Leita í fréttum mbl.is

Vísbending

 

Thorsteinn og Gudmundur

 

Getraunin, (sjá síđustu fćrslu), var líkast til of erfiđ. Ég bćti ţví viđ ţessu broti af myndinni og framlengi getraunina fram ađ miđnćtti (24:00) miđvikudaginn 9.1.2008.

Muniđ nú ađ ađeins ţeir, sem koma fram undir fullu nafni og hafa blogg á blog.is eđa önnur blogg undir réttu nafni, geta tekiđ ţátt.

Ég get sagt svo mikiđ, ađ atburđurinn á myndinni átti sér stađ austan fjalls og norđan eyja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

1 Smámynd: Sigurđur F. Sigurđarson

Ég held ađ ţetta sé 1845 og menn eru ađ bera grjót úr Arnarhóli í Reykjavíkurhöfn

Sigurđur F. Sigurđarson, 7.1.2008 kl. 10:39

2 Smámynd: Upprétti Apinn

Ég giska á um 1875 og ađ ţetta séu menn í grjótnámi í Öskjuhlíđ fyrir byggingu Alţingishússins.

Upprétti Apinn, 7.1.2008 kl. 13:58

3 Smámynd: Upprétti Apinn

Ég missti af númer eitt, en ég giska á ađ ţar sé mynd frá ofanverđri 17du öldinni.  Ţar er Enskur kaupmađur ađ prútta um verđ á saltfisk viđ Íslenska hefđarkonu.

Upprétti Apinn, 7.1.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Gunnar Ţór Jónsson

Alţingishúsiđ var byggt á árunum 1880-1881 Karlarnir eru ađ burđast međ grjót í  húsiđ. Grjótnáman var á núverandi Óđinsgötusvćđi og hentugar blokkir voru fluttar í vinnuskúr, ţar sem ţćr voru mótađar í réttar stćrđir.  Síđan voru byggingarsteinarnir fluttir á vögnum eđa sleđum á byggingarstađinn.

Gunnar Ţór Jónsson, 7.1.2008 kl. 15:20

5 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

TEYSTI M'ER EKKI TIL AĐ GISKA 'A EN HVER TEIKNAĐI MYNDINA?.

Sólveig Hannesdóttir, 7.1.2008 kl. 20:26

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 

Eins og fram kemur er getraunin ađeins fyrir fólk sem svarar undir fullu nafni og er međ blogg á blog.is eđa önnur skráđ blogg,

kveđja Vilhjálmur Örn

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2008 kl. 21:33

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 

Upprétti Api, getraun 1 er löngu lokiđ og sigurvegari var Loftur Altice Ţorsteinsson

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2008 kl. 21:39

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţetta er alla vega ekki á Íslandi. Íslenskir verkamenn hafa aldrei gengiđ međ hatt, - í mesta lagi međ sixpensara.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.1.2008 kl. 01:37

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fornleifafrćđingar eru verkamenn, og mér er sagt ađ margir ţeirra séu međ hatt, ţám ég. En ţetta eru ekki fornleifafrćđingar, svo mikiđ er víst

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2008 kl. 06:53

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki lýst mér á ţetta.  Fresturinn ađ renna út og enginn međ rétt svör. Ég verđ víst ađ gefa fleiri vísbendingar síđar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2008 kl. 11:55

11 Smámynd: Emil H. Valgeirsson

Bera í bakkafullan lćkinn segir ţú. Ţá gćtum viđ veriđ ađ tala um ţegar bakkar lćkjarins í Lćkjargötu voru hlađnir um miđja 19. öld. Get ekki gefiđ nákvćmari tímasetningu.

Emil H. Valgeirsson, 8.1.2008 kl. 15:29

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2008 kl. 23:31

2 Smámynd: Ólafur fannberg

19 öld,viđ Geysi

Ólafur fannberg, 9.1.2008 kl. 07:03

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég hefđi haldiđ ađ ţetta vćri frá seinni hluta 19. aldar jafnvel fyrsta áratug ţeirrar 20. og vćri af mönnum viđ ađ hlađa grjótgarđa til varnar sjávarflóđum í Hollandi.  Ţó gćti ţetta veriđ nokkurn veginn hvar sem er í heiminum af ţessum myndum ađ dćma.

Marinó G. Njálsson, 9.1.2008 kl. 09:06

4 Smámynd: Jóhanna Fríđa Dalkvist

Bygging Kálfholtskirkju milli 1870-1880 :)

Jóhanna Fríđa Dalkvist, 9.1.2008 kl. 12:44

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ég var rétt í ţessu ađ reka inn nefiđ Vilhjálmur og hef ţví ekki haft langan tíma til ađ íhuga gátu II. Ţađ er líka spurning hvort ég hef rétt til ţátttöku, eftir ađ hafa sigrađ í gátu I. Ég veit svo sem ekki hvar ţú hefur dregiđ upp ţessa mynd Vilhjálmur, en ég hef hugmynd sem ég lćt flakka.

Svar mitt er: Ţetta er frá gerđ Áveitu Flóa og Skeiđa 1917-1927. Veriđ er ađ bera grjót úr fjörunni viđ Stokkseyri eđa Eyrarbakka.

Hér er hćgt ađ finna frásögn af ţessu stórvirki:

http://www.eyrarbakki.is/default2.asp?Docid=300&M1=253&M2=261&M3=254&RevID=286&Tpl=1Template1.asp

Loftur Altice Ţorsteinsson, 9.1.2008 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband