Leita í fréttum mbl.is

Autobahn Dänemark

Femern Bro
 

660.520.000.000,00 íslenskar krónur, eđa 40 milljarđar danskra króna mun brú frá Ţýskalandi til Danmörku kosta. Löndin tvö eru nú búin ađ skrifa undir bindandi samning ţess efnis, ađ ţađ eigi ađ byggja brú yfir Fermern-sund.

Nú lágu Danir í ţví. Nei, rétt skal vera rétt: Nú létu Danir Ţjóđverja aftur leika á sig.

Ţessi verđmiđi á brúnni stenst á engan hátt. Sammála um ţađ eru eins ólíkir ađilar og Dansk Folkeparti, sérfrćđingar hjá Copenhagen Business School og ţýskir vísindamenn. Hinir 40 milljarđarnir, sem upp á munu vanta, verđa borgađir af dönskum skattgreiđendum um ófyrirsjáanlega framtíđ. Jesper Rangvid hjá Copenhagen Business School hefur sagt ađ útreikningar danska samgönguráđuneytisins séu "i modstrid med al basal finansieringsteori". Ég ćtla ekkert ađ ţýđa ţađ. Í ráđuneytinu láta menn sér fátt um finnast. Hamagangurinn er svo mikill í ţví ađ byrja framkvćmdir ađ niđurstöđur virtra ţýskra vísindamanna, sem telja brúna verđa vandamál fyrir lífríki Eystrasalts, eru virtar ađ vettugi.

Á sama tíma og menn tala um heimshitnun og als kyns vá vegna orkulynda, sem eru ađ ganga til ţurrđar, er lagđur hornsteinn ađ enn einni hrađbraut yfir lítiđ, fátćkt land, svo Svíar og Ţjóđverjar geti ekiđ fram og til baka međ auđlyndir sínar á stórum trukkum. Danir verđa líka lestaţjónar og vegavinnumenn í ţetta skiptiđ.

Dálítill útreikningur: Brúin verđur 10 km. löng. og kostar 40.000.000.000 kr. Hvađ kostar ţá metrinn? Hann kostar 4 milljónir danskra króna eđa rúmlega 66 milljónir íslenskra króna. Brúarframkvćmdirnar eiga á ađ bera sig međ notendagreiđslum. Ég er hrćddur um ađ miđinn yfir brúna verđi dýrari en flugmiđi til Ţýskalands, jafnvel ţótt verđ á flugi hćkki. Almenningur mun varla nota ţessa brú mikiđ.

Danmörk, sem oft er álitin sćta stelpan í ESB, á viđ ýmis alvarlegt vandamál ađ stríđa. Hún er alveg agalega léleg í reikningi og vill láta stóra stráka taka sig, og ţađ helst aftanfrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć hć

Bý í Ţýskalandi og samkvćmt fréttum hér voru ţađ Danir sem vildu ENDILEGA fá ţessa brú. Búnir ađ bíđa í mörg ár.

Skil samt ekki afhverju ţeir "verđa" ađ borga svona miklu, miklu meira en Ţjóđverjar!? Létu ţeir plata sig eins og ţú sagđir?

Kveđja

Inga Björk (IP-tala skráđ) 4.9.2008 kl. 07:46

2 Smámynd: Gulli litli

Athyglisvert....

Gulli litli, 4.9.2008 kl. 10:41

3 identicon

Ţeir ţurfa ađ borga svona miklu meira ţví ađ ţađ eru ţeir (danir) sem vilja brúna, ţjóđverjar eru miđlungsspenntir. Ţess vegna er ţetta alger jólasveinapistill. Kv...

Eiríkur (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 01:12

4 identicon

Miđađ viđ hvađ danskir eru hrifnir af ölkaupferđum til Ţýskalands ţá verđur ţetta ekki lengi ađ borga sig.

Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband