5.3.2008 | 10:51
Mussolini leiđtogi múslíma
Er ţetta andlit Múhameđs? Vonandi verđ ég ekki drepinn fyrir ţessa spurningu af múslímum sem ekki vita ađ Kóraninn bannar einvörđungu múslímum ađ sýna ásjónu spámannsins. Ekkert bann er viđ ţví ađ vantrúađir teikni hann. Ég tek ţađ skýrt fram, ađ ég birti ekki ţessa mynd fyrstur. Hún er gömul. En spurningin er réttmćt og allt skýrist viđ áframhaldandi lestur.
Eftir ađ Mussolini, sem myndin á auđvitađ ađ sýna ásamt landakorti hugaheima hans, hafđi framiđ óskunda og fjöldamorđ í Eţíópíu, ofmetnađist hann. Hann setti fram áform um ađ stofna nýtt Rómarveldi, sem átti ađ ná frá Palestínu í austri, vestur til Líbýu og suđur til Kenía.
Fréttaritari Morgunblađsins í Kaupmannahöfn lýsti á skemmtilegan hátt ferđ Mussolinis til Líbýu áriđ 1937 (á blađsíđu 2 ţann 16. mars 1937). Greinin var ađ mestu var sođin upp úr grein í The Times. Hér eru nokkur brot:
"Sigurför" Mussolinis um Libyu. Hann vill vera verndari alls Islams.
Arabar ávarpa hann "hinn mikla Mussolini".
Bíđa eftir tćkifćri til ađ votta ţakklćti sitt.
Athyglisverđasti árangur fararinnar er ţó talinn sá, ađ Arabar, einkum málsmetandi Múhameđstrúarmenn hafa vottađ Mussolini hollustu sína. Ţúsundir innfćddra manna hafa tekist á hendur langferđir úr fjarlćgum hjeruđum og ferđast mörg hundruđ mílur til ţess ađ sjá Mussolini, "verndara Islams".
Kadi (dómarinn) í Dena ávarpađi Mussolini á ţessa leiđ: "Mikli Mussolini, ţú getur treyst ţví, ađ hinar fjögur hundruđ miljónir Múhameđstrúarmanna í heiminum hafa í miklum metum hollustu ţina viđ Islam, og vjer vonum ađ oss gefist tćkifćri til ađ votta ţjer ţakklćti vort".
Ţessu svarađi Mussolini: "Ítalir vernda Islam hvar sem er í heiminum".
Il Duce átti greinilega upp á pallborđiđ hjá múslímum
Svo gerđist hrćđilegur atburđur sem líka er sagt frá í Morgunblađinu ţennan sama dag. Naut nokkuđ, sem ekki bar eins mikla virđingu fyrir Mussolini og múslímar, gerđi sér lítiđ fyrir og réđst ađ Mussolini: "Balbo marskálkur, landstjóri í Líbyu bjargađi Mussolini undan mannýgu nauti ţegar einrćđisherrann og föruneyti hans var i Bengasi (hafnarborg viđ Miđjarđarhafiđ) í gćr. Nautiđ rjeđist ađ Mussolini sett undir sig ađ [sic] Mussolini, en Balbo brá skjótt viđ og lagđi nautiđ á hornunum. Sjálfur stóđ Mussolini óhreyfanlegur."
Nautabaninn Balbo var enginn annar en Italo Balbo (1896-1940), flughetjan og svartstakkurinn sem kom viđ á Íslandi áriđ 1933 ţegar hann flaug yfir Atlantsála. Hann varđ landstjóri Líbýu áriđ 1934. Gárungar á vesturlöndum kölluđu Líbýu á ţessum tíma "Balboland". Mussolini hafđi sent Balbo til Líbýu ţví ţeir voru ekki miklir vinir. Endalok hans urđu nú álíka ömurleg og hins stjarfa Mussolinis, ţví hann var skotinn niđur í flugvél sinni af ítölskum loftvarnasveitum í Líbýu og telja sumir ţađ hafa veriđ gert ađ undirlagi Mussolinis. Balbo var eini međlimur fasistaveldisins á Ítalíu sem var mótfallin kynţáttalögum sem sett voru á Ítalíu gegn gyđingum áriđ 1938. Ţó hann hafi fyrirskipađ gyđingum í Líbýu ađ hafa búđir sínar opnar á hvíldardeginum, kom hann í veg fyrir ađ kynţáttalögum Generalissimos Mussolinis yrđi framfylgt međan hann var hundrađshöfđingi í landinu. Eftir dauđa hans var evrópskum gyđingum smalađ frá Lýbíu í útrýmingarbúđir nasista.
Á sömu blađsíđunni í Morgunblađinu áriđ 1937 má sjá litla frétt um 8 Gyđinga sem myrtir voru í Palestínu, sem er auđvitađ ekki í frásögur fćrandi ţá frekar en í dag, ţegar sumar Íslendingar hamast í heitu ástarsambandi viđ hryđjuverkasamtök í Miđausturlöndum og hata gyđinga eins pestina.
Ţađ voru fleiri fréttir á ţessari merku blađsíđu í Morgunblađinu áriđ 1937: Franco vildi borga međ sherry fyrir Fćreyjasaltfisk og upplýst var ađ rauđliđar hefđu fyrr fengiđ greitt međ appelsínum fyrir fiskinn. Var ţetta tilfelliđ međ Íslandsfiskinn. Var hann ekki líka seldur til Mussolinis?
Enn merkilegri er ţó fréttin um Kristján X, sem heimsótti Hitler:
"Kristján konungur X, sem nú er staddur í Berlín, hefur heimsótt fyrrverandi ríkiserfingja Ţýskalands og ennfremur hefir hann heimsótt Hitler". Mér sýnist á öllu ađ danska konungsfjölskyldan ćtli ekki ađ gefa mér leyfi til ađ skođa ţađ mál niđur í kjölinn, ţótt enginn sagnfrćđingur hafi haft rćnu á ţví ađ fjalla um heimsóknina.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kynning, Vísindi og frćđi | Breytt 21.11.2013 kl. 06:26 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 1352226
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.