9.9.2008 | 09:58
Rauđhausar
Alheimsmót rauđhćrđra var nýlega haldiđ í bćnum Breda í Hollandi. Ţótt ca. 5% af skegghárum mínum séu fagurlega rauđ (ţau eru nú flest orđin grá, ţví rautt hár verđur fyrst grátt), hefđi ég ekki getađ sótt ţetta mót. Strangar reglu giltu fyrir ţátttöku. Mér hefđi veriđ kastađ út. Ég byrjađi nefnilega ćvina svarthćrđur, svo var ég á tímabili sköllóttur, síđar svona nokkurn veginn skolhćrđur, svo brúnhrokkinhćrđur, og loks hálfkollóttur og fúlskeggjađur- og svo komu nokkur rauđ skegghár međ í kaupbćti. Sumir tala um bad hairday. Ég hef átt viđ bad hairlife ađ stríđa. En ég varđ ţó ekki rauđhćrđur, Guđi sé lof.
Rauđausar eru minnihlutahópur. Ţeir hafa haft um sárt ađ binda, allt síđan ađ Neanderthalsmenn voru upp á sitt besta. Myndin hér ađ ofan er túlkun einhvers fábjána á ţví hvernig Neanderthalsstúlka, sem fannst örend viđ Gibraltar hafi litiđ út. Eins og allir vita voru Neanderthalsmenn auđvitađ ljóshćrđir - heimskar blondínur.
Í flestum löndum heims eru rauđhćrđir hćfilegar ofsóttir vegna háralitar síns. Ţar sem háraliturinn er sjaldgćfur, fá rauđhausar ţađ í hausinn, ađ forfađir ţeirra hafi veriđ útlendingur (vesturlandabúar, krossfarar, breskir dátar etc.). Ţar sem dökkir menn finnast svo ađ segja ekki, var hćgt ađ níđast á rauđhćrđum eins og negrum. Muniđ ţiđ ekki eftir ađ minnsta kosti einum rauđhaus í ykkar skóla sem var ofsóttur, barinn og niđurlćgđur fyrir ađ vera rauđhćrđur?
Rauđhćrđar konur líđa undir ţví ađ vera taldar vergjarnar, og sumir menn eru haldnir ţeim fetish ađ dást ađ rauđhćrđum konum, sem sumar hverjar geta náttúrulega veriđ afar fallegar. Rauđhćrt fólk getur líka orđiđ mjög sterkt af öllum ţessum mótgangi í lífinu og er oft mjög kaldhćđiđ. En rauđhćrt fólk getur fyrir enga muni viđurkennt ađ ţađ verđi gráhćrt og ţótt hausinn sé silfurgrár, á ţađ ţađ til ađ tala um rauđu hárin sín.
Rautt hár er auđvitađ einhvers konar sjúkdómur. Rautt hár er eiginlega erfđabreyting, sem ekki veldur dauđa. Henni fylgir ljósfćlni, mikiđ af freknum, svćsin svitalykt. Svo er taliđ, og ég tel ţađ líka víst, ađ rauđhćrđir ţoli verr sársauka og finni frekar til sársauka en fólk međ annan háralit. Ég hef sannreynt ţetta. Rauđ hár sem ég kippi stundum úr risastóru nefi mínu er miklu sársaukafyllra ađ kippa út en brúnum og svörtum hárum, sem líka vaxa villt og galiđ úr grön minni.
Rauđu hárin mín erfđi ég frá föđur mínum heitnum, sem var 110% rauđhćrđur, og ţađ var mestur hluti móđurćttar hans líka. Hann átti mjög erfitt međ sig ef hann kenndi sér sársauka og eins og hjá flestum rauđhćrđum var svitalyktin ein sér nćgileg til ađ slá út hersveit.
Međ aldrinum hef ég lćrt ađ hemja fordóma mína gegn rauđhćrđum, ţó ég hafi vísvitandi og međ erfđafrćđilegum ástćđum haldiđ mig frá rauđhćrđu kvenfólki á sokkabandsárunum. Ég ćtlađi mér sko ekki ađ fjölga ţessu litaafbrigđi og valda komandi kynslóđum sársauka og svitalykt.
Rauđhćrt fólk ţarf auđvitađ ekki stuđning minn, en ég styđ ţađ samt í baráttu ţess viđ frumstćđari lífverur. Rauđhćrt fólk fćr vitaskuld ekki ađ gera athugasemd viđ ţessa fćrslu. Í lokin ein mynd af rauđhaus, sem líka er hommi og gyđingur. Já, sumir ţurfa ţola meira en ađrir.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Frábćr grein og ég vona svo sannarlega, og ţađ eru sterkar líkur á ţví ađ ţegar ţú verđur afi ţá verđa barnabörnin rauđhćrđ, Ţví ţessi stökkbreyting hoppar yfir eina kynslóđ og ţar sem fađir ţinn var rauđhćrđur ţá.......verđa ţín barnabörn rauđhćrđ Viđurkenni ekki svitalyktina ţađ er eitthvađ rugl, ég ilma sko alltaf mjög vel. Ţví miđur var ég var ég ofsótti rauđhausinn í skólanum en ţađ gerđi mig svo sannarlega sterka, mjög sterka ´
kveđja
Rauđhćrđasti fornleifafrćđingur á íslandi
Arafat í sparifötunum, 9.9.2008 kl. 19:28
hvorki međ mikiđ af freknum né hársár. Sorry.
Rauđhćrđ en (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 19:30
"Rauđhćrđar konur líđa undir ţví ađ vera taldar vergjarnar..."
Jedúddamíaogmellurnarmeđ. Ţetta hefđi ég ţurft ađ lćra fyrir löngu.
Sigurđur Sigurđsson, 9.9.2008 kl. 20:46
Ég ţakka fyrir ađ ţú birtir athugasamd mína ţrátt fyrir hárlit ! ađ betur hugsuđu máli er ég svo sannalega ekki eini rauđhćrđi fornleifafrćđingurinn á íslandi viđ erum amk ţrjár og einn rauđskeggjađur....
Arafat í sparifötunum, 10.9.2008 kl. 07:29
Fyndin grein hjá ţér, ég hafđi mjög gaman af ađ lesa ţetta. En Neanderthalsmenn voru nú samt reyndar rauđhćrđir, og ţađ er taliđ ađ ţessi hárlitur og freknurnar séu komiđ frá ţeim.
Arna (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 07:32
Arna, thetta eru fordómar! Hvad hefur thú eiginlega á móti Neanderthalsmönnum. Nýustu rannsóknir sem ég hef lesid, segja ad their hafi verid ljóshćrdir og dökkhćrdir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.9.2008 kl. 09:38
Nei ég hef nú alls ekkert á móti Neanderthalsmönnum, bara alls ekki frekar en ég hef neitt á móti rauđhćrđum... mér ţćtti hinsvegar gaman ađ sjá ţessar rannsóknir, hvar get ég séđ ţćr?
Arna (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 12:47
Sonur minn fćddist rauđhćrđur. Ég hafđi kallađ hann glókoll ţegar hann var í maganum á mér vegna ţess ađ ég var svo sannfćrđ um ađ hann yrđi ljóshćrđur eins og pabbinn. Mér skylst ađ til ađ barn geti orđiđ rauđhćrt verđi báđir foreldrar ađ hafa hiđ víkjandi gen. Drengurinn er reyndar ljóshćrđur í dag en ég held rosalega uppá rauđa litinn í hári, finnst ţađ fallegur litur - gylltir glókollar eru flottir!
Anna Karlsdóttir, 15.9.2008 kl. 00:06
Flottur gći á myndinni.
Sólveig Hannesdóttir, 15.9.2008 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.