Leita í fréttum mbl.is

Ísland aftur á steinöld

 
back to the Stone Age

 

Hinir stćđilegu Eyjaskeggjar, Guđmundur Magnússon ritstjóri at large, og Egill Helgason larger than XXL, hafa báđir veriđ ađ velta ţví sama fyrir sér á Eyjunni, nefnilega ţjóđsögunni um ađ Ísland hafi veriđ eitt fátćkasta ríki Evrópu, áđur en tálsýnir og illa fengnir sjóđir bárust til landsins međ útrásarvíkingunum. Sjúkdómsgreining Egils og nokkurra lesenda Eyjunnar er ađ sögn meinćxli, sem blórabloggarinn Hannes Hólmsteinn mun hafa komiđ fyrir í heilum manna. Kreppulćknisfrćđi Guđmundar og Egils ber dálítinn keim af sparđatíningi og orsakaleit í algjörum fjarstćđum.  

Áriđ 1924 var ástandiđ á Íslandi líka slćmt. Lausn stjórnmálamannanna var innflutningsbann og höft.  Ţetta vakti mikla athygli vestan og austan Atlantsála og allt suđur á Patagóníu.

Áriđ 1924 ákvađ blađamađur á Nickerbocker Press í Albany í New York ađ skrifa um ţessa undarlegu eyjarskeggja, sem til ađ styrkja krónuna sína virtust ćtla ađ hverfa aftur á steinaldarstigiđ međ ţví ađ útiloka innflutning. Fjöldi dagblađa í Bandaríkjunum birti einnig ţessi skrif í fullri lengd eđa međ úrdrćtti. Chaplin íhugađi jafnvel ađ gera kvikmynd sem gerast átti á Íslandi. Ćtli vísirinn ađ ţjóđasögunni  um hina fátćku Íslendinga hafi í raun orđiđ til áriđ 1924?

Greinin í Nickebocker Press var skreytt flennistórri teikningu, sem sýnir íslenska steinaldamenn standa á bryggju og varna nútímanum ađgangi.

Greinin í  Nickerbocker Press 22 júní 1924 bar fyrirsögnina  Back to Primitive Caveman Life: Isolated People of Iceland Decide to Prohibit Importation of Effete Modern Luxuries, to Scramble, Robinson Crusoe Fashion, for Existence the Next Two Years as Did Their Early Ancestor.  

Hér verđur stiklađ á nokkrum atriđum úr greininni, til ađ sýna ađ kreppan nú er engin ný bóla.  Lausnin, sem notuđ var til ađ styrkja krónuna áriđ 1924, ćtti ţó vart upp á pallborđiđ hjá mörgum Íslendingum í dag.

A hardy, resourceful race, the Icelanders believe their rocky, ice crusted island will produce everything they need in the way of clothing, food, shelter, warmth and even amusement.

Iceland, with her hundred thousand population, her telephones and telegraph wires, and all the other trapping of modern civilization, is about to go back to the primitive life.

Like modern Robinson Crusoes her inhabitants will fashion their own garments and shoes made of skins, they will eat only foods found about them, they will build their own beds - as completely shut off from civilization's aid as was that famous adventurer.

Having known the advantage of modern convenience, Iceland is about to thrust the aside an revert to the primitive modes of living, which existed before mortals permitted machines and other inventions to step in cater to their necessities and pander to them hand and foot.

Only the most fanciful of novelists would dare to depict a community of modern wives and husbands and their children doing without motor cars, furniture, ready-made clothes and shoes, jewelry, soap, leather goods, pictures, kodaks, canned food and all the other appurtenances of today‘s living. But this is exactly the experiment on which the plucky little isle of Iceland in the fringe of the Arctic zone is about to embark.

Outrivaling the most daring fling of the writer‘s imagination, she will for the next two years of her existence try a novel experiment, in what amounts to almost a caveman existence.

For the next two years no ready-made clothing, shoes, soap, furniture, pictures, motorcycles, automobiles, jewelry, novelties, bread, butter, cheese salt meat eggs, fruits or other foodstuffs may be imported into picturesque little Iceland, tucked away in the North Atlantic Ocean, with the nearest port of communication Leith, Scotland, five hundred sea-swept miles away.  ...

Og svo er haldiđ áfram

... The law has been adopted to permit the people of Iceland to scramble for their own existence, and thus to improve the Icelandic crown.

Can modern man do without his watch, his gas stove, his shoes, the soft valour chair he sinks into of an evening, the soap with which he laves himself before jumping into this comfortable bed? Can he do without this bed, or be content with one he fashions for himself?

Eftir enn meira blađamannrugl og endurtekningar um rúm og sápur, verđa skrif materíalistans á Knickerbocker Press nćstum eins og ađ hlusta á hátíđlegan Ólafur Ragnar, Viggu Finnboga og Bill Clinton saman í heita pottinum ađ tala um alla möguleikana á notkun heitavatns og hvera í ţágu mannkyns:

Iceland, it may be remarked in passing, is probably better equipped than any other land to embark on a voyage in primitive existence. She can in fact, paradoxically, lead the life of a caveman de luxe. What matter to her, for instance, if hot-water heaters and gas stoves be prohibited the premises? What matter if coal be ordered off the place? Does she not possess the natural hot springs and geysers that are fully capable of heating and tending to the hot-water wants of the island? Only last fall the authorities of Reykjavik were considering utilizing these works of nature for heating the whole country, and entirely doing away with coal. As it is, these famous geysers about a mile form the city have long been use by housewives as a free laundry and hot water supply.

Bath houses as well as wash houses surround these geysers so these modern Robinson Crusoes may stay as spick-and-span as their tile-tubbing brethren...

... Iceland is also further equipped for her venture by the marvellous resourcefulness and plucky spirit of the people. No land has had greater shadow. The war itself dealt the little country a fearful blow. It is in fact to recover from the economic throwback she suffered during and after the war that the little isle of the north now resorts bravely to this heroic method to set the nation once more towards prosperity.

Er ekki gaman ađ sjá hvernig sagan endurtekur sig sísona? (Marx Brothers 1941 og 1943). Eru menn kannski alltaf ađ tala um ţađ sama? Vissulega ekki, ţeir eru bara alltaf ađ gera sömu mistökin.

Hremmingarnar áriđ 1924-25 voru langt frá ţví ástandi sem nú ríkir, ţeirri andlegu steinöld ţar sem unglingsrćflar ráđast á hús međ mat og bareflum.

Reyndar voru innflutningshöftin skammvinn á Íslandi á miđjum 3. áratug síđustu aldar. Ţau voru sett á sumar vörur áriđ 1924, líkt og gert hafđi veriđ áriđ 1920. En höftin voru numin úr gildi 1. júní 1925, ţar sem men sáu fljótlega ađ heft verslun veldur ekki aukinni velmegun og styrkingu krónunnar.

Ég bendi ţeim sem hafa ţraukađ í gengum greinina, ađ ég hef bloggađ um ţessa frétt í Nickerbocker Press áđur. Lítiđ á skođanir mínar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viđ vöđum í fornleifum og gömlu rusli. Stundum er jafnvel hćgt ađ nýta ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.12.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Afar athyglisvert en ţó ekki einstakt. Ţjóđir heims hafa notađ slíkar stefnur - import substitute strategiu ţegar ţurft hefur ađ byggja upp framleiđslu í heimalandi í takmarkađan tíma međ hjálp tollahafta. En ţessi saga er mjög fróđleg.

Anna Karlsdóttir, 3.12.2008 kl. 14:32

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Áriđ 1924 var ađeins fćrt hestum milli Reykjavíkur og Borgarfjarđar og vegirnir slóđar frekar en vegir. Hvítárbrú viđ Ferjukot var ekki komin og ađeins bílfćrt austur á Suđurlandsundirlendiđ.

Engar járnbrautir voru í landinu og heldur engar flugvélar. Flugvallaleysiđ bjargađi landinu frá ţýskri innrás 1940.

Ţjóđin var hins vegar öll lćs og tiltölulega betur menntuđ en fátćkustu ţjóđir álfunnar og flest fólk komst tiltölulega betur af en hjá hinum fátćkustu í Evrópu.

1925-30 var ýtt undir innflutning og framkvćmdir međ of hátt skráđu gengi krónunnar og svo lengi var kreppan ađ halda innreiđ sína, ađ fyrsta áriđ eftir hruniđ í Wall Street héldu Íslendingar fyrstu flottu og fjölmennu hátíđina, Alţingishátíđina, komu sér upp Landsspítala, ríkisútvarpi og ýmsu fleira í trássi viđ vábođana sem fóru fyrst ađ virka af alvöru áriđ eftir.

Ómar Ragnarsson, 3.12.2008 kl. 21:42

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rétt er ţađ Ómar, og menn byggđu stćrstu hús sem sést höfđu (á Íslandi) Hafnarhúsiđ og Verkó viđ Hringbraut. Allt var, og er hćgt, sérstaklega ţegar ţjóđin er ekki stćrri en hún er. Og líklega hefur henni tekist ađ gera miklu meira en ađrir myndu ćtlast til af 300.000 manns, sem töldu til afreka áriđ 1925 ađ seldar hefđu veriđ 69 rúllupylsur úr landi.

Ég hef sömu trú á ţjóđinni og ţú og held ađ hún verđi komin á réttan kjöl fyrr en fćrustu menn telja nú - og jafnvel ţótt ekki verđi byggđ 10 álver út í hött, og Evra góđ Evra sé ekki kominn í veskin og kassa Bónussssusvei.

Ţakka innlitiđ Anna. Ég er alveg sammála, ţetta er ekki einstakt. Viđ verđum bara ađ vona ađ nú verđi ekki vöruskömmtun og svipuđ höft.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2008 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband