Leita í fréttum mbl.is

Smekkleysa hinna heilögu

Foto Jerry Bergman Cph
 

Ţessa smekkleysu gekk ég og góđvinur minn, Jerry Bergman, fram á á Nřrrebro í Kaupmannahöfn ţann 19. desember. Ţetta er plakat Vinafélags Palestínumanna í Danmörku.

Sama dag rakst ég líka á ţessa grein. Ţrátt fyrir ţađ sem stendur í henni og ţađ sem haft er eftir mönnum sem sjá um velferđarmál almennings á Gaza, ţá er enn veriđ ađ hamra á ţví ađ íbúar Gaza svelti og ađ helför sé í gangi.

capt_c9b9b44600334e948a471fde1c87eac2_mideast_lebanon_israel_palestinians_bei111

Viđ sjáum myndir eins og ţessa. Ísraelsmenn eru kallađi morđingjar á bloggum Íslendinga. En hvernig skyldi ástandiđ hafa veriđ í t.d. gettóinu í Varsjá sem ávallt er veriđ á klína á Gaza. Ekki var ég ţar, en ég hef kannski meiri ţekkingu á ţví en flest ykkar, ţar sem ég gef brátt út bók međ bréfum fjölskyldu manns kom til Danmerkur áriđ 1939 frá Varsjá. Honum var vísađ úr landi áriđ 1941 vegna ţess eins ađ hann var gyđingur. Mönnum er ekki vísađ úr landi í dag í Danmörku vegna ţess ađ ţeir eru Palestínumenn. Fjölskylda hans skrifađi til hans og annarra í Danmörku frá 1939-1942. Ég veit hvađ gerđist í gettóinu.

Ţađ voru t.d. ekki Range Rover bílar í gettóinu í Warszawa eins og á Gaza í dag:

Game Over in Gaza

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta er greinilega skrifađ til ađ gera  lítiđ úr síđustu ađgerđ Ísraelsmanns og gengur út fyir allt smekkleysi. Ţađ er ekki lygi ađ 280 manns dóu í ţessari ađgerđ Ísraela, menn eins og ţú og ég. Skiptir ţađ ţig engu máli. Ađ ţú skulir geta veriđ ađ verja ţetta á svona smekklausan hátt.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.12.2008 kl. 12:24

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sannleikurinn er ţví miđur oft smekklaus. Tölur frá Gaza tek ég alltaf međ varfćrni. Tölfrćđi og nákvćmni er ekki ţeirra sterka hliđ.

Nei Sigurđur, ég skil  ađgerđir Ísraelsmanna harla vel og nota ţćr ekki til ađ skipta um umtalsefni á Kreppuíslandi eins og Ingibjörg Sólrún.

Lögregluyfirvöld Hamas hafa líka ţjösnast á saklausu fólki á Gaza líkt og Gestapo gerđi í Ţýskalandi. Lögreglan í Gaza var samansafn af óţokkum og ribböldum og spillingarliđi og nú munu margir anda léttar á Gaza ţegar saxast hefur á hóp ţeirra. Mér ţykir grátlegt og illt ađ börn hafi veriđ međal fórnarlamba, en ţegar hermenn skýla sig á bak viđ almenning í miđjum íbúđarhverfum er ekki viđ öđru ađ búast en ađ börn falli. Í siđmenntuđum löndum hreiđra hermenn ekki um sig á međal barna.

Hvernig heldur ţú ađ útrýming "Palestínumanna" hafi veriđ á gyđingum sem eitt sinn byggđu Gaza-borg? Veistu hvađ gert var viđ stúlkubörnin? Ţađ hefur aldrei veriđ nein sćla ţarna í landinu helga. Viđ erum ađ tala um lönd ţar sem tönn fer fyrir tönn og ţar sem menn tala daglega um útrýmingu Ísraelsríkis međ Backupkórnum "ImbuSolls" frá Vesturlöndum. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.12.2008 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband