Leita í fréttum mbl.is

Saga um dreng og kóng í kreppu

mát eđa kóngur G 8
 

Í gćr, ţegar Davíđ Oddsson minntist gerđa flestra annarra en sjálfs sín á síđasta ári, kom upp í huga mér saga....

Ţađ var svo sem svo međ minniđ hjá ráđherrum ríkisstjórnarinnar eftir rćđu Davíđs. Ingibjörg Sólargeisli mundi reyndar eftir sex fundum, sem sýnir ađ ađgerđin í New York hefur gengiđ vonum framar.  En hún telur Davíđ ţó réttdrćpan. „Vandamáliđ er trúverđugleiki" segir Ingibjörg. Hennar eđa hans?  Gamlir skósveinar Dabba kóngs,  Árni Matt og Geir Haarde, klóruđu  sér í kollinn. Ţeir mundu  eftir einhverju í  febrúar af hreinni skyldurćkni viđ Davíđ,  en „ţađ kom ekkert nýtt fram". Ađrir segja ađ Davíđ hafi gert lítiđ úr hlutverki Seđlabankans.  Bjöggi á Skarđi og Össur á Barđi komu algjörlega af fjöllum eins og oft áđur. Ţessir samfylkingarbrćđur Ingibjargar Sólrúnar kannast ekki viđ neitt. Ţeir sátu enga fundi og fengu ekkert frá Seđlabankanum eđa Davíđ.  

Jú, áđur en ég gleymi ţví, hér kemur  sagan sem kom upp í huga mér ţegar ég hlustađi á Dabba kóng. Eitt sinn var Björgvin G. Sigurđsson ađ vinna hjá Landsvirkjun sem sumarstrákur í Búrfelli. Ég var ţar vondi vísindamađurinn í nágrenninu, ađ grafa upp fornmenjar á Stöng í Ţjórsárdal. Ég hafđi fengiđ húsnćđi í Búrfelli fyrir mig og mitt rannsóknarfólk í bođi Landsvirkjunar, sem alltaf voru mjög rausnarlegir. Í Búrfelli var sumarvinna fyrir krakka. Mjög fljótlega tók mađur eftir ţeim unglingum sem voru fremri öđrum ađ andlegu atgervi. Björgvin var greinilega einn ţeirra. Ég hélt ađ hann vćri framsóknargemlingur.  Hann ólst upp í Búrfellsvirkjun, eins og hann sjálfur orđar ţađ og hafđi ţví meiri réttindi en ađkomukrakkar.  Mjög fljótlega sá mađur ađ Bjöggi púlađi ekki mikiđ viđ vinnu sína og var sjaldan skítugur. Hvernig hann fór ađ ţví? Ţađ var ráđgáta sem rannsóknarfólkiđ á Stöng velti mikiđ fyrir sér eins og svo mörgu öđru.

bjorgvin-gsig2

Eitt sumar var Björgvin G. Sigurđsson búinn ađ fá hvítflibbastarf og var framtíđ hans ţá ráđin. Hann var orđinn umsjónarmađur og bóndi í Ţjóđveldisbćnum, ţar sem hann rukkađi ferđamenn fyrir ađgangseyri til ađ sýna ţeim endurgerđ á húsakynnum Íslendinga á Ţjóđveldisöld. Menn greiddu Björgvin glađir 500 krónur til ađ sjá endurgerđ, sem er algjörlega út í hött og á ekki viđ nein rök ađ styđjast.

Björgvin spurđist mikiđ fyrir um niđurstöđur rannsókna brjáluđu vísindamannanna á Stöng, ţar sem ýmislegt fannst sem menn höfđu útilokađ eftir ađ jarđfrćđingar aldursgreindu eyđingu Ţjórsárdals til 1104. Björgvin spurđu mig oft, „ţví hann vildi segja útlendingum rétt frá". Ég sagđi honum í stórum dráttum frá helstu niđurstöđum mínum (okkar). Ţađ helsta var, ađ bćrinn Stöng fór ekki í eyđi áriđ 1104, heldur ađ minnsta kosti 100 árum eftir hiđ stóra eldgos í Heklu áriđ 1104. Sjá hér . Bađ ég Björgvin ađ segja ţađ ferđamönnunum.

Skömmu síđar fór kunningi minn og hlustađi á ferđaskýringar Björgvins. Hann hafđi allt á hreinu. Hann sagđi ferđalöngum sömu, gömlu söguna, ađ Ţjórsárdalur hefđi fariđ í eyđi áriđ 1104 í miklu gosi og ađ ţjóđveldisbćrinn vćri alveg eins og húsakynni manna hefđu veriđ fyrir 1104 - burtséđ frá plastinu í ţakinu. Hann hafđi annađ hvort gleymt ţví sem ég sagđi honum, eđa ekki ţótt ţađ nógu merkilegt.

Kannski hefur Björgvin líka gleymt ţví sem Davíđ sagđi honum um bankana fyrr í ár. Pólitíkusar gleyma eins og annađ fólk, stundum miklu meira.  Ţađ er líklega spurning um trúverđugleika eins og Ingibjörg Sólrún segir.

Af hverju var Björgvin G. Sigurđsson alltaf hreinn í unglingavinnunni? Ég held ađ hann hafi haldiđ ađ sér höndum, en hann hefur örugglega gleymt ţví í dag, nú ţegar hann er sokkinn í sora stjórnmálanna. Ćtli Davíđ hafi líka veriđ svona hreinn í unglingavinnunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hér mćtti bćta viđ, ađ annar sumardrengur var í Búrfelli á síđasta áratug. Hann hét Hjálmar og var Blöndal. Hann hefur síđan ţá komiđ víđa viđ sögu. Eitt sinn heyrđi ég ađ hann vćri ađ vinna hjá DV, í annan tíma var hann ađstođarmađur Jóns Ásgeirs og var bendlađur viđ tölvupóst Jónínu Benediksdóttur. Hann er líka góđur vinur Egils Helgasonar og ekki undrar ţađ mig. Hann bauđ sig fram sem frjálslyndur ţegar hann var enn í viđskiptafrćđi á Bifröst áriđ 2003.

Jú ég sá líka ađ sá Búrfellingur var eftir ađ ná langt fyrir gjörvileika sinn, kannski ekki í stjórnmálum, en frekar í skemmtanabransanum. Jónína Ben hefur haldiđ ţví fram, ađ Hjálmar ţessi hafi skemmt mönnum viđ ađ lesa upp úr tölvupósti hennar fyrir menn í síma http://hux.blog.is/blog/hux/entry/120626/ 

En hvar er Hjálmar nú? Einhver hvíslađi ađ mér ađ han vćri í vinnu hjá vini sínum og samstarfsmanni úr unglingavinnunni í Búrfelli, Björgvini G. Sigurđssyni. Fyrst hjá Jón Ásgeir og svo hjá manninum sem ekkert man. Hvađa tölvupósta ćtli Hjálmar lesi fyrir vinina í háttvirtu viđskiptaráđuneytinu? Eitthvađ frá Davíđ Oddssyni? Björgvin sagđi ţetta viđ ráđninguna: ,,Hjálmar mun hafa nćg verkefni. Ţađ er góđur fengur af honum". Viđ verđum ađ vona ţađ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.11.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú var ég heldur fljótur á mér. Hjálmar dreif sig í nám eftir nokkurra mánađa veru hjá ćskuvini sínum Björgvin G. Sigurđssyni, og er ţví vart leikmađur í núverandi ástandi ţjóđarinnar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.11.2008 kl. 13:16

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki má ég gleyma ađ Hjálmar vann stund úr degi fyrir mig, mig minnir viđ ţađ ađ hjálpa viđ ađ fylla upp fornleifauppgröftinn á Stöng. Svo ekki hefur hann bara unniđ fyrirvaldamiklar stofnanir og menn eins og Landsvirkjun, DV, Jón Ásgeir, Björgvin í ráđuneytinu - heldur einnig fyrir mig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.11.2008 kl. 13:34

4 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Góđ frá sögn.

Ragnar Gunnlaugsson, 19.11.2008 kl. 18:16

5 identicon

Ég vann uppi í Búrfelli í nokkur sumur, m.a. međ Bjögga. Ég kannast ekki viđ ţessa lýsingu á honum, ađ hann hafi ekki óhreinkađ hendur sínar. Hann var einn af hópnum og ég held ég megi segja ađ viđ höfum yfirleitt veriđ sćmilega dugleg. Eflaust héngum viđ stundum fram á hrífurnar eđa skóflurnar eins og krakkar gera í unglingavinnu en ađ Bjöggi hafi notiđ einhverra sérréttinda er alls ekki satt.

Guđni Th. Jóhannesson

Guđni Th. Jóhannesson (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband