Leita í fréttum mbl.is

Morgunblađiđ byrjađi sem straustofa

 

morgunblađiđ 2

 

Ég er alltaf ađ grafa í gömlum skruddum eins og allir vita. Nýlega fann ég eintak af Was ich in Island sah, efter Adrian Mohr - eintak sem líklegast hefur veriđ í eigu Adolfs Hitlers og sem ég keypti á fornbókasölu í Berlín.

Í bókinni er mynd sem skýrir hvernig íslenska pressan varđ til á straustofum. Ćtli Mogginn hafi byrjađ sem gufupressa? RÚV byrjađi eins og kunnugt er sem gufuradíó. Hvort ţar hafi unniđ mörg gufumenni skal ósagt látiđ. Ég ţekki hins vegar marga bolta sem slitu barnsskónum á straustofunni.

Straustofa

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síđ

Og svo tok blađiđ strauiđ beint í hagsmunavörsluna ţar sem spillingin vr öll á einu bretti
Matthías

Ár & síđ, 24.11.2008 kl. 13:05

2 identicon

Ţađ er kanski ţess vegna ađ talađ er um pressuna, ţegar átt er viđ fjölmiđla.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband