Leita í fréttum mbl.is

Ţađ jafnast á viđ morđ, ađ senda menn til Íran

 

edam-tehran-5

Mehdi Pour lendir í fangelsi ef hann verđur sendur úr landi. Ţar verđur hann pyntađur. Íran er sjúkt land og ef mönnum sem flýja ţađan er ekki hjálpađ, er ţađ viđurkenning á ţessu versta böđlaríki Íslamismans.

Ísland verđur ađ hćtta ađ fara ađ ráđum Dana, helstu ráđgjöfum sínum varđandi íranska flóttamenn. Danir halda úti verslun og stórfelldum samskiptum viđ Íran og hafa gert ţađ lengi í óţökk ESB. Danir hafa ávallt taliđ hagsmuni danskra fyrirtćkja koma á undan mannréttindum. Hengingar koma ekki í veg fyrir góđan díl. Danir eru kaupahéđnaţjóđ, sem m.a. hefur á sakaskránni ađ hafa sent börn í dauđann í síđustu heimsstyrjöld. Danir voru međ framkvćmdir um alla Evrópu nasismans frá 1940 til 1944. Ţeir grćddu heilmikiđ á ţví. Í dag eru ţeir enn međ framkvćmdir í Íran, ţar sem fólk er hengt á götum úti. Slík ţjóđ er ekki dómhćf á hve hćttuleg írönsk stjórnvöld eru.

Sumir Íslendingar eru auđvitađ spenntir fyrir ađ ţví eltast viđ morđingja í Íran og ef peningar yrđu bornir í skuldahylinn íslenska af Írönum, Ţá yrđi örugglega gjammađ glađlátlega um "vini í raun", sest upp á afturfćturna og bitiđ slefandi í bein morđingjanna.

Ég hjálpađi áriđ 2005 feđgum frá Íran, sem dönsk yfirvöld vildu senda til ţess lands sem ţeir höfđu flúiđ frá. Ţeir heita Reza og Ramiar. Ég skrifađi stóra grein í Politiken og máliđ fór í fyrirspurn á danska ţinginu. Hér getiđ ţiđ lesiđ fyrirspurn og svar. Danski utanríkisráđherrann laug alla fulla. Skömmu síđur var feđgunum leyft ađ vera, eftir ađ ráđherrann fékk viđbótarbréf frá mér. Ég taldi ţađ ekki persónulegan sigur fyrir mig, ađ feđgunum var leyft ađ vera áfram í Danmörku, heldur smá sigur fyrir danskt lýđrćđi. Ţví miđur halda Danir ţó áfram ađ reyna ađ senda fólk í dauđann vegna eiginhagsmunastefnu og grćđgi.

Hvađ fćr Íslendinga til ađ halda manni í óvissu í fjögur ár? Slavnesk glćpagengi koma til Íslands á vegum grćđgisverktaka. Í versta falli nauđga ţeir, limlesta, rupla eđa drepa. En mađur sem flúiđ hefur eitt versta hryđjuverkabćli heimsins er geymdur í limbó suđur í Njarđvíkum.

Skammist ykkar, Björn Bjarnason og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Ţiđ sem eyđilagt hafiđ líf Mehdi Kavyan Pours í fjögur ár. Ţiđ eruđ ekki fólk međ hlutverk á međal ţjóđanna.

Hér er stutt mynd sem ţiđ ćttuđ ađ horfa á hróin mín. Lesiđ einnig www.iranfocus.com.


mbl.is Vill frekar deyja en snúa aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nefnilega ţađ, kćri vinur Vilhjálmur Örn !.!.  Viđ á norđurhjaranum höldum ađ ţessir kumpánar séu allt englanna börn.  ţeir séu ađ flýja undan böđlum sínum. Í 95% tilfellum eru ţetta glćpamenn ađ komast undan réttvísinni í ţeirra heimalandi. Viđ á norđurlöndum höfum nú ekki sömu augu á ţví hvađ er rétt eđa rangt ţar, en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ viđ eigum ađ taka á móti öllum ţeim sem eru upp á kant viđ sitt heimland.  Viđ höfum nóg ađ gera viđ okkar peninga hér heima.  T.d.  lćknaţjónusta mćtti vera ódýrari.  Ellistyrkur mćtti vera hćrri.(Ţađ hafa ekki allir veriđ ţingmenn, međ 830 ţúsun á mán.)  Gleymum Mehdi ef hann vill svelta sig í hel, ţá hann um ţađ. Ţađ finnst líka fólk á Íslandi sem hefur ekki efni á ţví ađ borđa hollan mat.

Jóhanna Ţórkatla (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 09:31

2 Smámynd: Garđar Valur Hallfređsson

Án ţess ađ verja ađgerđir Dana eđa Íslendinga, ţarf samt ekki einhverja stranga löggjöf varđandi óheft flćđi flóttamanna? Mér finnst persónulega allt í lagi ađ hafa löggjögina tiltölulega stranga.

Varđandi máliđ, ekki get ég skiliđ af hverju ákvörđunin fyrir ţennan blessađa Írana ţarf ađ taka fjögur ár, ţađ er hrein mannvonska. Hvar er flöskuhálsinn?

Garđar Valur Hallfređsson, 18.11.2008 kl. 09:37

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jóhanna Ţórkatla. Mikiđ ertu hörđ. Er engin samúđ til hjá ţér? Eđa ertu ein af ţessum Íslendingum, sem er sokkin í sjálfmeđaumkvun vegna skíthćlana sem settu okkur á hausinn.

Garđar Valur, ţađ er greinilega líka eittvađ ađ, varđandi málefni flóttamanna. Ţađ getur aldrei orđiđ óheft flćđi flóttamanna til Íslands. En túlkun laganna er greinilega óskaplega erfiđ fyrir fólkiđ sem á ađ túlka ţau.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 11:26

4 identicon

Kćri V.Ö.   Ég hef búiđ erlendis  í  áratugi,  og ţađ hefur kennt mér ađ sjá í gegnum  ţetta svo kallađ "flóttafólk". S.b.  ţennan "flóttamann sem gripinn var í Keflavík nýlega međ falsađ vegabréf ,. hann ađ sjálfsögđu sótti um pólitískst hćli.   Ţetta hefur ekkert međ mitt innrćti ađ gera.  Íslendingar eiga ekki ađ falla í sömu gryfjuna og Danir ,Svíar og Norđmenn. Útrásarvíkingar á Íslandi fóru ekki illa međ mig persónulega, en međ mitt skyldfólk og ţitt skyldfólk líka. Eđa er ţađ ekki?

Johanna ţórkatla (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 12:09

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jóhanna, ég veit vel ađ til er fólk sem misnotar góđsemi annarra. En oftast er hćgt ađ sjá í gegnum loddarana á međal ţeirra sem eiga bágt.

Ekki veit ég til ţess ađ Útrásavíkingarnir hafi fariđ illa međ mitt skyldfólk. Ţessir drengir fóru illa međ alla.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 12:21

6 identicon

Mikiđ er gott ađ viđ erum sammála. hafđu ţađ gott í danaveldi.

Johanna ţórkatla (IP-tala skráđ) 18.11.2008 kl. 12:33

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sammála er of mikiđ sagt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 14:30

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hér er um ađ rćđa örlög tiltekins einstaklings sem á dauđann yfir höfđi sér en reynt er ađ gera tortryggilegan međ almennu hjali um ekki engla. Hann er hér og taka verđur á máli hans međ raunverulegum ađgerđum en ekki almenum yfirlýsingum um vafasama flóttamenn. "Gleymum Mehdi ef hann vill svelta sig í hel, ţá hann um ţađ". Ef  ţetta er ekki harđneskja ţá veit ég ekki hvađ harđneskja er.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.11.2008 kl. 14:43

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur minn, ţetta batnar örugglega allt saman ţegar viđ komumst í ESB og höfum evrur í vasanum. Ţá verđa örugglega nokkur cent handa Mehdi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband