24.12.2008 | 13:21
Jólafriđurinn
Mér finnst stundum skrítiđ sumt ţađ fólk sem fer í friđargöngur. Hjá friđarsinnum er bođskapurinn hreinn, fagur og réttlátur, og gćti veriđ jólabođskapurinn í kirkjunni eđa fagnađarerindiđ í hvađa guđshúsi sem er. Ţetta góđa fólk vill nefnilega fyrir alla muni mótmćla hernađi í heiminum. En sama fólkiđ styđur vopnađa baráttu Palestínuţjóđarinnar, og samkvćmt jólabođskap RÚV, háđri fréttastofu Palestínu á Íslandi, eru Palestínumenn brćđur Íslendinga í kreppunni ţessa dagana.
Misskiljiđ mig ekki, ég hef ekkert á móti friđargöngum, friđi eđa afnámi hernađar. Ég er friđarsinni, en ég ţoli ekki tvískinnung.
Viđ heyrum daglega um sult og seyru á Gaza, en ekki um allar sprengjurnar Gazverjar hafa kastađ međan híđ svokallađ vopnahlé" stóđ yfir. Í gćr var frétt um ađ Hamas vildi framlengja vopnahlé um einn dag. Í morgun, 24. december, rigndi eldflaugum friđarsinna á Gaza á bći í Ísrael.
Jólin er misnotuđ af Hamas og friđarsinnar hengja upp jólaskraut sitt. Ţađ er til dćmis samlíkingar á Gaza viđ gettó gyđinga í 2. Heimsstyrjöld.
Skođiđ ţá upptökuna hér frá ţví 3. desember 2008. Ekki er annađ ađ sjá en ađ matur sé nćgur á Gazaströnd, bensín og hitaeiningar í ríkum mćli. Ţarna ríkir greinilega friđur. En nú á víst ađ eyđileggja ţađ.
Leikţáttur Hamas á Vesturlöndum tekst ekki án sults og seyru" og samlíkinga viđ gettó gyđinga. Ţađ er ţađ sem fólk vill heyra. Allsnćgtajólum hins vestrćna heims er stillt upp viđ hliđ eymdar á Gaza. Ţá aflétta hinir heilögu á hinum síđustu og verstu tímum banni sínu viđ friđsamlegum árásum. Ţađ er víst alltaf friđur ţótt ađ ráđist sé á Ísrael. En ef Ísrael svarar í sömu mynt er stríđ.
Áđur en menn láta blekkjast: Muniđ ađ jólin eru ekki haldin heilög á Gaza, og ţeir fáu sem gera ţađ eiga í vök ađ verjast. ŢKristnir menn hafa veriđ myrtir vegna trúar sinnar á Gaza og ekki vegna sults og eymdar. Gyđingum var fyrr á öldum útrýmt í borgum sínum á Gazaströndinni ţegar friđarbođskapur Íslam reiđ sér til rúms.
Ein Kassam eldflaug Hamas kostar um 87.000 íslenskar krónur. Ţađ er hćgt ađ kaupa mikiđ af mat fyrir ţá upphćđ.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sprengjuregn í friđargöngu, friđur á Álftanesi
Ţađ var ekki mjög friđsamt á Ingólfstorgi eftir friđargöngu frá Hlemmi. Saman međ köldum vindum og rigningarslyddu dundi á fólkinu pólitískt sprengjuregn Birnu Ţórđardóttur rćđumanns.
Ţrátt fyrir ađ Birna hafi látiđ nokkuđ ófriđlega í rćđustólnum, ţá kom hún inná nokkra ágćta púnkta eins og ţá stađreynd ađ friđur ţrífst ekki viđ óréttlćti.
Mér fannst ţađ t.d. mjög óréttmćtt ţegar forráđamenn hinnar árlegu friđargöngu meinuđu mér ađ segja nokkur orđ ţarna á Ingólfstorgi ţremur dögum eftir ađ Hérađsdómur Reykjavíkur tók fyrir kröfu ákćruvaldsins ađ dćma mig í 16 ára fangelsi fyrir ađ benda á hćttuna af ţví ađ flytja vopn og hermenn til Írak í flugvélum Icelandair.
Varnarorđ mín áttu ekki uppá pallborđiđ hvorki hjá forsćtis- né utanríkisráđherra, sem sendu ríkislögreglustjórann ađ sćkja mig ofaní miđbć um miđja nótt og stinga mér í fangelsi hiđ snarasta. Á Litla Hrauni fékk ég ađ dúsa í marga daga í algerri einangrun á milli ţess ađ vera fluttur inná skrifstofur ríkislögreglustjórans í ţriđju gráđu yfirheyrslur ţar sem mér voru gerđ gyllibođ um ađ bera orđ mín til baka ţví annars yrđi ţaggađ niđur í mér međ 16 ára fangelsi var fullyrt!
Birna minntist á ţetta međ vopnaflutningana, eins og ég vildi gera hér um áriđ, og gefa fundargestum smá innsýn í hvađ gekk á ţarna hjá lögreglunni. En forráđamenn friđargöngunnar meinuđu mér alfariđ ađ tjá mig, ekki einu sinni í ţrjár mínútur. Ţá mćtti ég á Ingólfstorg klćddur í jólasveinabúning og međ trefil fyrir talandanum. Ţannig stóđ ég fyrir aftan rćđumanninn. Ţetta vakti litla hrifningu forráđamanna friđargöngunnar sem sumir reyndu ađ stugga mér í burtu best ţeir gátu.
Birna kom einnig inná ţađ í rćđu sinni ađ ađ eiga í nokkrum vandrćđum međ ađ finna út hvađ friđur er. Hér get ég hjálpađ Birnu og er hún velkomin hvenćr sem er í friđarsetriđ Vogaseli 1 til ađ leita ađstođar Friđar 2000 viđ ţessari spurningu. Kannski hún sjái til ţess ađ Friđur 2000 fái ađ koma ađ friđargöngunni nćsta ár, og ţá get ég upplýst fundarmenn um hvađ friđur er.
Raunverulegan friđ í hjarta fann ég hinsvegar í vikunnni á Álftanesi, hjá honum Boga Jónssyni ţúsundţjalarsmiđ. Saknađi ţess ađ sjá ekki Birnu ţar ţegar Bogi afhjúpađi friđarkúluna sem á eru rituđ tákn helstu trúarbragđa heims.
Friđarkúlan á sér uppruna í draum Boga fyrir nokkrum árum ţar sem honum var faliđ ađ gera einhvern hlut til ađ túlka á sinn hátt ađ viđ erum öll íbúar í sömu íbúđ, jörđinni okkar. Á friđarkúlunni eru raufar sem fólk getur sett í óskir sínar um friđ á jörđ og betra líf. Í stuttu ávarpi sem Bogi hélt viđ athöfnina sagđi hann: "Reyndu á hverjum degi ađ búa ţér til fallega fortíđ".
Ég lagđi til ljósmyndasamkeppni um friđarkúluna. Besta myndin, eđa bestu myndirnar, yrđu síđan valdar til útgáfu jólakorta um nćstu jól. Ég hef heitiđ Boga stuđningi mínum viđ ađ koma upp vefsíđu ţar sem jafnt áhuga- sem og atvinnuljósmyndarar geta sent inn myndir og ţar hćgt ađ velja bestu myndirnar af friđarkúlunni. Ég er einnig tilbúinn ađ skođa ţann möguleika ađ styrkja útgáfu jólakortanna sé ţess óskađ. Viđ rćddum ađ ljósmyndakeppnin yrđi í gangi frammá nćsta haust til ađ sem flestir hefđu tćkifćri til ţátttöku og hćgt ađ ljósmynda friđarkúluna viđ allar árstíđir og birtuskilyrđi.
Ég skora á sem flesta ađ skođa friđarkúluna og setja ţar inn óskir sínar og bćnir. Friđarkúlan er á einstaklega fallegum stađ viđ bćinn Hlíđi á Álftanesi.
Ástţór Magnússon Wium, 25.12.2008 kl. 10:09
Gleđileg jól!
Ţorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 10:23
Veistu Vilhjálmur ađ Gyđingar eru í sama baslinu viđ íbúa Filisteu og á tímum Dómaranna og Davíđs konungs. Ţví miđur óhlýđnuđust ţeir bođum Guđs ađ hreinsa landiđ. Ariel klikkađi líka ţegar hann lét rýma byggđir í Gaza og beiđ sjálfur skađa af. Ísrael má ekki gefa eftir einn millimetra af ţví landi sem Guđ gaf ţeim.
Ađalbjörn Leifsson, 25.12.2008 kl. 18:47
Ţegar vopnuđ andspyrna er eina leiđin sem fólk hefur til sér til varnar er varla hćgt ađ fordćma hana. Á međan alţjóđasamfélagiđ styđur hćgfara ţjóđarmorđ Ísraela á Palestínumönnum, gegndarlausa eignaupptöku, viđskiptaţvinganir, átthagafjötra og kúgun á öllum sviđum, er ekki hćgt ađ krefjast ţess ađ Palestínumenn leggi niđur vopn. Ţađ er einskis friđar ađ vćnta í Palestínu á međan hernađur annars ađilans nýtur stuđnings Vesturlanda.
Fréttaflutningi af eldflaugaárásum Hamasliđa á Gaza, hefur ekki veriđ ábótavant. Ţađ er hinsvegar sárasjaldan nefnt ađ ţađ heyrir til undantekninga ađ ţessar eldflaugar (svar stríđshrjáđrar ţjóđar viđ frelsisskerđingu, ţjófnađi á landi og heimilum, ofbeldi og morđum sem engin lög ná yfir og flestum öđrum hugsanlegum mannréttindabrotum) valdi teljandi skađa.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 19:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.