22.10.2008 | 07:30
Mismunađ sem Íslendingi
Talsmađur neytenda, Gísli Tryggvason, er ađ leita ađ haldbćrum tilfellum á mismunun . Jćja, lesiđ ţiđ ţá ţetta:
nýlega var ég síđla sunnudags staddur í sjoppu Pakistana hér í hverfinu mínu í Danmörku. Ţar hef ég oft verslađ. Ég er alveg viss um ađ hann grunađi mig um ađ vera Íslending og sá efnahagshruniđ fyrir. Ég ţurfti ađ kaupa "krem fress" í skyndingu, sem kostađi 14 DKK. dollan. Ţá segir hann "Du kobe fur havtruds (50) krunner". Hann meinti ađ lágmarks kaup í versluninni vćru 50 krónur. Ég hváđi og varđ svo móđgađur og spurđi hvort hann vćri međ plön um ađ eyđileggja reksturinn hjá sjálfum sér. Ég beindi síđan kaupum mínum til Shell bensínstöđvar sem selur matvörur og fékk meira ađ segja lífrćnt krem fress á hagstćđu verđi. En mig grunar auđvitađ ađ Pakistaninn hafi gert ţetta vegna ţess ađ ég er Íslendingur. Pakistanar voru lengi í umsjá Breta og hafa auđvitađ lćrt dónaskapinn af ţeim.
Langsótt, en ég nú einu sinni Íslendingur.....
Fyrir um ţađ bil tveimur árum sótti ég um stöđu á Ţjóđminjasafni Dana. 8 sóttu um og dómnefnd var sett á laggirnar. Ég var einn ţeirra ţriggja sem "dćmdir" voru, og heldur harkalega ađ ţví er mér finnst. Ég fékk afrit af umsögninni eins og hinir ţrír, án ţess ađ geta séđ hverjir ţeir vćru. Í umsókninni um mig var allt gott og blessađ, ég var meira ađ segja međ hćrri prófgráđu en sú sem fékk stöđuna. En ţađ sem mér var lastađ fyrir var ţetta. "Han har i de senere ĺr mest beskćftiget sig med jřder". Ţar var líklega átt viđ, ađ ég hef skrifađ bćkur og greinar um afdrif gyđinga og annarra sem dönsk stjórnvöld sendu úr landi 1940-43, og starfa í ýmsum félögum innan gyđingasafnađarins í Kaupmannahöfn. Trú mín og önnur störf er auđvitađ ekki mikiđ tengt ţeirri frćđigrein sem ég er menntađur í og ţví starfi sem ég sótti um. Ţetta kalla ég mismunun. Fyrrverandi ţjóđminjavörđur Dana, Olaf Olsen, er reyndar gyđingur, en hann hefur aldrei haft sig mikiđ í frammi sem slíkur. Hann hefđi nú örugglega ekki úthýst mér međ fyrrnefndum rökum.
Haldiđ ykkur enn fastar: Ţegar ég missti stöđu mín á Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1996, upplýsti fyrrverandi ţjóđminjavörđur ţetta. "ekki er framvegis óskađ eftir störfum ţínum á Ţjóđminjasafni Íslands" . Ćtli "sök" mín hafi veriđ í samrćmi viđ ţann Stóradóm, sem kveđinn var upp af manni sem ađeins kunni ađ stýra fjármálum safnsins í strand? Ég held ég sé eini Íslendingurinn, sem settur hefur veriđ í ćvilangt ("framvegis") atvinnubann, m.a. vegna skođana minna á hćfileikalausum stjórnanda, sem síđar var settur af. Ţađ kalla ég líka mismunun.
Vita Íslendingar hvađ mismunun er? Ţeir ćttu nú ađ gera ţađ, ţar sem ţeir hafa sumir hverjir stundađ hana sjálfir í mörg ár.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Trúmál og siđferđi, Viđskipti og fjármál | Breytt 26.10.2008 kl. 00:27 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 1352581
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Fordómarnir liggja alltaf hjá öđrum. Ţegar viđ gerum eitthvađ á hlut annarra ţá er ţađ kallađ ađ virkja dómgreindina.
Ragnhildur Kolka, 22.10.2008 kl. 10:13
Settur af? Hvađ meinarđu, varđ hann ekki ţriđji forseti lýđveldisins?
Vésteinn Valgarđsson, 22.10.2008 kl. 13:24
Nei Vésteinn, og ég fyrirgef ţér vanţekkingu á sögunni. Ef Kristjáns hefđi notiđ viđ, hefđi nú veriđ annađ upp á teningnum. Ţar fór eđalmenni, stórmenni og góđmenni í einum og sama manninum. En í einu af ţeim fáu tilvikum sem hann gerđi mistök á ćvinni, setti hann algjörlega hćfileikalausan mann í embćtti sitt áđur en hann gerđist sjálfur forseti lýđveldisins. Hann sá reyndar eftir ţví.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.10.2008 kl. 13:50
Ég hélt ađ ţú hefđir haft einhverjar skođanir á skođunum Kristjáns á Miđhúsasilfrinu. Er ţađ bara vitleysa?
Vésteinn Valgarđsson, 23.10.2008 kl. 02:38
Vésteinn, Dr. Kristján Eldjárn dó áriđ 1983. Silfurmáliđ svokallađa, sem sonur hans var reyndar virkur ţáttakandi í, var ţví ekki tengt honum. Hann skrifađi ekki um sjóđinn, heldur var ţađ fyrrnefndur ţjóđminjavöđur, sem tók viđ embćttinu er K.E. varđ forseti. Svo er ţađ stór misskilningur, ađ brottvísun mín úr starfi á Ţjóđminjasafni Íslands hafi veriđ vegna skođana "minna" á silfri eđa skođana á skođunum K.E..
Kristján tjáđi mér ađ honum hefđi alltaf fundist skrítiđ hve vel varđveittur sjóđurinn var, er hann fannst óáfallinn í jörđu. Ţađ ţykir mönnum enn um allan heim. En íslendingar eiga, eins og kunnugt er, erfitt međ ađ heyra sannleikann. Eins og glögglega hefur sést síđustu dagana.
Menn sem haldiđ hafa öđru fram fram opinberlega, hafa ekki sett sig nćgilega inn í máliđ. Vafinn um silfriđ voru reyndar skođanir bresk sérfrćđings, Próf. James Graham-Campbells, sem Ţjóđminjasafniđ kallađi til Íslands til ađ rannsaka sjóđinn, og ţví var ekki hćgt ađ reka mig fyrir ţćr. En í sjálfstćđisflokksklíkunni, sem ţú ert uppalinn í, og sem rak mig fyrir ađ gagnrýna vonlausan stjórnanda sem ekki hafđi neina reiđu á fjármálum ţeirrar stofnunar sem hann leiddi, er auđvitađ tönnlast á ţessu, líkt og öđrum meinlokum og ímyndunum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2008 kl. 04:24
Jón Arnar, sem tilkynnti ţađ fyrir fall Íslands, ađ hann ćtlađi ađ gerast Dani til ađ geta kosiđ danska íhaldiđ, sjá hér, er greinilega líka hallur undir annađ. Ţessi nýjasta opinberun hans gćti valdiđ honum vandrćđum ef hann ćtlar ađ hlaupast undan merkjum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2008 kl. 04:57
Ţađ getur vel veriđ skrítiđ međ silfriđ, ekki er ég neinn sérfrćđingur í miđaldasilfri. Ég veit hins vegar ađ stjórnendur eru misjafnir, ţótt ég ţekki ekki til í innviđum Ţjóđminjasafnsins. Reyndar er ég enginn sérfrćđingur í innviđum Sjálfstćđisflokksins heldur, ţótt ég sé skyldur flokksbundnum Sjálfstćđismönnum.
Hvers vegna breyttirđu annars ţinni eigin athugasemd sem var hérna áđan?
Vésteinn Valgarđsson, 23.10.2008 kl. 05:07
Er Vesteinn andvaka á morgunnvaktinni á Íslandi? Mönnum leyfist nú ađ breyta um skođanir, ef ţađ er innan 5 mínútna og jafnvel ţótt lengri tími hafi liđiđ. Ég vildi ekki ég vera međ neina fordóma, eins og ţú sást. Jón Arnar "for"dćmir sjálfan sig.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2008 kl. 05:21
Gott og vel. Ég sé samt ekki ađ ţađ ţjóni neinum tilgangi ađ hafa ţetta á ţessu plani. Er ţér nokkuđ uppsigađ viđ kynhverfa?
Nei, ég er ekki andvaka. Ert ţú andvaka?
Vésteinn Valgarđsson, 23.10.2008 kl. 05:36
Forvitnilegt
Líney, 23.10.2008 kl. 13:16
Uuuuh, Vésteinn, nú veit ég ekki hvert ţú ert ađ fara. Ekki vissi ég ađ neinn ţjóđminjavörđur hefđi veriđ kynhverfur. Hef ekkert á móti góđum kynvillingum... Ţeir geyma mismunandi mann og konu, eins og allir. En ég tel hins vegar ekki hollt fyrir unga menn ađ vera á fótum kl. fimm ađ morgni (ţađ kemur ekkert kynhverfu viđ, en ég verđ ađ skrifa ţetta, ţví ţú er svoddan sparđatínari). Ég var hins vegar á löglegum fótaferđatíma hér í Danaveldi. Fór á fund inni í Kaupmannahöfn. Ţar var einn kynhverfur, og allir voru góđir viđ hann.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2008 kl. 13:51
Ekki veit ég neitt um kynhneigđ núverandi eđa fyrrverandi ţjóđminjavarđa og er líka alveg sama um hana. Ég átti ekki viđ ţađ, heldur hvađ ţú vćrir ađ fara međ bleiku letri o.ţ.h.
Ţakka ţér fyrir umhyggjusemina, en hafđu ekki áhyggjur af ţví ţótt ég sé vakandi.
Vésteinn Valgarđsson, 24.10.2008 kl. 05:14
Hvađ er ţetta, allt letur á minni tölvu er bleikt. Er eitthvađ ađ tölvunni ţinni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.10.2008 kl. 07:08
Vésteinn Valgarđsson, 24.10.2008 kl. 07:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.