Leita í fréttum mbl.is

Tćpilaus tunga

 

Ég hefđi ekki getađ sagt ţetta betur, eđa ţó. Ég get t.d. boriđ orđiđ "argument" betur fram en forseti BNA. En ég er heldur ekki fćddur í Texas. Hér er rćđan öll, eins og George sendi mér hana.

Svo fór hann líka til Egyptalands og talađi viđ "he, eh, and his negotiators", ţ.e.a.s. gamla frelsishetju. Sagđi forsetinn kannski "He, eh and his aligators" . Skođiđ ţađ hér. Ţađ er í rauninni alveg sama hvađ hann segir. Hann fer ađ hćtta, og í stađ hans kemur annađ heimssögulegt slys. Nú er ţađ er svart mađur, en ţađ á eftir ađ verđa enn dimmara. Ţađ er víst ekki hćgt ađ segja ţađ tćpitungulausara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband