Leita í fréttum mbl.is

A great little nation is watching her big brother in the Alţingi

Vilji ţjóđarinnar
 

Í gćr horfđi ég á Alţingi í beinni. Ţađ var hreint stórgóđ skemmtun. Sturla Bö var eins og útţurrkađur munkur á musterisbjöllunni í Himalaya. Dingdong. Ţegar hann fór á klóiđ settist einhver varaforseti  viđ bjölluna og ţá opnuđust gáttir helvítis. Mitt í framsögu Björns Bjarnasonar hrópađi Steingrímur J. rauđglóandi úr neđra ađ Birni. Bjössi lýsir atburđinum á bloggi sínu, og sú lýsing er ekki falleg. Halda mćtti ađ Steingrímur hafi ćtlađ ađ stinga Björn međ ţríforki, og höggva hann í herđar niđur, brytja í ţúsund bita og gefa litlu fuglunum.

Ţessi atburđur kallar einfaldlega á fleiri myndavélar í Alţingishúsiđ. Ţá gćtum viđ séđ svona upphlaup frá öllum hliđum og í slowmotion, í beinni.  Ţađ miklu skemmtilegra en enski boltinn eđa Matador.

Fólk međ heiladabba verđur nú ađ fara ađ leita sér hjálpar. Heiladabbi er hćttulegur sjúkdómur, sem getur leitt til dauđa. Fólk međ dabba á heilanum talar gjarnan ruglingslega og sér sýnir. Ćtli Steingrímur J. sé međ dabba í skallanum?

Hinir sannanlega seku ganga enn lausir. Ţađ er víst erfitt ađ sjá ţađ ef mađur er međ heiladabba.

Vantrausttillögur eru alltaf vitlausar hugmyndir, ţegar ţćr eru ekki vel undirbúnar. Ţessi í gćr var algjör bömmer. Ţjóđstjórn međ einum fulltrúa úr hverjum flokki og óflokksbundna sérfrćđinga kosna af ţjóđinnni hefđi veriđ skynsamlegri krafa. Jafnvel vćri hugsandi ađ hafa kosningar um međlimi slíkrar stjórnar. Forsetinn gćti nefnilega klúđrađ ţví.

Borgarafundurinn í gćr sýnir mér ađ fjöldi manns er ţví miđur haldinn ólýđrćđislegum kenndum og á erfitt međ allan skilning og rökhugsun. Dabbinn og meinlokan eru orđin ađ faraldri.

Úti ađ aka

Brúmm í bílnum, er Geir líka međ Heiladabba?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Never a dull moment! :)

S.H. (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú fćrđ bćđi stjörnu og slaufu fyrir nýyrđasmíđina. Heiladabbi!  Gćti ekki veriđ betra. Verđur eflaust komiđ í lćknisfrćđilegar íđorđabćkur áđur en ţú blikkar auga.

Já, heiladabbi er alvarlegur smitsjúkdómur sem grassađ hefur á Íslandi síđastliđin ár. Berst međ munnúđa og er ólćknandi.

Ragnhildur Kolka, 25.11.2008 kl. 16:21

3 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Til hamingju međ ţetta ágćta nýyrđi, heiladabbi.

Greinilega alvarlegur smitsjúkdómur, eins og Ragnhildur Kolka segir.

Kv.
olijoe

Ólafur Jóhannsson, 27.11.2008 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband