Leita í fréttum mbl.is

Íslenskir öfgabloggarar

 

samkunduhús

 

Miklir öfgamenn hafa lagt leiđ sína á blogg mitt ađ undanförnu. Skrif mín virđast ćsa ţá, enda slćr hjarta ţeirra í takt viđ sprengjuhríđ hinna ţjáđu á Gaza. Ţeir kenna Bandaríkjunum og jafnvel sjálfum sér um morđöldu og innbyrđis skálmöld í hinum mismunandi löndum múslíma. Vegna óhemju og gífuryrđa í minn garđ hef ég meinađ nokkrum ţeirra ađgang ađ bloggi mínu. Ţađ er tilgangslaust ađ ţrátta viđ fólk sem styđur hópćsingu og öfga óupplýsts heims, heims sem ćrist ef einhver í fjarlćgu landi teiknar mynd af skrýtnum karli og sem kaupir sprengjur frekar en mat fyrir börnin sín.

Öfgarnar hjá ţessum hatrömmu stuđningsmönnum öfganna renna allar ađ einum ósi. Feigđarósi stuđnings viđ öfl sem hafa eyđingu Ísraelríkis á stefnuskrá sinni og sem helst sjá endalok vestrćnna gilda. Sjá hér. Sumir ţessara gesta minna hafa lýst yfir harmi sínum yfir ţví ađ Hitler hafi ekki tekist betur viđ drápin en ţćr 6 milljónir gyđinga sem hann kálađi. Ađrir eru enn slímugri í hugsun, ţví ţeir vilja banna gyđingum og Ísraelsríki ađ "misnota" útrýmingarherferđ gegn gyđingum í Evrópu á 20. öld.  Ţađ gerđi Ingibjörg Sólrún líka hér um áriđ, ţegar hún hélt ţví fram ađ Ísrael ćtti ekki neinn einkarétt á réttlćti ţrátt fyrir ósköpin í síđari heimsstyrjöld. Ţađ sagđi hún ţegar leitast var eftir réttarhöldum yfir stríđsglćpamanni sem bjó á Íslandi. Núverandi utanríkisráđherra á Íslandi barđist gegn ţví ađ réttlćtiđ mćtti sigra yfir böđli gyđinga. Ţvílík ósvífni.

Kannski kemst Ingibjörg í Öryggisráđ SŢ međ hirđ fólks sem hefur atvinnu af ţví ađ túlka heiminn eftir kenningum pólitískrar rétthugsunar og hrćsni. Ţá mun heimurinn komast af ţví sanna um "hlutverk Íslands á međal ţjóđanna", en annars geta menn lesiđ um ţađ hér ef ţeir vilja og leita eftir nafni ráđherrans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bersögull, en flottur pistill hjá ţér, Vilhjálmur.

Jón Valur Jensson, 9.3.2008 kl. 03:51

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur. Ég heiti Rósa Garbo  Ţetta var nú meiri Vestan hvellurinn sem gekk á hér en sem betur fer er komiđ logn.

Far vel  - Hilsen

Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.3.2008 kl. 15:34

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú ert nú smávegis öfgamađur eins og fleiri góđir! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.3.2008 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband