Leita í fréttum mbl.is

Merkisrćđa

 
Naser_Khader_

 

Á fimmtudaginn var flutti danski stjórnmálamađurinn Naser Khader merka rćđu í Genf. Ţótt rćđan vćri ekki á góđri ensku, er hún ađ mínu mati meistarastykki. Lesiđ hana hér  eđa hér .

Naser Khader, sem er múslími og Palestínumađur, ađvarar okkur í rćđu sinni viđ ţeirri vá sem nú stjórnar nćr öllu í daglegu lífi milljóna múslíma um allan heim. Ađvörun hans held ég ađ sé öllum holl lesning.

Naser er flokksleiđtogi danska ţingflokksins Liberal Alliance, (sem áđur hét Ny Alliance). Hann tók danska ţingiđ međ stormi áriđ 2007. En síđan flokkurinn komst í Folketinget, hafa illa gerđir gripir í flokknum flúiđ úr honum, ţar sem í ljós kom ađ leiđtoginn átti erfitt međ ađ vera leiđtogi og var oft meiri lýđrćđissinni en ţeir sem voru međ í ađ stofna flokkinn.

Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér ađ skrá mig í flokkinn hans Nasers, ţó ég sé ekki gjaldgengur til ţingkosninga í Danmörku. Líklega verđur ekkert úr ţví. Mér leiđast flokkar. Naser Khader segir hins vegar ţađ sem fáir Danir ţora ađ segja eđa heyra. Ţađ sem hann sagđi í Genfarborg var sannleikurinn.

Ţađ er oft erfitt ađ heyra hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ sem Khader segir ćtti ekki ađ koma á óvart. Gróft má skipta múslímum í tvennt: a) ţann hóp manna sem eru fyrst og fremst manneskjur og b) ţann hóp manna sem eru fyrst og fremst múslímar. Khader hefur sýnt ađ hann tilheyrir fyrrnefnda hópnum og eins og hann segir í rćđu sinni ţá heldur hann trúnni út af fyrir sig. Lýđrćđissinnađir múslímar vita viđ hvađ er ađ klást og ţađ er e.t.v. ţess vegna sem ţeir hafa frekar hljótt um sig.

Vegna ţess ađ ég vissi ekki hvađ ţađ er sem hann kallar Durban II ţá leitađi ég á netinu. Nú verđur ađ bíđa og sjá hvort Mannréttindastofnun Sameinuđu ţjóđanna hlustar á Khader eđa íslamistanna. Ţađ munum viđ sjá á ráđstefnunni nćsta vor.

Helga (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 12:35

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Takk fyrir ţessa ábendingu.

Gestur Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Takk fyrir athygliverđa grein. Mig langar ađ benda á umrćđur um múslima og umsókn ţeirra um lóđ undir mosku á Íslandi á www.blekpennar.com

Mbk

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.9.2008 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband