22.6.2008 | 09:28
Er fótbolti uppbyggileg íţrótt ?
Einn af ţeim sem yngist allur upp ef knattspyrna er annars vegar er stríđsglćpamađurinn Milivoj Asner, sem framdi hrćđilega glćpi gegn mannkyninu í Króatíu í síđari Heimsstyrjöld. Asner sem býr í Klagenfurt í Austurríki er 95 ára, en ţađ aftrar honum ekki frá ţví ađ fara á völlinn, ţar sem liđ Króatíu hefur haft ađsetur međan ađ Evrópumótinu í knattspyrnu fer fram.
Breska blađiđ SUN náđi í karlinn ţar sem hann spókađi sig um götur borgarinnar međ frú Edeltraud upp á arminn. Hann gekk meira en mílu án stafs og stoppađi á kaffihúsum og rćddi viđ menn um leikinn, drakk vín og kaffi.
Blađamađur Sun fylgdi eftir og filmađi glćpamanninn og hér má lesa um ţađ. Ţegar blađamađurinn spurđi hann til nafns, stađfesti karlinn ađ hann vćri Milivoj Asner, en sagđist aldrei hafa snert hár á höfđu nokkurs mann. Ţađ er er ţekkt viđkvćđi hjá stríđglćpamönnum
Dr. Efraim Zuroff forstöđumađur Simon Wiesenthal Stofnunarinnar í Jerúsalem, segir:
"Austurríki hefur lengi veriđ annáluđ paradís fyrir stríđsglćpamenn. Ef mađurinn [Asner] er nógu hraustur til ađ labba í bćinn og drekka vín, er hann nógu hraustur til ađ standa reikningsskil gerđa sinna"
Zuroff mun nú enn einu sinni krefjast ţess ađ Asner verđi framseldur.
Viđ verđum ađ vona ađ Íslenska sendinefndin í Vín, sem oft hefur tekiđ ţátt í ráđstefnum um Helförina og skilda hluti, mótmćli nú stefnu Austurríkis. Sendiráđiđ getur fengiđ Ingibjörgu víđförlu í liđ međ sér. Ţess má geta ađ húsiđ sem sendiráđiđ er í í Vín var einu sinni í eigu gyđinga. Í húsinu beint á móti sendiráđi Íslands í Vín voru höfuđstöđvar SS-Sonderinspektion IV sem stjórnađ var af SS hershöfđingjanum og stríđsglćpamanninum Hans Kammler, sem aldrei sást til eftir 1945. Ćtli hann hafi lifađ óáreittur í Austurríki eins og svo margir ađrir morđingjar og fylgst međ fótboltanum?
Í dag gengur Asner undir nafninu Georg Aschner og býr beint á móti menningarmiđstöđ Króata í Klagenfurt og allir vita hver hann er og hvađ hann hefur gert af sér. Króatar, sem eru búsettir á ţessum slóđum, eru frekar stoltir af karlinum.
Ţađ er glćpsamlegt athćfi, ađ Austurríki hafi látiđ ţennan óţokka lifa óáreittan í landi Vínarvalsanna. Ţađ eru of margar feilnótur An der schönen blauen Donau
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Helförin, Íţróttir, Kynning | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll Vilhjálmur ţetta er auđvitađ ótćkt, viđ Íslendingar áttum líka svona mann, sem enginn mátti snerta, synir hans voru flinkir fótboltamenn. Enn Predikarinn segir í 3 kafla versi 16: Og enn fremur sá ég undir sólinni: Ţar sem rétturinn átti ađ vera, ţar var ranglćti, og ţar sem réttlćtiđ átti ađ vera ţar var ranglćti.
Margur réttlátur mađur ferst í réttlćti sínu og margur guđlaus mađur lifir lengi í illsku sinni.
Ţetta gengur ekki lengur, núna ţarf ađ ná í manninn og rétta yfir honum, elli gerir menn ekki sýkn saka. Réttlćtiđ skal ná fram ađ ganga. Guđ blessi ţig og ţína. Amen.
Ađalbjörn Leifsson, 22.6.2008 kl. 09:42
Mikiđ er ţetta gamall og ljótur glćpakall en hvađ ungi og myndarlegi mađur er kominn í höfundarboxiđ?!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.6.2008 kl. 13:56
Einar, gott ađ Asner settist ekki ađ á Íslandi. Ţá hefđi hann veriđ kallađur Algjör Asni og búiđ í Hafnarfirđi.
Sigurđur, ţú átt ekki ađ vera ađ skođa unga drengi í boxum á heilögum sunnudegi, ţađ er ekki hollt. En ţar sem drengurinn í boxinu á brátt 2 ár í fimmtugt, ţá fyrirgefur hann ţér ţetta gláp. Ég ćtlađi ađ tćla konur hér inn međ ţessari hunk-mynd af mér sem var tekin á Hverfisgötunni í passann minn, sem kom mér í burtu frá Íslandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.6.2008 kl. 15:22
Ađalbjörn, Guđ blessi ţig fyrir ţinn einlćga stuđning viđ Ísrael.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.6.2008 kl. 15:27
Bara 1 spurning ? Hvađ kemur fótbolti ţessu gamalmenni viđ ?
Elís F.Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 22.6.2008 kl. 19:17
Ţeir eru margir stríđsglćpamennirnir og sumir ţeirra, ekki síst ţeir ósnertanlegu, starfa af fullum krafti ađ stríđsglćpaiđju sinni.
Jóhannes Ragnarsson, 22.6.2008 kl. 21:55
Asner er mikill áhugamađur um knattspyrnu og ef hún heldur lífi í honum ţangađ til ađ réttarhöldunum yfir honum kemur, er ţađ bara gott. Fótboltinn er mikilvćgur og fyrir sumt fólk er hann greinilega miklu mikilvćgari en réttlćti, lýđrćđi, friđur og manngćska. Ertu ánćgđur međ ţetta svar Elís?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.6.2008 kl. 22:05
Jóhannes Ragnarsson. Ţađ er til alţjóđleg, lagaleg skilgreining á stríđsglćpamönnum og ţeim sem fremja glćpi gegn mannkyni. Ţeir sem hóta og lýsa ţví yfir ađ ţeir ćtli ađ útrýma ţjóđum, t.d. forseti Írans eđa liđsmenn Hamas, er yfirlýstir Ţjóđarmorđingjar. En ég er viss um ađ ţú hefur ekki ţađ pakk í huga. Ţú ert vafalaust ađ tala um Bandaríkjamenn og vestrćnar ţjóđir sem stunda friđargćslu í helvíti ţar sem fólk drepur í nafni Allah, eđa ađalhatursobjektiđ Ísrael. Vissir ţú ađ nasistar töluđu gjarnan um gyđinga sem stríđsglćpamenn međan ţeir voru ađ slátra ţeim? Palestínumenn, sem stundađ hafa hryđjuverk, sem flokkast geta sem stríđsglćpir, hafa í árarađir talađ um stríđsglćpi Ísraelsmanna og ţjóđarmorđ ţeirra. Hvađ stunda Palestínumenn sjálfir? Hvađ var ţađ kallađ ţegar leiđtogi ţeirra gerđist bandamađur Hitlers í síđari Heimsstyrjöld? Hvađ er ţađ kallađ ţegar Rússar mata Palestínumenn og Íran međ vopnum og úrani og hóta um leiđ heiminum fyrir ađ gagnrýna ţađ. Er ekki kominn tími til ađ setja Pútín og Medvedev fyrir stríđsglćpadómstól ?
Ef menn vilja dćma einhverja fyrir stríđsglćpi, er til dómstóll til ţess arna. Hann fylgir reglum en ekki einhvernum yfirlýsingum frá götunni eins og ţeim sem koma frá Jóhannesi og skođanabrćđrum hans, sem telja ađ allir andstćđingar séu stríđsglćpamenn. Hvađ međ ađ taka bjálkann úr augunum og fara ađ sjá hlutina međ raunsći í stađ fyrirfram ákveđins haturs sem er matađ niđur í lýđinn af einhverjum stríđsćsingarmönnum í sauđagćru sem halda ađ vinstri menn hafi patent á heiđarleika og fínum kenndum? Sagan sýnir okkur annađ. Hvađ voru margir drepnir í Gúlaginu félagi Jóhannes?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.6.2008 kl. 05:23
Ţví miđur eru skelfilega margir stríđsglćpamenn nasista enn frjálsir. Ţađ er nauđsynlegt ađ loka Milivoj Asner inni í fangelsi sem fyrst, enda voru Ustaše fasistadrasliđ í Króatíu svo ofstćkisfullir ađ jafnvel margir nasistanna skömmuđust sín fyrir ţá. Ţađ er skelfilegt til ţess ađ vita ađ sumir Króatar nútímans hefji Ustaše upp til skýanna og líka hryllilegt ađ sjá gömlu Ustaše duluna sem ţjóđfána Króatíu í dag. Sem betur fer náđi stjórn Tító í flesta leiđtoga hreyfingarinnar, eltu hundinn Ante Pavelićalla leiđ til Buenos Aires og skutu hann ţar. Ţađ má alls ekki hćtta ađ ná í ţessa glćpamenn ţó ţeir séu nú á gamals aldri.
Guđmundur Auđunsson, 26.6.2008 kl. 12:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.