8.3.2008 | 20:25
Stalín, Hitler og Múh....
Miđausturlandafrćđinginn Bernhard Lewis, sem nú er orđinn fjörgamall, hefur veriđ í miklum metum hjá ţeim sem stunda rannsóknir á menningu Araba og Íslams. Nú er ég ekki viss um ađ hann sé lengur í eins háu gengi og áđur. Í viđtali vil Ruthie Blum hjá Jerusalem Post, segir hann m.a. ţetta:
"What we are facing now is the third major threat to the world. The first was Nazism, the second Bolshevism and now this. There are parallels. Germany is a great nation, and German patriotism is a perfectly legitimate expression of the pride and loyalty Germans have for their country. But Nazism was a monstrous perversion of that and a curse to the Germans, as well as a threat to the rest of the world.
The aspiration for social betterment and social justice is very noble. But Bolshevism was a monstrous perversion of that, as well as a curse to Russia and a threat to the rest of the world.
Now we have a third similar situation. Islam is one of the great religions that sponsored one of the greatest civilizations in human history. But it has fallen into the hands of a group of people who are the equivalent of the Nazis and the Bolsheviks. They are a curse to their own people, as well as a threat to the rest of the world.
In all three cases, defeat means liberation". Sjá nánar hér
Altaristafla öfganna
Ţetta hefur hann Lewis reyndar sagt okkur í nokkur ár, svo ţađ eru ekki órar 92 ára manns sem hér hljóma, heldur niđurstađa sérfrćđings sem hefur eytt ćvi sinni í ađ rannsaka sögu Íslams og heim múslíma og hefur gert ţađ betur en flestir ađrir. (Hann er gyđingur).
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Trúmál og siđferđi | Breytt 9.3.2008 kl. 06:18 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 1352229
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Eftirfarandi athugasemd setti ég inn hjá Austurlanda Agli, ungum og dálítiđ frelsuđum manni sem ferđast um Austurlönd í leit af ćvintýrum og huldum konum:
Hópćsing, Egill, Hópćsing. Vissir ţú, ađ í Kóraninum eru hvergi nein ákvćđi sem banna fólki sem ekki eru múslímar ađ lýsa Múhameđ, gera af honum líkneski eđa sýna hann á einn eđa annan hátt.
Ţess vegna set ég hér mynd af spámanninum, sem er frá Íran, og sem var algeng söluvara ţar ţar í landi, í verslunum sem seldu trúarlega hluti og bćkur. Muntu fjarlćga ţessa mynd eđa lćtur ţú hana standa? Ertu Austurlanda Egill eđa ţrćll und hćl öfga Austurlanda, sem snúin hafa veriđ út úr helgri bók?
Fremsti sérfrćđingur um sögu Íslam og Miđausturlanda hefur lýst Öfgaíslam sem pervertsjón og hćttu fyrir mannkyniđ á borđ viđ Bolsévisma og Nasisma. Sjáđu hér http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/468715/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.3.2008 kl. 06:10
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.3.2008 kl. 06:14
Ég tel öfgatrúađa Nýkóna sem nú ríđa húsum í Bandaríkjunum og víđar meiri ógn viđ friđ en ađra stríđsćsingamenn í heiminum nú um mundir, mikinn skađa eru ţeir búnir ađ vinna í Afghanistan og Írak og eru ábyggilega nćgilega skyni skroppnir til ađ ráđast iní Íran líka. Bandarískar og Ísraelskar öfgar eru síst gćfulegri en öfgar harlínuíslamista Vilhjámur Örn.
Georg P Sveinbjörnsson, 9.3.2008 kl. 06:45
Gott Georg, ţá veit ég ţađ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.3.2008 kl. 07:18
Fyndiđ og lélegt "plan" hjá ţér ađ setja Hitler, Stalín og múslíma saman... lets see
Er meiningin sú ađ Hitler hafi veriđ trúlaus og einnig Stalín og svo illu trúarbrögđin...
1 Hitler var kristinn og nasismi er trúarbrögđ
2 Kommúnismi er einskonar trúarbrögđ
3 Islam er trúarbrögđ.
Skrítiđ ađ guđ sé ekki settur ţarna inn á listann ţví hann var verri en allir ađ ofan samkvćmt ferilskrá sinni.
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 09:51
DoctorE, ef ţú átt til mynd af Guđi, máttu setja hana hér hinn, bara litla.
Annars ert ţú víst ekki vel ađ ţér í íkonografíu illmennskunnar. Guđ er sjaldan settur á altaristöflu í ţeirri list og ég hélt ađ ţađ ćtti vel viđ ţig, ţar sem ţú trúir ekki á hann.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.3.2008 kl. 10:37
Já, skrítiđ ađ ţú skulir segja ţetta Skúli. Ég las grein í Jerusalem Report um daginn, sem fjallađi um ísraelskar rannsóknir rannsóknir á ţangi sem framtíđarlausn orkumála. Mikiđ er til af ţangi viđ Ísland. Ef ţađ reynist rétt sé ég fyrir mér ţangfursta í hverjum einasta firđi á Íslandi. Ćtli Íslendingar myndu ţakka ísraelskum vísindamanni fyrir eitthvađ slíkt.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.3.2008 kl. 18:20
Ég leyfi mér ađ benda á nokkuđ öfgafulla umrćđu sem hefur spunnist út frá athugasemd sem ég setti hjá Agli Asíufara í dag. Á međal ţeirra orđljótustu er verđandi Palestínufari, sem ég spái miklum frama
http://austurlandaegill.blog.is/blog/austurlandaegill/entry/465367/#comment1151135
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.3.2008 kl. 00:02
Helvít er Hjalti Adolfsson flottur.
Hvar ćtli hann hafi fengiđ ţennann kúl bol?
Smart hárgreiđsla.
mega fín motta.
íhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 14.3.2008 kl. 14:14
Vissi ađ íhaldiđ myndi finna fyrir innbyggđum titringi viđ ađ sjá ţennan unga svein.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2008 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.