Leita í fréttum mbl.is

Egill gefur Jóni Ásgeir IceShave

  IceShave

Rúningarmeistarinn Egill Helgason, feitari enn nokkru sinni fyrr, rakađi Jón Ásgeir Jóhannesson í dag í beinni. Egill fann bólu undir barta arma Jóns. Hann vildi snođa Jón, en Jón lét ekki snuđa sig, enda orđinn fátćkari en rakarinn frá Sevilla.

Smásalinn Philip Green fer illa í Egil, Egill hefur aldrei veriđ hrifinn af mönnum af kynţćtti Greens og telur ađ Green eigi ađ splćsa á alla Íslendinga. Ţetta er er ekkert grín, ţetta er dagsatt. Egill trúir greinilega heldur ekki Jóni Ásgeir, en ég treysti ekki Agli.

Egill Helgason er veruleikafirrtur hlunkur, sem tekiđ hefur ţátt í íslensku átveislunni, ţegiđ óeđlileg laun viđ ţađ ađ klappa sumum og gelta á ađra. Nú gjammar hann ađ fyrrverandi atvinnurekanda sínum eins og ragur rakki sem sligast um eftir ađ hafa skammbitiđ og étiđ heila kind í byrjun Móđuharđindanna. Nú kemst hann í ćrlegan horkúr, nema ađ hann hafi faliđ einhver súkkulađistykki á kistubotninum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví miđur, verđ ég ađ segja, ađ ţótt mér líki ekki tónninn í bloggi ţínu, er hann algerlega í takti viđ tóninn í Agli í dag, ţegar hann reyndi ađ tala Jón Ásgeir meyran. Ţađ sem mér ţótti verst var ađ Egill hafđi ekkert nema dylgjur og fordóma ađ vopni. Mér finnst hafa falliđ illilega á silfriđ hans Egils.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 18:38

2 identicon

Skömmin ţín.

 Nú hló ég međ öllum kjaftinum ţegar ég las. Holum, dimmum kreppuhlátri.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 19:14

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég ţori varla ađ segja ţađ, ţví síđast er breskur sérfrćđingur tjáđi sig um silfur á Íslandi, ţá féllu dómar. En getur veriđ ađ silfur Egils sé silverplate? Ţađ skín ađ minnsta kosti ekki á ţađ eins og Sterling.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.10.2008 kl. 19:31

4 identicon

Svei mér ţá ef ţetta er ekki rétt hjá ţér...

Ţví allir vilja ţeir dansa kringum GullKálfinn.

kv. h

helgi (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 20:49

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Viđtaliđ viđ Jón Ásgeir hefđi getađ veriđ mun áhugaverđara, ef Egill "rakki" hefđi getađ setiđ kyrr á rófu sinni. Mér fannst Jón Ásgeir sýna ađdáunarverđa stillingu og ţrátt fyrir stöđugar truflanir, segja margt sem skiptir máli í stöđunni. Hann á miklar ţakkir skyldar fyrir ađ koma í viđtal, á ţessum erfiđu tímum fyrir hann eins og flesta ađra.

Hvađ varđar Philip Green, ţá verđur ađ hrósa manninum fyrir ţađ ómak ađ koma hingađ til viđrćđna. Auđvitađ vill hann ekki kaupa eignir Baugs á yfirverđi, međ viđskiptavild og annari frođu. Er 30% af gömlu markađsvirđi of lágt verđ, sem fyrsta tilbođ ?

Ég sé ekki annađ en stađan sé ţannig, ađ ţakka beri öllum sem koma ađ björgun félaga í eigu Íslendinga. Ef Ríkiđ, Philip Green og fleirri sameinast um ađ halda Baugi gangandi, er ţađ gott mál.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 12.10.2008 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband