Leita í fréttum mbl.is

Hvíslarinn í Iđnó

Blađamannafundur Ríkisstjórnarinnar
 

Íslendingar eru fífl og dónar. Ţannig verđ ég ađ túlka hvísl leikhúshvíslarans Haardes á sýningu yfirvaldsins í Iđnó dag.

Lítur forsćtisráđherrann svoleiđis á alla Íslendinga, eđa á ţetta bara viđ um blađamenn hjá ríkisfjölmiđli?

Hvađ ćtli Haarde kalli flóttamennina frá Glitni, Landsbankanum og Kaupţingi? Ţeir geta vart veriđ fífl og dónar, ţví enn er ekki búiđ ađ gefa út handtökuskipunina á ţá. Ţeir menn, sem valdiđ hafa mestum usla fyrir Íslendinga síđan land byggđist, ganga um frjálsir ferđa sinna.

Haarde er enn ekki búinn ađ sjá rót vandans, en hann gćti hćglega orđiđ verulegur hluti hans. Hann verđur ađ taka sig rćkilega á, ef viđ eigum ekki ađ setja uppi međ Ingibjörgu, Steingrím J. og einhverja úr flokki Kindakonungsins. Ţađ yrđi nú ókrćsilegur ballett.

Myndin er frá fyrri leiksýningu ríkisstjórnarinnar. Davíđ Oddsson var ţá í hlutverki skipsstýrunnar, en allir bentu á ţann seka, over there. Íslendingar elskuđu ţá óperettu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull geta menn veriđ viđkvćmir og oftúlkađ hluti....og samsćriskenningin er sorgleg en ţinn réttur

 Helgi Selja vann svo algjörlega fyrir ţessum ummćlum í dag og ţađ ađ Geir hafi viđhaft ţau skiptir bara engu máli.

RIP (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 22:06

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einhvernvegin finns mér Davíđ taka sig vel út í svona ţverröndóttum búningi. Kannski ćttum hann ađ ganga í slíku framvegis og útvega honum lítiđ herbergi međ minimalískum decor.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2008 kl. 04:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband