5.12.2008 | 07:03
Kom Ingibjörg Sólrún okkur á hryđjuverkalistann?
Hvernig getur veriđ ađ viđskiptamálaráđherrann okkar hafi hvorki átt fund međ, né hitt Seđlabankastjórann okkar á tímabilinu nóvember 2007 til september 2008? Hvađ var Björgvin eiginlega ađ hugsa? Hugsađi hann? Kannski hefur Ingibjörg Sólrún ekki leyft honum ađ hugsa eđa tala viđ Davíđ?
Er eđlilegt ađ utanríkisráđherrann, sem var upptekinn á fundum međ leiđtogum í hryđjuverkaríkjum í Miđausturlöndum viđ ađ leita stuđnings viđ Öryggisráđsađild Íslands, sitji fundi međ Seđlabankastjóra, en ekki viđskiptamálaráđherrann? Björgvin var, eins og viđ vitum nú, allt sumariđ ađ skrifa lofrćđu sína um bankana og íslensk viđskiptalíf fyrir Viđskiptablađiđ og heimasíđu sína. Ţar getum viđ lesiđ um skarpskyggni ţess manns.
Nei góđir landar, samfylkingarmenn eins og Björgvin G. eru nú ekki ađ nota tíma sinn í ađ hlusta á ţann vonda í Svörtubjörgum. Hann gerđi ţađ ekki ţegar OECD skýrslan birtist fyrr á árinu. Líklega var Partyleiter Ingibjörg búin ađ segja Björgvin, ađ rausiđ í Davíđ skipti engu máli.
Nú er komiđ í ljós, ađ Ingibjörg Sólrún man alls ekki eftir neinum fundum međ seđlabankastjóra í júní síđastliđnum. Man hún ţá ađ hún var einu sinni á Sýrlandi og líka í New York? Nú hlýtur krafan ađ vera ţessi: Ingibjörg Sólrún verđur ađ birta alla sínar gjörđir í júní til ađ sanna ađ hún hélt ekki fund međ Davíđ. Ég tel mig hins vegar vita, ađ harla ólíklegt sé ađ Imba opni dagbćkur sínar frekar en Davíđ. Hún ber líklega viđ hernađarleynd, líkt og Davíđ ber viđ bankaleynd.
Mig er reyndar fariđ ađ langa mjög til ađ sjá dagbćkur utanríkisráđherrans frá dvöl hennar í hryđjuverkaríkjum Miđausturlanda. Ég hlakka til ţess, líkt og ađrir hlakka til til jólanna. Hvar er skýrslan um hiđ misheppnađa Öryggisráđsdćmi? Kćra ţjóđ, slík skýrsla verđur ađ koma fram. Kostnađurinn, liđ fyrir liđ og allar ađgerđir í ţaula.
Gćti veriđ ađ Íslandsvinurinn Gordon Brown og Darling hans hafi gripiđ til ţess örţrifaráđs ađ setja íslenska banka á hryđjuverkalistann vegna hryđjuverkalandatengsla ţess ráđherra sem sér um viđskiptamálin fyrir viđskiptamálráđherrann, já og reyndar öll mál ríkisstjórnarinnar. Ţađ eru ekki bara norskar senditíkur sem senda upplýsingar til heimalands síns um ţađ sem sagt er og gert á Íslandi.
Og hver segir, ađ ađrar leyniţjónustur hafi ekki fylgst međ Imbu í sólarlöndum?
Samsćriskenningar eru stundum skemmtilegar, en íslensk pólitík er ekkert annađ en ein stór samsćriskenning eins og stendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:30 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 36
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 263
- Frá upphafi: 1353083
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 203
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Samkvćmt forsíđufrétt í Fréttablađinu hefur Ingibjörg átt greiđari ađgang ađ Sameinuđu ţjóđunum en Össuri svila sínum í sumar. Hann fekk engar fréttir af ţví sem Davíđ var ađ tjá sig viđ ţau Geir og Ingibjörgu í sumar. Greinilega treystir hún samflokksráđherrum sínum illa, a.m.k. Björgvin og Össuri. Eđa voru ţetta samantekin ráđ hjá henni og Geir ađ ţegja sem fastast?
Jón Valur Jensson, 5.12.2008 kl. 08:58
tjá sig um, vildi ég sagt hafa.
Jón Valur Jensson, 5.12.2008 kl. 08:59
Lýsir ţetta ekki bara enn og aftur ađ ţađ er ekki ríkisstjórn heldur óstjórn sem stýrir ţessu landi! Ástandiđ međ ţessa blessuđu stjórnmálamenn okkar er eins og í skelfilegri lélegri gamanmynd! Er ţađ nokkuđ skrítiđ ađ viđ fengum hryđjuverkalögin á okkur.....
Ţetta eru hálfvitar upp til hópa!
Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 09:17
Engin sem fylgst hefur međ erlendis frá síđustu 5-10 ár velkist í vafa um hvar fjármagniđ sem setti svikamylluna í gang kom frá. Heldur ekki hvađa sambönd íslenskir (land)ráđamenn og fjárglćframenn hafa stundađ og stunda jafnvel enn. Ţetta er, sem viđ höfum stundum kallađ obinbert leyndarmál í allri Evrópu. Ţetta er ástćđan fyrir allar ţjóđir héldu ađ sér höndum og hreyfđu ekki litla fingur fyrr en annađhvort almenningur á Íslandi reisti sig upp eđa alţjóđleg stofnun tćki yfir. Ţví miđur var seinni kosturinn ofaná. :-( Hljómar ţetta sem öfgar eđa bara bull? Ég lái ţér ekki ađ hugsa ţannig. En ţví miđur höfum viđ hlutdrćga fjölmiđla á Íslandi, svo ţađ er engin von til ađ venjulegir íslendingar nokkrum sinnum fá söguna alla. Eđa sem er ennţá verra, fái aldrei skilning á hversu alvarlega klípu landiđ var komiđ í og ţá tala ég ekki um efnahagslega.
Thor Svensson (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 18:54
Samskipti innan Samfylkingar eru orđin tóm.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.12.2008 kl. 19:20
Alţjóđaheimurinn segir: Auđmenn/yfirmenn bankanna ábyrga, svo Seđlabanka, svo Ríkistjórn.
Seđlabanki vísar á Auđmenn/ yfirmenn bankanna.
Auđmenn /yfirmenn vísa á Seđlabanka.
Hluti ríkisstjórnar vísar á Seđlabanka.
Fyrir hverja eru ákveđnir stjórnmálamenn ađ vinna?
ÉG hugsa eins og Útlendingarnir.
Júlíus Björnsson, 5.12.2008 kl. 22:58
Júlíus, ţakka ţér ađ setja hugsanir mína í orđ. Viđ verđum líklega ađ fara ađ leysa ţennan vanda međ ţví ađ hugsa eins og útlendingar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2008 kl. 07:43
Ég er sammála ykkur öllum, afsakiđ seinaganginn á svari. Helgin hefur veriđ hörđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2008 kl. 17:43
Ekkert veit ég hvađ ISG og Davíđ fór á milli eđa ekki á milli.
En Davíđ varađi fólk sérstaklega viđ ţví ađ taka myntkörfulánin opinberlega ađ minnsta kosti tvisvar í fjölmiđlunum.
En auđvitađ vissi ISG ekkert um ţađ ţví ađ hún hefur fariđ í 20-30 utanlandsferđir á međan hún hefur setiđ sem utanríkisráđherra ađ sögn Eiríks Stefánssonar á útvarp Sögu nýlega.
Auđvitađ hefur ríkisstjórnin haft fullan ađgang ađ skýrslum Seđlabankans og séđ hvađ var í gangi og ađ viđ vorum marg ofbókuđ međ skuldir út um allt.
Varla var ríkisstjórnarliđiđ svo heimskt ađ átta sig ekki á ţví ađ lánastefna og framkvćmd lána til almennings var komin út fyrir öll góđ mörk viđurkenndrar bankastarfsemi.
Og nú súpum viđ seiđiđ af öllu ruglinu og vanhćfu ábyrgđarlausu embćttisfólki.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 21:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.