21.8.2008 | 10:27
Kim Larsens schlechte Gesundheit
Stórkjafturinn Kim Larsen, ţjóđsöngvari Dana, sem meira ađ segja hefur komiđ til Íslands til ađ syngja sína einföldu smelli til ađ efla áhuga Íslendinga á danskri tungum, er búinn ađ koma sér í slćmt mál
Larsen hefur gerst forystumađur fyrir hópi fólks sem finnst brotiđ á ţeim vegna reykingabanns. Larsen er greinilega á góđri leiđ til ţess ađ fá krabbamein vegna mikilla reykinga. Ţađ er hans eigiđ mál. Hann gćti líka orđiđ 96 ára alveg eins og langamma mín sem keđjureykti frá 9 ára aldri.
En Larsen er nú í forystu fyrir átaki danskra reykingamanna sem finnst ađ sér vegiđ vegna hertra reglna um reikningar á opinberum stöđum. Eitt af slagorđum ţessa átaks er: Gesundheit macht frei. Ţetta er afar keimlíkt orđum ţeim sem nasistar skreyttu útrýmingarbúđir sínar međ "Arbeit macht frei". Reyndar er ţađ ekki óţekkt slógan. Á skóla hér í nágrenninu stendur "Flid skaber frihed" en ţađ var ćtlađ börnum.
Andspyrnumađurinn og lćknirinn Jřrgen Kieler, sem ég ţekki vel, hefur gagnrýnt Larsen og sjóđ hans Himmelblĺ fonden fyrir ađ hafa notađ umritađ slagorđ nasista í tengslum viđ ađ Larsen og hans fólk mótmćla reykingalögum í Danmörku međ tilvísunnar til ţess ađ nasistar hafi veriđ ţeir fyrstu sem settu lög um reykingabann. Kieler, sem sjálfur sat í fangabúđum nasista, finnst ţetta slagorđ Larsens og Co. vitanlega vera ósmekklegt, og ţađ finnst mér líka.
Larsen virđist bara púffa á ţađ og telur ađ ríkistjórn, sem sett hefur ný reykingalög í Danmörku, sé gerrćđisstjórn sem vel eigi skiliđ samlíkingu viđ nasista. Ríkisstjórnin er nú samt örugglega alveg nógu góđ til ađ borga sjúkrareikninga ţeirra Dana, sem drepiđ hafa sjálfa sig og ađra, hćgt og bítandi međ tillitslausum reykingum.
En mikiđ er gott til ţess ađ vita, ađ Kim Killroy Larsen greiđi sína reikninga sjálfur, ţegar hann er kominn á life support.
Hóst!
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 18
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 245
- Frá upphafi: 1353065
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 186
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Menn verđa sem sagt ađ lifa hinu „rétta“ lífi til ađ eiga skiliđ ađ fá ađ vera međ í velferđakerfinu?
Andri (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 10:59
Andri, ekki skrifađi ég ţađ. En mann sem eru stóryrtir um ađgerđir sem ađeins er ćtlađ ađ efla heilbrigđi og velferđ almennings ćttu frekar ađ svara spurningu ţinni en ég.
Reykingar drepa ţá sem reykja en líka ađra. Ég tel ađ heilbrigđiskerfi sé fyrir alla. En fólk sem reykir fćr oft miklu meira út úr ţessu heilbrigđiskerfi en ţeir sem ekki eru háđir rettunni. Ţađ finnst mér í raun afar óréttlátt, sérstaklega ţegar sumt af ţessu fólki ţekkti vel afleiđingar fíknar sinnar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.8.2008 kl. 11:21
Vilhjálmur skrifađi: "Ríkisstjórnin er nú samt örugglega alveg nógu góđ til ađ borga sjúkrareikninga ţeirra Dana sem drepiđ hafa sjálfa sig og ađra, hćgt og bítandi međ tillitslausum reykingum."
Vildi bara benda á ţađ ađ frá hreinu fjárhagslegu sjónarmiđi ţá stórgrćđa ríkisstjórnir og viđskiptalífiđ í heild á ţeirri stađreynd ađ fólk reykir og deyr fyrr vegna ţessa. Ţannig ţarf fólk t.d. ekki ađ fá borgađan lífeyrir eins lengi (segjum t.d. ađ međaltali 5 ár í stađ 15 eđa 20) né fá eins langa vist á aldrađarheimilum eđa sjúkrahúsum vegna slćmrar heilsu og hás aldurs.
Ţađ ađ deyja um 65-70 ára aldur (frekar en 80-90) er í raun gríđarlega hentugt fyrir samfélagiđ, mjög pragmatískt séđ.
Annars er ég sjálfur á móti reykingum, en vildi bara benda á ţessa stađreynd.
Elvar Steinn Kjartansson (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 11:34
Elvar Steinn, ţú ert kannski á ţeirri skođun, ađ hentugt vćri ađ reisa búđir í Hreppunum, ţar sem hćgt vćri ađ koma 65-70 ára fyrir og skreyta innganginn međ orđunum Vinna skapar frelsi?
Ég lít ekki á ţetta út frá fjárhagslegu sjónarmiđi. Listrćnt gildi er mikils virđi fyrir mig. Mér finnst miklu fallegra ađ sjá gamla og lífsţreytta manneskju deyja á eđlilegan hátt, en lifandi lík á besta aldri sem gengur um ganga spítala međ slöngur og súrefni og geispar golunni í öđru hvoru skrefi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.8.2008 kl. 12:04
Auk ţess er tóbak ofurskattlagt í Danaveldi, ţannig ađ einhver sem reykir pakka á dag alla ćfi hefur margborgađ fyrir eigin banalegu á góđu sjúkrahúsi.
Einar Árnason (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 12:55
Ţú gafst ţađ til kynna ađ menn ćttu ađ greiđa reikninga sína sjálfir víst ţeir reykja. Ţađ er fráleitt, enda fullkomlega ósanngjarnt ađ öllum sé gert ađ greiđa í heilbrigđiskerfi sem er svo til gjaldfrjálst, en svo sé ţađ beitt gegn ţeim, ađ kerfiđ sé gjaldfrjálst (sem menn hafa ekkert val um). Ţađ er einfaldlega ósanngjarnt ađ beita ţessu sem röksemd eđa gefa hana til kynna.
Andri (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 14:26
Andri, ég gaf ekkert slíkt til kynna eđa í skyn. Veit ekki alveg hvađ ţú ert ađ fara. Vitna í gamlan texta Leo Mathiesens: Take it easy, boy boy Go to your BAR smoke a cigar Take it easy, boy boy Let the other make the hard work for you.
Mćli ég međ ţví ađ ţú farir ađ ráđum Leos, en mundu ađ reykja ekki á opinberum stađ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.8.2008 kl. 14:58
Ég skil Kim Larsen, ţetta er óttalega hvimleitt ţetta reykingabann, á veitiingastađi vantar almennilega reyksali, ţađ er ekki nokkur hemja ađ senda fólk út, bara menningarlega séđ. Tóbak er leyft, ţađ er selt, og ţar af leiđandi viđurkennt af ríkinu, ţessvegna vantar menningarlega reyksali fyrir ţá sem velja ´sér ađ kafna í eigin reyk.
Ég er ánćgđ međ ađ hr. Kim Larsen, ćtlar ađ greiđa sína reikninga sjálfur, eiginlega alveg sjálfsagt, og ćtti einnig ađ taka ţađ upp á Íslandi, en ekkert ţannig er hćgt á Íslandi.
ps. En ósköp fannst mér eitthvađ leiđinlegt ađ sjá ţennan hundgamla, hása karl í viđtali sjónvarps, tilreyktur og útbrunninn. Falliđ laufblađ.
Sólveig Hannesdóttir, 23.8.2008 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.