18.12.2008 | 07:55
Sjálfsblekking
Er tungumáliđ ţađ eina sem sameinar Íslendinga? Sýnist ykkur ţađ, nú á hinum síđustu og verstu tímum?
Hafa ţeir, sem nú hafa veriđ rúnir sínum ćvisparnađi, talađ sama tungumál og ţeir sem rćndu ţjóđina?
Talar fólkiđ í Alţingishúsinu sama mál og ţeir sem standa úti í kuldanum og mótmćla?
Ţeir seku tala reyndar ekki mikiđ ţessa dagana. Ţeir eru pukrast á fundum og "meika díla", svo ađ svikamyllan geti haldiđ áfram ađ mala. Viđ vitum ekki hvađ er ţeirra móđurmál, íslenska ellegar peningamál.
Hvenćr endar sjálfsblekkingin? Vefst okkur íslensk tunga um tönn, eđa límdist hún viđ einhverja nákalda nasistastöng úr járni í 20 stiga gaddi.
Íslendingar eru orđnir fjölleitur hópur, og ţađ ćtti líka ađ vera pláss fyrir ţá fáu, sem af einhverjum ástćđum geta ekki valdiđ hrognamálinu okkar eđa skiliđ menningu Íslendinga - og ekki lái ég ţeim ţađ. Íslenska er eitt erfiđasta tungumál í heimi og íslensk menning er harla óskiljanleg eins og stendur. Alíslenskur almúginn getur reyndar ekki einu sinni valdiđ tungumálinu, eins og sést víđa á bloggum manna, eđa í daglegu tali. En ţađ skilst! Mađur er ekki betri Íslendingur, ţótt mađur tali og skrifi betri íslensku en ađrir.
Ţessi lagabreyting er svo sem í takt viđ tíđarandann. Í gćr heyrđi ég einhverja konu tala um atvinnumál í útvarpinu, og hún talađi af sér. Hún talađi í fyrstu um útlendingana, sem fyrst yrđi sagt upp í íslensku kreppunni. Svo áttađi hún sig á fordómum sínum og áréttađi, ađ ţađ gćtu alveg eins orđiđ Íslendingar frekar en útlendingar sem misstu vinnuna fyrstir.
Ţessi lagabreyting fyrir íslenskan ríkisborgararétt er kreppueinkenni.
Tungumáliđ sameinar ekki Íslendinga. Ţeir eru sundrađir ţrátt fyrir íslenskuna.
Íslenskupróf skilyrđi fyrir ríkisborgararétti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:56 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 1352109
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
8 milljón orđa merkingar í ensku til ađ vera full vígur er ţađ ekki erfit.
Ég talađi sama túngumál og forfeđur mínir og skil ţá aftur á landnámsöld. Mjög einfalt ef rétt er ađ stađiđ. Yngri systkyni mín skilja mig ekki á stundum ţó ég skilji ţau alltaf. Ég skil líka túngumál allra íslenskra stétta. Ein túnga og einn siđur er ţađ sem sameinar. Eđa allar stéttir hafa sama skilning á merkingum einstakra tungu hverju sinni.
Ţađ er til skammar ađ virđing viđ nýlandnema hafi komiđ svo seint fram. Ég var alltaf á ţví ađ ţegar um innflutning vćri ađ rćđa af hálfu fyrirtćkis ţá ćtti sama fyrirtćki ađ sjá sóma sinni í ţví ađ kosta íslensku kennslu sinna "fórnarlamba" ţessum sem geta bara fariđ.
Fyrir marga af erlendu bergi brotna getur veriđ arđbćrt ađ lćra íslensku og greindaraukandi.
Í Ţýskalandi er ţeir ađ velta sér yfir túlkakostnađi um ţessar mundir.
Júlíus Björnsson, 18.12.2008 kl. 20:45
íslenska er svalasta tungumál í heimi ásamt sanskrit og kannski nokkrum öđrum, m.a ensku. Og auđvitađ hebresku, ţetta eru epísk mál. Ekki eru önnur skandinavísk mál svona rosaleg. Ţađ er sorglegt ađ íslendingar séu ekki núna ađ rífa í sig menningararfinn sinn, fornsögurnar og ţađ allt. Ég vona ađ ţeir eyđi jólunum í ţađ í ár ţví ţađ er ekkert eins svalt, ekki einu sinni Biblían.
halkatla, 18.12.2008 kl. 22:41
Ţađ er af hinu góđa ađ erlendir ríkisborgarar eđa flóttamenn sem eignast hćli hérna lćri máliđ. Ţá eru ţeir síđur hlunnfarnir í launum og tengdum greiđslum. Ţeir geta fariđ einir og rekiđ öll sín erindi án ţriđja ađilans(túlkaţjónustan)
Og viđ vinnu fyrir og viđ hliđ íslendinga, verđa ţeir síđur fyrir ađkasti. allavega skilja ţeir ţađ sem sagt er og geta sagt frá ef um einelti er ađ rćđa. svo tala ég ekki um, ţá útlendinga sem vinna á elliheimilum eđa öđrum ummönnunarheimilum.
Ţar er kynslóđ sem lítiđ kann annađ en íslensku og kannski dönsku. Og ekki kemst mađur langt međ ađ kunna dönsku á Íslandi, er ţađ?
Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 00:27
Sigrún Jóna,
Ég ţekki konu, sem vann á elliheimili á Íslandi. Ţó hún vćri međ međ 8 ára menntun í stjórnmálafrćđi, gat hún ekki fengiđ vinnu á Íslandi, nema á elliheimili. Ţađ voru ráđnir hálfmenntađir krakkar í ţćr stöđur sem hún sótti um. Hún lćrđi íslensku af gamla fólkinu á elliheimilinu. Ekki hjálpađi sú málakunnátta henni.
Ég ţekki íslenskan mann, sem missti starf sitt á Íslandi vegna ţess ađ hann gangrýndi ákveđna hluti. Hann hefur síđan hann missti stöđu sína ekki fengiđ neina vinnu á Íslandi. Fólk leggur á hann meiri fćđ en útrásarvíkingana. Ekki hjálpađi málakunnáttan honum í landinu fína.
Ég ţekki tvö börn, fađir ţeirra er Íslendingur og móđir ţeirra er dönsk. Börnin geta valiđ sér íslenskt ríkisfang ţegar ţau ná ákveđnum aldri. Ţau geta boriđ íslensk vegabréf ţangađ til, ţó svo ađ ţau kunni ekki stakt orđ í íslensku.
En til hvers ţurfa ţau ađ lćra íslensku? Móđir ţeirra gat ađeins fengiđ vinnu á íslensku elliheimili, vegna ţess ađ á Íslandi var fólk ráđiđ vegna ćttartengsla, og fađir ţeirra var gerđur útlćgur úr sínu eigin landi vegna ţess ađ hann leyfđi sér ađ hafa skođanir sem t.d. fór fyrir brjóstiđ á einum af vinum Davíđs Oddsonar.
Sigrún, landslög eiga ađ vernda hagsmuni ţeirra sem vinna fyrir Íslendinga. Skítlegt eđli gráđugs fólks veldur ţví ađ oft hefur veriđ brotiđ á fólki sem ekki getur skiliđ ţađ sem fram fer. Skítlegt eđli sumra Íslendinga sem leggur fólk í einelti á ekki ađ vera vandamál ţeirra útlendinga sem koma og ţrćla fyrir Íslendinga. Ef menn koma til ţess eins ađ vinna erfiđisvinnu á launum sem ekki eru bjóđandi Íslendingum, sé ég enga ástćđu til ţess ađ ţeir lćri íslensku. Ţeir sem staldra lengur viđ lćra ađ sjálfsögđu máliđ smám saman. En ég sé enga ástćđu til ađ neyđa vinnandi fólk í málanám, ţegar ţađ ţarf á öllum sínum tíma ađ halda til ađ lífa af á kreppuskerinu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2008 kl. 08:06
Vilhjálmur. Ţessi kona sem er međ 8 ára menntun í stjórnmálafrćđi er engin undantekning, ţví miđur. Hún hefđi átta ađ velja annađ land.
Margir menn ađrir en ţeir sem koma viđ kaunin á einhverjum háttsettum íslendingum, missa sína vinnu. Svo ţar get ég ekki gagnrýnt neinn.
Ţessi tvö börn sem ţú nefnir eru vala alin upp á Íslandi. Ţau mundu ekki komast gegnum skólakerfiđ kunnandi ekki neitt í Íslensku. En ađ sjálfsögđu fá íslensk börn ţó ţau séu fćdd erlendis, íslenskan ríkisborgararétt. Velja svo 18 ára. Ţađ er réttur sem ţau fá frá foreldrinu sem er íslenskt. Íslensk lög. Ef ţau flytja til Ísland, er af augljósum ástćđum, betra fyrir ţau ađ lćra ţá íslenskuna. Svona til ađ fá góđa vinnu t.d.
Auđvitađ eiga íslensk lög ađ vernda hagsmuni ţeirra sem vinna hér á landi. Ég veit ekki betur en verkalýđsfélög hafi veriđ ađ ţví síđastliđin ár í miklum mćli. Og alltaf ţegar ţörf er á.
Svo er eitt sem ţú skalt hugsa um. Íslendingar missa sína vinnu stundum bara vegna ţess ađ vinnuveitandanum líkar ekki viđ hann.
Íslendinga sem vinna erlendis, reyna flestir ađ komast niđur í málinu sem talađ er í viđkomandi landi, svona fyrir hagkvćmis sakir. Ćtla samt ekki ađ sćkja um ríkisborgararétt ţar.
Ţessi dćmi sem ţú tekur eru nú ekki ađ mínu mati nein rök fyrir ađ ţađ ţurfi ekki ađ kunna undirstöđu í málinu til ađ fá ríkisborgararétt hérna
Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 08:59
Íslenskur ríkisborgararéttur er ekki ţađ sama og atvinnuleyfi, og ég held ađ enginn sé ađ neyđa fólk til ađ lćra íslensku áđur en ţađ fćr atvinnu- eđa jafnvel dvalarleyfi hér á landi. Mér finnst ţađ ađ lćra tungumál samlanda sinna engin kvöđ heldur sjálfsagt. Ţađ ađ geta talađ sama tungumál og ţeir sem mađur umgengst auđveldar öll samskipti margfalt.
Svo er ég algerlega ósammála ţví ađ íslenska sé "eitt erfiđasta tungumál í heimi". Víst er hún góđ og gild tunga, en ţađ fer algerlega eftir hvađan sá kemur sem vill lćra hana hvort honum ţyki hún erfiđ viđureignar eđa ekki. Ég tel t.d. ađ ţeir sem hafa annađ germanskt mál ađ móđurmáli eigi mun auđveldara ađ lćra íslensku, heldur en t.d. ţeir sem tala kínversku. Ţar kemur inn í málfrćđi, orđaforđi og málhljóđ.
Ţađ hjálpar gríđarlega ađ geta talađ saman, ţótt mađur fari ekki ađ halda uppi samrćđum viđ bankamenn eđa stjórnmálamenn. Ţađ er ágćtis byrjun ađ geta skiliđ Spaugstofubrandara, eđa getađ pantađ sér mat.
Rebekka, 19.12.2008 kl. 11:59
Ef menn koma til ţess eins ađ vinna erfiđisvinnu á launum sem ekki eru bjóđandi Íslendingum, sé ég enga ástćđu til ţess ađ ţeir lćri íslensku.
Sú vinna sem ekki er bjóđandi Íslendingum ţví er hún bjóđandi öđrum?
Ţađ sem sumum finnst erfitt finnst öđrum létt. En ţađ er rétt ađ launin fyrir "erfiđis"vinnu er ekki samkeppnisfćr um réttu íslendinganna sem leita auđveldu störfin sem borga betur.
Júlíus Björnsson, 19.12.2008 kl. 13:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.