18.8.2008 | 13:52
Danski veruleikaflóttinn og PET detectives
PET eđa Politiets Efterretningstjeneste, leynilöggan í Danmörku, sem varđ til á rústum lögregluyfirvalds sem á stríđsárunum gekk of erinda nasista og sendi t.d. gyđinga og ađra flóttamenn í greipar ţýsku morđmaskínunnar, er nú aftur farin ađ senda mikilvćg skilabođ til danskra stjórnvalda til ađ ţjónkast einhverju öđru yfirvaldi. Samkvćmt PET ćttu yfirvöld ađ vanda málfar sitt. Ţetta er ekki spurning um ađ kunna danska mál-, og setningafrćđi. PET vill ađ yfirvöld noti ekki ákveđin orđ.
Hvađa orđ skyldu ţađ nú vera? Jú, danskir spćjarar vilja ekki ađ yfirvöld noti orđ eins og "jihad", "íslamismi", "öfgamenn (fundmentailster)" eđa "Mujahedin". Ekki má heldur tala um "ilsamíska hryđjuverkamenn" eđa "heilaga stíđsmenn" (hellige krigere/holy warriors) en mćlt er međ ţví ađ ađeins sé talađ um "hryđjuverkamenn". Salafaismi og Wahabismi eru líka orđ sem dönskum yfirvöldum er sagt ađ varast.
Ćtli megi segja "Búh"?
Ţetta eru nú ráđ sem Anja Dalgaard-Nielsen (f. 1972) yfirmađur deildar hjá PET sem sér um fyrirbyggjandi ađgerđir gegn hryđjuverkum mćlir međ. Ţessi málhreinsun og sniđganga orđa á ađ varna ţví ađ múslímskir borgarar í Danmörku finnist ţeir liggja undir grun! Svo telur Anja, sem upphaflega var sérfrćđingur í málefnum Ţýskalands eftir 1992, áđur en hún hellti sér út í hryđjur, ađ mađur gefi öfgamönnum vind undir vćngi međ ţví ađ nota orđanotkun ţeirra sjálfra. Allan ţennan fróđleik mé lesa í 8 bls. skýrslu sem heitir: "Sprogbrug og Terrorbekćmpelse". Ekki sérstaklega gáfulegt, eins og flest sem frá ţessari ljósku hefur komiđ. Ađ mínu mati hefur hún stundum trođiđ upp í sjónvarpi og talađ um hluti sem hún veit ekkert meira um en ţeir sem fara á internetiđ í hálftíma og slá upp einhverju sem rćtt er um.
Hinn frábćri frćđimađur Mehdi Mozzafari, Írani á flótta, sem stjórnar Center for Forskning i Islamisme og Radikaliceringsprocesser viđ Árósarháskóla segir ţetta um skýrsluna: "Ţađ er hćtta á ţví ađ mađur loki augunum fyrir veruleikanum, ef mađur getur ekki kallađ Osama bin Laden íslamistískan hryđjuverkamann. Ţađ stenst ekki. Íslamisminn ţróađist jú út úr Íslam".
Ráđherrar dönsku ríkisstjórnarinnar neita ađ svara spurningum um skýrsluna. Danski ţjóđarflokkurinn (Dansk Folkeparti), hefur mćlt međ ţví ađ skýrslan verđi dregin til baka og bloggarar og leiđaraskrifarar nokkurra blađa kalla ţetta tilburđi hugsunarlögreglu. Radikale Venstre, flokkur sem einna mest stundađi samstarf viđ nasista fyrir 60 árum, telur hins vegar ađ ţetta sé hiđ besta mál.
Eru Danir nú allt í einu orđnir hrćddir viđ ađ kalla "en spade for en spade". Lesiđ skýrslu PET hér . Ef ţiđ hlćgiđ ykkur máttlaus viđ lestur hennar eins og ég gerđi, látiđ mig vita. Ef ţiđ eruđ sammála henni, ţá stingiđ bara höfđinu í sandinn og bíđiđ eftir fyllingu tímans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.8.2008 kl. 07:14 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 1352813
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţađ er erfitt ađ lesa ţennann texta PET, ekki vegna ţess ađ hann sé beinlínis illa skrifađur eđa ţá ţađ ađ hann sé á dönsku. Ţađ er erfitt vegna ţess ađ hann er svo firrtur veruleikanum ađ manni verđur illt ţegar mađur hugsar til ţess ađ svo illa gefiđ fólk eins og Anja Dalgaard-Nielsen komist til einhverra metorđa í upplýstu samfélagi - og ţađ sem verra er: hún er í stöđu til ţess ađ ná til eyrna ráđamanna Danmerkur.
Hún reynir máttlítiđ og áhugalítiđ ađ slá ryki í augu lesandans međ ţví ađ bera ţví fyrir sig ađ međ ţví ađ forđast ákveđin orđ geti fólk barist gegn íslamistum og hryđjuverkamönnum ţeim tengdum, en afskaplega ţyrfti mađur ađ vera mikill afglapi til ađ trúa ţví.
Hér er á ferđinni ósmekklegur og ósćmilegur pólitískur rétttrúnađur (e. political correctness) sem kyndir ekki einungis undir ţessum sósíópötum sem stunda hryđjuverk í nafni barnaníđingsins, heldur svertir ţetta minningu allra ţeirra sem látist hafa í slíkum árásum.
Ţessi Anja Dalgaard-Nielsen ćtti best skiliđ ađ vera kaghýdd á almannafćri fyrir ađ hafa prumpađ ţessari ritgerđ úr iđrum sínum.
---
Ţess ber ađ geta ađ undirritađur lítur á pólitískan rétttrúnađ sem villutrú og stundar ţví ekki svoleiđis bull.
uni Gislason (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 17:44
Ég rak einmitt augun í tetta sama ... bý í DK eins og Vilhjálmur. Ég skil alveg hugsunina á bak vid tessa hvatningu PET til ad breyta málfarinu.
Ef endalaust er talad um jihad og islamska terrorista, tá taka allir islamskrar trúar tad til sín og samsama sig med teim sem er ásakadur. Eins myndum vid gera ef talad vćri um íslenska terrorista. Tad er enginn hérbúandi Íslendingur sem ekki hefur turft ad standa í varnarrćdum fyrir íslensku útrásina í DK ... alveg sama hvort vid erum henni medmćlt eda ekki. Allt í einu er madur ordinn partur af einhverju bandalagi sem madur hafdi engan áhuga á ad taka afstödu til. Hid sama gerist hjá múslimum.
Svona ordbragd tjappar tví múslimum saman og eykur á adskilnad í samfélaginu. Og tad er ekki beinlínis tad sem vid turfum á ad halda.
Svo mér finnst tillagan ekki svo galin.
Elfa (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 13:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.