gaza, Ingibjörg Sólrún Gíslatökukona.


mbl.is Tólf milljónir til Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Sendi hún raunverulega peninga til Hamas eđa ertu ađ grínast? Ţađ vćri ţá nćr ađ senda ţessu vesalings fólki lyf eđa matvćli, jafnvel klćđnađ. Ţađ veit ţađ hver mađur ađ peningar fara bara til ţess ađ útvega eldflaugar og sprengjur.

Baldur Hermannsson, 2.1.2009 kl. 21:52

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Vilhjálmur og gleđilegt ár.

Ţetta er líkt og Íslendingar hefđu seint peninga til ađ fjármagna helförina.

Nćr vćti ađ senda lyf matvćli og föt til ţeirra er ţjást, Hamarsamtökin hafa einungis leitt hörmungar og dauđa yfir fólk í Gaza og Ísrael.

Ađ styđja glćpa og morđsamtök sćmir ekki hinni Íslensku ţjóđ.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 2.1.2009 kl. 22:06

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hmmmm, háttvirta Rauđa Ljón - er ţetta nú alveg sambćrilegt?

Baldur Hermannsson, 2.1.2009 kl. 22:10

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Lyf og matvćli hefur ekki vantađ á Gaza síđan í janúar á 2008. Ţađ vantar bara í áróđursherferđinni, sem allir gleypa hrátt á Íslandi.

Eins mikiđ og Hamas notar helförina til ađ skora samúđarstig í áróđri sínum, ţá sé ég ekkert athugavert viđ ţađ ađ Sigurjón beri hér saman ađgerđir Hamas viđ ađgerđir Hitlers. Hamas ćtlar sér ađ útrýma Ísraelsríki, og Hitler ćtlađi ađ kála Ísraelsţjóđinni.

Spurningin sem enn er ósvarađ: Sendi ISG peninga til Hamas á síđasta ári?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.1.2009 kl. 22:19

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Jćja strákar, ég ćtla ekki ađ rífast viđ ykkur. Mér sýnist ansi margir hér á blogginu snúa dćminu á hinn veginn - líkja Ísrael viđ Ţýskaland Hitlers - og mér finnst ţađ jafn fráleitt.

Baldur Hermannsson, 2.1.2009 kl. 22:25

6 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Baldur tel mig vera nokkuđ vel lesin í mannkynsögunni og ţeim hörmungum sem ţar má finna, Hamssamtökin eru morđ og hryđjuverkasamtök og ţeim er alveg sama hvern ţeir myrđa hvort ađ er sitt eigiđ fólk eđa Ísraelsmenn svo lengi sem ţađ ţjónar tilgangi sínum.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 2.1.2009 kl. 22:50

7 identicon

Ţađ vill nú svo til ađ ţađ sama má segja bćđi um bandaríkjamenn, sem hafa líklega drepiđ mest af konum og börnum í heiminum, og ísraelsmenn, sem gćtu veriđ nćstir í röđinni. Ţiđ eruđ vćntanlega sammála mér um ţađ ađ ţeir eru líka morđ og hriđjuverkasamtök.

ţor (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 00:49

8 identicon

Sćlir allir.

Hvađ ţýđir yfirlýsing sem er gefin út fyri ađ vera markmiđ samtaka HAMAS.

Hamas samtökin HAFA MARGOFT OG MINNA ALLTAF Á ŢAĐ ŢEGAR ŢEIR GETA  AĐ ŢEIR ĆTLI AĐ GEREYĐA  ÍSRAEL.

ER EITTHVAĐ HEILBRIGT AĐ STYĐJA SVONA SAMTÖK SEM HAMAS ER. ?

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 07:26

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţór IP, hryđjuverk, međ y. Ţú ert međ alvarlegar ásakanir hér. Ýmsar arabaţjóđir hafa myrt fleiri börn og konur en Ísrael og ég held bara ađ Sovétiđ og ţýskararnir eigi vinninginn međ Japönum og Ghengis Khan. Áđur en mađur slćr svona út međ rugli, vćri ef til vill hćgt ađ lesa sér til t.d. á Netinu. Svo eru líka örugglega til bćkur í skólanum ţínum. Hamas eru hryđjuverkasamtök. Ef ţú ađhyllist ţau, farđu og berstu fyrir ţá, ţetta eru svoddan öđlinga. Nokkrir Íslendingar börđust fyrir Hitler.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.1.2009 kl. 07:29

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţórarinn, ég get ekki sé heila brú í fólki sem styđur Hamas.

Stríđ eru ljót, en stríđ sem er startađ af hryđjuverkasamtökum sem halda börnum og konum í gíslingu og nota ţau til ađ fela sig á bak viđ, eru ljótust.

Hamas er ljótur blettur á menningu araba í Miđausturlöndum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.1.2009 kl. 07:33

11 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég er enginn sérstakur ađdáandi ISG, en var ríkisstjórnin ekki ađ styđja mannúđarstarf á Gasa? Annars er ţetta nú meira hörmungarástandiđ Villi og mađur getur ekki annađ en haft samúđ međ öllu fólkinu báđu megin víggirđingar. Ég er búinn ađ lesa heilmikiđ um helförina, ţvílíkur viđbjóđur, vonandi verđur hún mankyninu víti til varnađar.   Ég skil vel tilfinningar sem bćrast međ gyđingum en menn mćttu varast ađ jafna ađstođ til nauđstadda viđ mesta illvirki síđustu aldar. Međ ţessum orđum mínum er ég ekki ađ réttlćta Hamas á nokkurn hátt.  En hvernig vćri nú ađ allir trúarhópar ţarna á svćđinu myndu  í alvöru fara ađ vinna ađ friđi?

Sigurđur Ţórđarson, 3.1.2009 kl. 10:23

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, ég er innst inni sammála ţér. Ég á börn og veit ađ ţeir sem missa börnin sín á Gaza eru ekki öfundsverđir. Stríđ er hrćđilegasti viđbjóđur sem hćgt er ađ bjóđa fólki.

Hvađ er hćgt ađ gera, ţegar enginn vilji er fyrir hendi og einn ađilinn ćtlar sér ađ koma manni fyrir kattarnef? Ég vona ađ ţessari hrinu ljúki sem fyrst og ađ Hamas missi töglin og hagldirnar. Ţá er kannski von fyrir komandi kynslóđir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.1.2009 kl. 11:41

13 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţegar málefni Ísraela og Palestínumanna hafa boriđ á góma á sviđi Sameinuđu ţjóđanna, hefur ţađ einkum veriđ í formi fordćmingar á vettvangi Öryggisráđsins. Skyldi ţetta vera rétta leiđin?

Ţessi harđnandi hernađarátök lykta mjög af lýđskrumi og múgćsingu vegna kosninga eftir nokkrar vikur í Ísrael. Svo virđist sem enginn frambjóđandi ţar sé vart međ mönnum nema hafa látiđ frá sérfara glćfralegar yfirlýsingar gagnvart Palestínumönnum enkum á Gaza.

Spurning er hvort ekki ţurfi ađ nálgast ţessi mál međ nýjum og öđrum áherslum:

1. sett verđi vopnasölubann viđ Hamas og Ísrael. Ljóst er ađ hvorugur ţessara ađila hefur hag af algjörum hernađarlegum sigri fremur en úrslitum stríđsins í Írak. Enginn grćđir meir en framleiđendur og seljendur vopna.

2. Sameinuđu ţjóđirnar hefji ţegar undirbúning alţjóđlegrar ráđstefnu um framtíđ landanna fyrir botni Miđjarđarhafsins. Meginmarkmiđin sé ađ draga úr tortryggni og hatri milli deiluađila og hvernig megi efla menntun og lýđrćđi í ţessum löndum ásamt eflingu atvinnuveganna á ţessum svćđum. Möguleikarnir eru mjög margir en brjóta ţarf upp ţessa stöđnun í samskiptum milli mismunandi menningarhópa.

Sjálfsagt mćtti bjóđa Ísland fram sem vettvang ţessarar ráđstefnu. Ţegar Noregur átti frumkvćđi ađ vissri lausn á stríđsástandi milli Ísraela og Palestínumanna, ţá komu ný viđhorf inn í ţessi mál. Minnisstćtt er ţegar Arafat forseti Palestínu og Rabin forsćtisráđherra Ísrael lýstu yfir friđsamlegri sambúđ. Báđir deildu ţeir friđarverđlaunum Nóbels í framhaldi af ţví og máttu báđir vel viđ una. Síđan voru ţađ ofstćkismenn međal beggja ađila sem grófu undan ţessari mikilsverđu tilraun.

Ofbeldi borgar sig aldrei! Ţađ snýst fyrr eđa síđar beint ađ  ţeim sem ţví beitir.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 3.1.2009 kl. 13:38

14 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hvađ međ ađ gera eins og sáttasemjari gerđi í gamla daga ađ lćsa deilendur inni ţangađ til ţeir voru búnir ađ finna lausn? Fólkiđ ţarna á svćđinu hlýtur ađ vilja friđ. Gyđingar og múslimar áttu friđsamleg samskipti í margar aldir jafnvel mun betri en kristnir og gyđingar. Ţađ verđur sjálfsagt ađ finna einhverja lausn á flóttamannavandanum og alţjóđasamfélagiđ ţarf ađ koma til hjálpar. Ţađ er ekkert betra ađ draga ţetta á langinn, ţá versnar ţetta bara.  Annars hef ég svo sem ekkert vit á ţessu.

Sigurđur Ţórđarson, 3.1.2009 kl. 14:12

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mosi, ţú setur ekki vopnasölubann á ţjóđ sem framleiđir "bestu skriđdreka í heimi" og sem eru umkringdir 10 ríkjum, sem helst vildu útrýma Ísrael, gćfist tćkifćri til ţess.

Ég efast um ađ Ísland og Íslendingar eigi erindi í sáttagerđ á milli Ísraela og Hamas. Hamas mun aldrei sćtta sig viđ Ísrael og Ísrael og stór meirihluti Ísraela lítur á Hamas sem dauđasveitir, sem hafa útrýmingu ţeirra efst á verkefnalista sínum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.1.2009 kl. 16:08

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, ţú hefur alveg eins mikiđ vit á ţessu og allir ađrir. Ţín tillaga er alveg eins góđ og mín. Kannski hlustar einhver, einhvern tíma. Í Hamas gćtu hugsanlega leynst menn sem vilja ađrar leiđir en leiđtogar ţeirra nú???

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.1.2009 kl. 16:10

17 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég efast um ađ margir sem blogga hér um ástandiđ eigi eftir ađ lifa ţann dag ađ friđur ríki í Ísrael, ţađ vćri ţá helst ég sjálfur. Og ég veit hvernig sá friđur verđur. Júđarnir sitja í landinu sínu og grenja viđ grátmúrinn, arabarnir verđa komnir til Egyptalands og Jórdaníu og hrósa happi ađ vera lausir úr ţessari vođalegu prísund. Ţetta er eina lausnin, ţađ er ekki til nein önnur. Og ţetta er reyndar nokkuđ góđ lausn ef grannt er skođađ.

Baldur Hermannsson, 3.1.2009 kl. 18:40

18 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Eftir ađ Saddam var hengdur ţá hurfu peningagreiđslur fyrir sjálfsmorđin, en Saddam sálugi borgađi 10.000$ til handa ćttingjum ţess sem útrýmdi sér, og sprengdi sig og ađra upp, ađallega sakleysingja í Israel. Nú kannski er Ingibjörg ađ taka ađ sér greiđslurrnar í stađinn fyrir Saddam, ađeins minni upphćđ vegna kreppunnar á Íslandi, hver veit?

IDF mun útrýma Hamas, síđan taka ţeir "I am mad" forseta, Sýrland osfrv. Lengi lifi Ísrael.

Ađalbjörn Leifsson, 3.1.2009 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband