14.8.2008 | 11:39
Reykjavíkurhótunin 2003
Leiđtogafundur Ronald Reagans og Gorbachovs í Reykjavík 1986 er mjög rómađur atburđur. Ţetta var heimsviđburđur, sem hćgt er ađ tengja Íslandi og auknum friđi í heiminum. Einn af ţessum góđu hlutum sem koma Íslandi á landakortiđ og menn gleyma seint ef ţeir hafa komiđ einhvers stađar nálćgt fundinum.
En annar frćgur fundur í Reykjavík hefur ađ mestu fariđ fram hjá mönnum, ef hann er ţá ekki alveg gleymdur og grafinn. En ţađ sem á honum var sagt var fyrsta afgerandi yfirlýsingin um ţá stefnu sem nýja Stór-Rússland sýnir nú í Georgíu. Sergei Borisovich Ivanov, varnarmálaráđherra Rússlands, staldrađi viđ á Íslandi í október 2003. Hann talađi viđ Halldór Ásgrímsson, sem bauđ honum í veislu, og svo hélt Ivanov fund. Ekki í Hofdi House, heldur bara venjulegan fréttamannafund.
Á ţeim fundi sagđi Ivanov, sem nú er ađstođarforsćtisráđherra Rússlands, ađ Rússland myndi "stunda varnir" á svćđum utan landamćra sinna, ţ.e. innan fyrrverandi Sovétlýđvelda, sem voru međlimir í Commonwealth of Independent States (Samveldi Sjálfstćđra Ríkja (fyrrverandi Sovétlýđvelda), sem í daglegu tali eru kölluđ CIS. Ivanon sagđi í Reykjavík, ađ ef upp kćmi "óörugg stađa i CIS löndum" eđa "bein hótun" gegn rússneskum borgurum á svćđinu, ţá gćtu Rússar "frćđilega séđ" notađ hervald ef ađrar lausnir, eins og t.d. stjórnmálalegar lausnir og efnahagslegar ţvinganir, myndu bregđast.
Ţessi yfirlýsing Ivanovs í Reykjavík, sem ég kalla Reykjavíkur hótunina, vakti engin viđbrögđ á Íslandi. Ingibjörg Sólrún, sem alltaf mótmćlir öllu, hélt kjafti. En ekki vantađi viđbrögđ CIS landanna og Georg Shevardnadze, ţáverandi forseti Georgíu, sem lýsti ţessum orđum Ivanovs sem beinni hótun gegn Georgíu.
Nú, ţegar Rússar eru orđnir verulega rauđir í vöngum vegna innrásarinnar í Georgíu, sem er ađgerđ sem ţeir kalla ţví fína orđi Peace Keeping, er yfirlýsingin frá Reykjavík 2003 orđin ađ veruleika. Hún er ekki lengur frćđilegur möguleiki. Síđan á blađamannafundinum í Reykjavík áriđ 2003 hefur Rússland ekkert faliđ viđleitni sína til ađ hrinda ţessari árás sinni í framkvćmd.
Ég hef lengi haft áhuga á rússneska stjórnmálamanninum Sergei Ivanov (f. 1953). Hann er fyrrverandi KGB mađur og núverandi vara-forćtisráđherra Rússlands og gamall vinur Pútíns, alveg síđan ţeir hleruđu andhófsmenn og gyđinga í Leníngrad.
Ţegar Pútín er í vondum málum er Sergei sendur í viđtöl, ţví Sergei er fluggáfađur og getur talađ fullkomna diplómataensku. Hann byrjađi feril sinn í Leningrad međ ţví ađ njósna um gyđinga frá Norđurlöndum, sem reyndu ađ smygla listum yfir trúbrćđur sína sem vildu flýja Sovétríkin. Sergei talar nefnilega líka norsku, sćnsku og dönsku fyrir utan ensku.
Sergei hefur međ tímanum komst til valda undir verndarvćng gamla vinar síns, Pútíns. Pútín valdi hann ţó ekki í stöđu forseta. Til ţess var hann of verđmćtur. Unglambiđ Dr. Medvedev (f. 1965), varđ fyrir valinu, vegna ţess ađ hann veit ekkert um sauruga fortíđ Pútíns og Sergeis í Sovétapparatinu. Medvedev er bara sćtur strákur, sem Pútín talar beint í gegnum. Hins vegar hefur Pútín hina höndina í Sergei Ivanov, sem er meira pókerfés og diplómat en Pútín sjálfur. Ivanov getur sagt hlutina á fullkominni ensku, án ţess ađ mismćla sig, líkt og hann gerđi í Reykjavík. Tungan er enn mikilvćgt vopni, og ţegar Ivanov talar, ćttu menn ekki ađ misskilja neitt. Nothing gets lost in translation. Hann er málamađur, sem byrjađi ferill sinn ađ vasast í gyđingum á flótta.
Nú ţegar fer ađ líđa ađ ţví ađ draumur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur rćtist, dýri draumurinn um ađ Ísland taki setu í Öryggisráđi SŢ. Ţá hélt mađur ađ ţađ vćri kannski meir ađ vćnta en ţessarar látlausu yfirlýsingar frá ráđherranum, t.d. í ljósi ţess ađ Rússneski varaforsćtisráđhrran skýrđu fyrst opinberlega frá áformum Rússlands um ótakmarkađan yfirgang sinn yfir nágrannaríki sín á fundi á Íslandi áriđ 2003, en kannski frekar vegna ţess ađ Ingibjörg dýra er oft miklu harđorđađri í yfirlýsingum, enda enginn diplómat og léleg málamanneskja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352817
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţetta var sannarlega fróđlegur lestur, dr. Vilhjálmur, og ţakka ţér mikiđ vel. 'Reykjavíkurkenninguna' gćtu menn líka kallađ ţessa valdbeitingartheoríu, og ţađ var greinilegt á Ivanov í BBC-viđtalinu í gćr viđ Stephen Sackur, ađ eina breytingin frá kenningunni nú er ađ í Georgíu hefur henni vísvitandi veriđ hrundiđ í framkvćmd. Ég hvet lesendur ţína til ađ fylgjast međ ţví innrásarmáli á hinum vönduđu vefsíđum Júíusar Sigurţórssonar, međ greiningu hans á atburđum, nýjustu fréttum og góđri yfirferđ og yfirsýn um málin. Sjálfur hef ég bloggađ marga smápistla um ţetta mál hér á síđu minni. – Vale!
Jón Valur Jensson, 14.8.2008 kl. 20:01
Já, ég gat ekki annađ en hlegiđ, ţegar ég sá Ivanov hjá Sackur í gćrkvöld.
http://news.bbc.co.uk/1/hi/programmes/hardtalk/7560683.stm
Júlíus er magnađur.
Vale atque ave!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.8.2008 kl. 03:56
Var ţađ ekki Edward Shevardnadze sem blikkađi tvisvar ţegar Ivanov galađi ţrisvar?
Ćtli Ivanov kunni Hebresku? Ef hann er lunkinn viđ ađ njósna um gyđinga veit hann ábyggilega sitthvađ um ţá kumpána Temur Yakobashvili (eđa Jakobasvili) og Davit Kezerashvili. Báđir gyđingar og búsettir í Ísrael um langa hríđ, nú ráđherrar í ríkisstjórn Georgíu (Kezerashvili varnarmálaráđherra).
Ţćr fregnir sjást á vefsíđum t.d. (Jerusalem Post og www.ynetnews.com) ađ herliđ Georgíu hafi hlotiđ ţjálfun Ísraela. Er stríđ orđiđ ađ útflutningsvöru í Ísrael? Vopn eru ţađ ađ minnsta kosti alveg örugglega. Olíupeningar Georgíumanna hafa nýst ţeim vel í vopnaverksmiđjum í Ísrael. Enda engir tungumálaörđugleikar milli kaupanda og seljanda.
Ljótu vondu Rússarnir yggldu sig viđ dáđadreng Bush, hann Saakashvili, sem hélt hann fengi meiri monnípening og byssur og klapp á kinn og bak ef hann fćri út ađ skjóta Osseta. En svo fór ţađ allt á rassinn og vinirnir í USA og Israel gera ekki betur en kumra og muldra í bringu sína. Sem er eins gott ábyggilega.
Ţetta Ossetíustríđ virđist hafa veriđ lítil ćfing í valdbeitingu í Kákasus ţar sem ríkisstjórn Georgíu vanmat styrk sinn hrapallega og reiknađi međ stuđningi sem ekki var til. Stóđ frammi fyrir ţví, eins og margar ađrar skítastjórnir, ađ peningarnir hennar voru góđir í vopnakaupum en pólitísk markmiđ hennar (og stríđsmarkmiđ) einskis virđi í augum umheimsins. Ţví miđur er allt útlit fyrir ađ ţessar „ćfingar“ gćtu orđiđ fleiri í Kákasus. Ţar eru Rússar, Georgíumennn og Ossetar ekki einir á vettvangi. Ţví er verr.
Elskum friđinn.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 09:52
Ég ţakka hrósiđ.
Júlíus Sigurţórsson, 15.8.2008 kl. 16:04
Ţiđ framsóknarmennirnir eruđ allir eins. Skamm!
Sigurđur Sigurđsson, 15.8.2008 kl. 17:27
Skrítin skođun, alhćfingar og rangtúlkanir hjá ţér Kristján Sveinsson.
Ivanov ţurfti ekki á hebresku ađ halda. Fćstir gyđinga í Sovétríkjunum kunnu eđa enn síđur gátu talađ Ivrit (nútíma hebresku), lćrt hana eđa lesiđ. Ţeir voru sendir í Gúlagiđ ef ţeir reyndu. Ivanov njósnađi um gyđinga frá Norđurlöndum, sem reyndu ađ hjálpa trúbrćđrum sínum fra eymdinni í Sovetríkjunum. Ţess vegna var hann svo góđur í sćnsku, norsku og dönsku, skíthćllinn sá.
Yakubashvili (fćddur 1967) hefur í fyrsta lagi aldrei veriđ ísraelskur ţegn og ef hann talar hebresku, ţá hefur hann líklegast lćrt hana í kvöldskóla eđa á leynilegum námskeiđum sem Sovétmorđingjarnir bönnuđu. Keserashvili er fćddur 1978 og bjó í skamman tíma í Ísraela, enda neyddust gyđingar ađ flýja Sovétríkin vegna ofsókna.
Hernađarađtstođ Ísraela, Bandaríkjamanna og Frakka viđ Gerorgíu hefur aldrei veriđ neitt launungarmál, sérstaklega ekki eftir Reykjavíkurhótunina 2003. Ţá áttu menn ađ vita hvađ á ţá stóđ veđriđ. Vopnasala frá Ísrael til Georgíu gegnum tímann nemur um 500 milljóna $ en er miklu minni en sala bćđi Bandaríkjanna og Frakka á vopnum til Georgíu.
Nýnasistar um heim allan gera ţví líka skóna ađ ţessir tveir menn og Ísrael séu á bak viđ "árásir" Georgíumanna á rússnesku risaeđluna. Nýnasistar hata oft ţađ sama og kommarnir. Ţeir eru svo hreinir í hugsun.
Ég mćli međ ţví, Kristján, ađ ţú og ađrir lesi ţetta blogg http://momentmagazine.wordpress.com/2008/08/14/the-jewish-part-in-the-caucasus-conflict/ og svo gćtu Íslendingar fariđ ađ senda hjálpargögn til Georgíu eins og Ísraelsmenn. Menn deyja alveg eins illa í Gori eins og í Gaza. Olíuauđur Georgíumanna er einmitt á ţeim svćđum sem keisari Pútín vill hafa af Georgíumönnum. Ţađ er um ađ gera ađ styđja Gerorgíu, ţó svo ađ forsetinn ţar sé ekki gyđingur frekar en Pútín, en ef Pútín rćnir auđlindunum frá Georgíu, gćti veriđ ađ enginn vildi selja ţeim vopn í framtíđinni. Heldurđu ađ ţađ skapi friđ?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.8.2008 kl. 17:53
Heill og sćll.
Ţetta er ágćtt blogg sem ţú bendir á. Og ţađ má vel vera ađ skođanir mínar séu skrýtnar. En skrýtnari hljóta ţó skođanir Saakasvhilis ţó ađ vera, sem hratt ţjóđ sinni út í stríđ í fádćma dómgreindarleysi og fyrir afleitan málstađ. Hann var heldur ekki ýkja bjartleitur í fréttunum ţar sem hann var neyddur til ađ undirrita vopnahlésskilmála viđ Rússana og frú Rice utanríkisráđherra BNA stóđ yfir honum eins og ströng kennslukona. (Hún er sérfrćđingur í Rússum og hefur kysst Ingibjörgu Sólrúnu). Ţađ var nefnilega engin risaeđla sem her Georgíumanna réđist á, heldur fólk af holdi og blóđi, Ossetar, Rússar … og gyđingar.
Stríđ ríkisstjórnar Georgíu viđ borgara ríkisins nú er ţeim mun undarlegra ađ ţađ er yfirlýst markmiđ ađ landiđ verđi ađili ađ Evrópusambandinu. Ţađ er svo sem ekki á döfinni ađ ţađ verđi, en líkurnar á ţví ađ ţađ geti nokkru sinni orđiđ hljóta ađ hafa minnkađ stórlega međ ţessu frumhlaupi.
Ef eitthvađ er ađ marka ţćr fréttir sem ég hef lesiđ (sumar ţeirra eru rússneskar) ţá hafa ţađ einkum veriđ einkafyrirtćki í Ísrael sem hafa stundađ vopnasölu til Georgíu. Ísraelskar ríkisstjórnir hafa auđvitađ ekki bannađ hana, en ţađ er alveg ljóst ađ stuđningur ísraelsku ríkisstjórnarinnar viđ stríđsbrölt stjórnvalda í Georgíu nú er enginn. Og ţađ er góđs viti. Og leiđréttu mig ef ţađ er rangt hjá mér ađ harla mörgum Ísraelum ţyki ćriđ nóg viđ ađ fást á heimavígstöđvunum og ţarflaust ađ blanda landinu í átök í fjarlćgum heimshluta. Ţađ er slíkur tónn í ţeim Ísraelum sem vilja litlu til kosta ađ heimta heim landa sína sem hafa gerst lukkuriddarar í olíupeningum í Georgíu og lesa má á blogginu sem ţú vísar á. Nokkuđ harđur tónn, finnst mér, gagnvart fólki sem er í háska og gott ađ ekki var fariđ eftir honum.
Látum nýnasista og ađra slíka kóna um ađ telja framlag Ísraels til hers Georgíu hluta af alheimssamsćri gyđinga. Ţetta virđist bara vera einföld gróđastarfsemi og ekki geđfelld, en ekkert umfram ţađ. Mér er annars ekki vel ljóst hvernig nýnasistar hugsa, hreint eđa óhreint. Man ţó eftir Jonni Hansen erkinasista í Greve. Sem hugsar ábyggilega ekki mikiđ. En kannski hreint. Veit ţađ ekki. Man líka eftir Bo Warming. Hann var einhvers konar nasisti minnir mig. En hugsađi sannarlega ekki hreint ţví hann skeit á sig. Bókstaflega.
Og ríkisstjórnin hér er búin ađ ákveđa ađ senda einhverja smá neyđarhjálp til Georgíu heyrđi ég í fréttum. Gott er ţađ og mćtti vera meira. Vonandi kemur hún ađ gagni.
Komin er nótt. Sofđu rótt.Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 22:04
Kristján, nú set ég baun undir dýnurnar ţínar, svo ţú getur ekki sofiđ, líkt og prinsessan í ćvintýrinu sem fann fyrir bauninni undir 20 dýnum. Baunin sem ég bauna á ţig úr baunabyssunni er: Ef Rússar selja óvinum Ísraels vopn, er ţá ekki í lagi ađ Ísrael selji óvinum Rússa vopn? Eđa erum viđ kannski ađ tala um A og B ţjóđir?
Ég var búinn ađ segja skođun mína á forseta Georgíu um daginn á bloggi Júlíusar Sigurţórssonar, og tel enn ađ hann sé hálfgerđur asni. En ef Pútín er asni, má "Sakasvili" ekki vera ţađ líka?
Og ef Rice kyssir Ingibjörgu, ţá má Ingibjörg örugglega líka kyssa Rice.
Einna best vćri ef allir gerđu eins og Ingibjörg og Condolessa. Allir ađ kyssast og ţá verđur friđur á jörđu.
En kannski fer ţetta á allt annan veg? Kannski ţarf Ingibjörg og Öryggisráđiđ ađ bjarga heiminum frá Risaeđlum í slag? Ekki held ég nú ađ ţađ fari svo illa.
Ári held ég samt ađ ţađ verđi erfitt, ţegar rússneska risaeđlan er aftur farin ađ halda ađ hún geti sagt heiminum til. Hún hefur ekkert ráđ á ţví ađ fara ađ éta börnin sín aftur. Henni vćri nćr ađ éta nýnasistana í Rússlandi, sem hafa fjölgađ sér um 5000% síđan kommarnir urđu kapítalistar.
Góđa nótt og lengi lifi Georgía!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.8.2008 kl. 23:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.