Leita í fréttum mbl.is

Finnar eru orđnir hringavitlausir

Eimskipahringurinn
 

Hörkusala hefur veriđ í hakakrosshringjum í Finnlandi fyrir jólin. Mćtti halda ađ ţetta fyrirbćri vćri ađaljólagjöfin ţar í landi í ár. Ađ minnsta kosti halda menn ekki vatni í ţúsund landa vatninu fyrir ţessu baugsilfri.

Upphaflega var ţessi hringur seldur áriđ 1940 til ađ safna peningum vegna stríđsins viđ Rússa. Nú er veriđ ađ reyna ađ safna peningum međ hringaframleiđslu til ađ gefa gömlum finnskum hermönnum náđugt ćvikvöld. Sumir ţeirra börđust "frćkilega" međ nasistum.

60.000 hringar hafa nú veriđ búnir til, og seljast ţeir grimmt fyrir rétt rúmar 5000 krónur íslenskar.

Forstöđukona sölunnar, Pia Mikkonen, greinir erlendum fjölmiđlum frá ţví, ađ ýmsir frćgir Finnar auglýsi hringana í sjónvarpi og í öđrum fjölmiđlum, og ađ ţeir séu vinsćl gjöf fyrir unga karla. Talskonan segir: "There hasn't been confusion here in Finland," she said. "For us Finns, it's not a negative symbol."

Vita Finnar ekki ađ ţegar Eimskip droppađi hakakrossinum fór allt ađ ganga betur hjá Eimskip?

Miđur frćgđarleg samvinna Finna viđ Ţýskalands nasismans gerir óneitanlega marga undrandi á ţessu hakakrossastandi í ţeim. En greinilegt er ađ mörgum ţykir ţetta svaka flott merki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú svo sem ágćtt ađ halda í ţórshamarinn. Viđ verđum auđvitađ ađ muna ađ ţeir Finnar sem börđust "međ" ţjóđverjum voru í raun ekki ađ berjast eins mikiđ međ ţeim eins og ţeir börđust gegn Sóvjetríkjunum.

Mér finnst ţađ frábćrt ađ Finnar láta sig ekki kúga af dauđagöngu Hitlers og minningu hans.

Gunnlaugur Snćr Ólafsson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 12:05

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Merkiđ er fallegt og kom í notkun löngu fyri tíma stríđsins.  Svo var einnig međ Ţórshamar Eimskipa.  Ţađ er einfaldlega ósatt, ađ eitthvađ hafi fariđ ađ ganga betur eftir ađ hann var tekinn úr haus félagsins.

Ţú hefur hér á síđu ţinni merki, sem er ćttađ annarstađar frá en frá Davíđ, ţó svo ađ hún sé nú ađalega tengd Gyđingum.

Merki eru sum ţeirrar gerđar, ađ upp er haldiđ ár´đri gegn ţeim og ţau tengd einhverju, sem róiđ er gegn en eins og oftast er, er róiđ stíft gegn einhverju til ađ breiđa yfir annađ, svona eins og gegnur.

Annars er stundum gaman ađ lesa innlegg ţín, ţau bregđa upp flötum, sem ela gćtu fariđ framhjá manni.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 19.12.2007 kl. 12:33

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćlir herrar mínir. Ţiđ megiđ setja hakakrossinn/Eimskips-Ţórshamarinn og ţvíumlíkt á ykkar jólatré og -kort í ár. Mér ţykir ţetta bara ljótt merki og er ţađ mikiđ til Hitler ađ kenna. Finnar hefđu geta haft hringinn örđuvísu, t.d. međ krossinum sem ţeir nota í fána sínum. ţetta er ekki heiđin ţjóđ, ţó lengi hefđi tekiđ ađ koma vitinu fyrir hana.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2007 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband