19.8.2007 | 10:03
Áður en Ísland verður meðlimur í Öryggisráði SÞ
Póstkort frá Íran?
Meðan íslenski utanríkisráðherrann dratthalaðist um Miðausturlönd og sagði þarlendum öfgamönnum það sem þeir vildu helst heyra, mótmæltu kollegar hennar á Norðurlöndum aftökum í Íran , þar sem fólk er hengt á götum úti og konur grýttar í hel. Skora ég hér með á undanríkisráðherra okkar að gera það sama og norrænir kollegar hennar.
Það er ekkert mál að afla sér upplýsinga um óöldina. Horfið á þetta á eigin ábyrgð: http://www.iranfocus.com/modules/news/article.php?storyid=11929
Það er engin Menningarnótt í Íran! Þar ríkir alnætti.
Ingibjörg Sólrún fór því miður ekki til Íran í annálaðri ferð sinni. Mér skilst að hún telji helst að vandamál vandamálanna liggja í Ísrael. Ferðaglaði ráðherrann hefði líklegast gott af því að fara til Teheran og sjá hvernig það er að vera kona í umhverfi heiftarklerkanna sem eyðilagt hafa merka þjóð og sem hafa gert Íran að ljótum bletti á mannkynssögunni.
Reporters Without Borders (RSF) hvöttu 15. águst framkvæmdastjóra SÞ, Ban Ki-moon, að blanda sér í mál 11 blaðamanna sem nú sitja í fangelsum í Íran, en tveir þeirra eiga yfir höfði sér snöruna. Hvar eru íslenskir blaðamenn? Ég hef ekki séð neitt eða heyrt um þetta í íslenskum fjölmiðlum. Síðan árið 2000 hafa 4000 fjölmiðlamenn misst störf sín í Íran.
Íslendingar vilja ólmir í Öryggisráð SÞ. Er ekki kominn tími til fyrir utanríkisráðuneytið að sýna í raun hvað í þjóð okkar býr og fyrir lýðræðissinnaða stjórnmálamenn á Íslandi að beina sjónum sínum að versta krabbameinskýlinu í Miðausturlöndum - það er að segja ef menn meina eitthvað með rausi um frelsi, mannréttindi, kvenréttindi, frið og öryggi. Íranska þjóðin hefur ekkert af þeim fríðindum og fasistastjórnin í landinu styður hryðjuverk og eyðileggingu. Eins og Hitler lýsir "leiðtogi" Írana því yfir að gyðingar og Ísrael sé rót alls vandans í heiminum. Ég er hræddur um að litli Hitler í Íran eigi ansi marga skoðanabræður á Íslandi miðað við yfirlýsingar sem ég hef séð hér á Moggabloggi.
Á Ísland erindi í Öryggisráð SÞ? Ef svo er, þá verðum við að fara að standa okkur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kynning, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Viðreisnarklappstýran
- Tapað-fundið á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Stefna okkar í utanríkismálum mun hér eftir sem hingað til taka mið af því Hvað Okkar Mikla Leiðtoga í Westri hugnast.
Árni Gunnarsson, 19.8.2007 kl. 20:21
Það er alveg rétt hjá þér Vilhjálmur að ef við ætlum að beita okkur til að bæta frelsi, mannréttindi, frið og öryggi þegar eða ef við förum í Örytggisráð Sameinuðu þjóðanna þá er nauðsynlegt að gera sitt til að bæta ástandið í löndum eins og Íran. Í því efni er hins vegar ekki síður minni ástæða til að taka á hinu grimmilega hernámi Ísrala í Palestínu svo Palestínumenn geti lifað við frelsi, mannréttindi, frið og öryggi. Grimmilegt hernám Ísraela á Palestínumönnum er ekki síðra "krabbaneinskýli" í Miðausturlöndum en ástandið í Íran.
Sigurður M Grétarsson, 19.8.2007 kl. 22:01
Sæll Árni, erum við ekki sjálfstæð þjóð með sjálfstæða stefnu í utanríkismálum? USA segist vilja frið í heiminum, en Íran segist vilja afmá lönd og þjóðir. Ef ég á að velja vel, hugnast mér frekar það sem stóri bróðir í USA segir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2007 kl. 05:31
Margblessaður Sigurður,
Þú ert enn samur við þig. Hvar er mikilvægast að byrja? Þar sem konur eru grýttar og ungmenni hengd fyrir það sem margir Íslendingar kalla tómstundagaman? Eða í því hræðilega vonda landi sem sendir olíu til "óvinanna" í Gaza, þó svo að sé ESB sem hafi stöðvað greiðslur fyrir þá olíu sem fara á til raforkuframleiðslu á Gazaströndinni. Líklegast er ESB þegar búið að velja og það ekki eftir þínu höfði. Finnst þér vera grimmilegt hernám, þegar Ísraelsmenn gefa nýrun sín og önnur líffæri sjúkum palestínskum börnum?
Það er aðeins ein lausn á vandamálum Miðausturlanda. Hinu mikla hatri gegn Vesturlöndum, okkar menningu, gegn gyðingum og yfirleitt öllu því sem ekki beygir 4 sinnum á dag í átt til Mekka verður að linna. Virðing fyrir öðrum er friður.
Skálmöld sú sem ríkir víða í heimi Múslima er ekki Ísrael að kenna og heldur ekki USA og öðrum ríkjum sem sent hafa heri sína til Miðausturlanda. Minnihlutahópar og hópar innbyrðis í berjast á banaspjót. Trúarbragðastríðið í Írak er ljóslifandi dæmi um þetta. Ofsóknir gegn kristnum er annað dæmi. Ofsóknir í nafni Allah gegn öllu minnihlutahópum í heimi Múslima er reyndar gamall vandi. Ef hann verður leystur fá þjóðirnar frið og velmegun. Sagan sýnir okkur að þar sem þetta gerist, þar sem meirihlutinn ber virðingu fyrir minnihlutanum, þar upphefst menningin og fólk nýtur friðar og frelsis.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2007 kl. 05:55
Þetta er rosalegt myndband. Ekki aðeins að sjá þessa opinberu aftöku, heldur bætist við að það er svo illa staðið að henni að konan er spriklandi í snörunni löngu eftir að hún er hífð upp. Svakalegt.
Sammála því að afstaða okkar íslendinga í alþjóðmálum er óttalega grunnfærnisleg (shallow) og hver ráðamaðurinn étur klisjurnar upp eftir öðrum, þar sem gegnum skín að við séum mestu reddarar í heimi sem yrðu ekki lengi að leysa deilumálin á okkar einstaka hátt.
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.8.2007 kl. 19:00
Hvar ætti ég að byrja. Í fyrsta lagi er það svo að þær refsingar, sem þú talar þarna um eru algerar undantekningr í þeim löndum, sem Islam er algengustu trúarbrögðin. Það eru aðrina þar, sem verstu ofsatrúarmenn ráða, sem þetta er gert.
Það eru líka til dæmi um að Palestínumenn hafi gefið líffæri fyrir ísraelsk sjúklinga. Ég man meira að segja eftir því í fréttum fyrir nokkru að foreldrar pilts, sem ísraelskir hermenn höfðu drepið gáfu lífæri hans til ísraelsks líffærabanka.
Hernámsveldi ber samkvæmt alþjóðalögum að tryggja að íbúar hernámssvæðis síns geti lifað, sem eðlilegustu lífi. Þetta hafa Ísraelar margbrotið og eru enn að margbrjóta en þeim er þó ekki alls varnað, eins og dæmið með olíuna sýnir. Þett er þó aðeins eitthvað, sem ljóst var að væri ástand í takmarkaðan tíma þannig að greiðsla fyrir olíuna hlaut að koma á endanum. Gleymum ekki því að það er vegna hernáms Ísraela, sem meðal annars felst í því að nánast einangra hernumdu svæðin, sem Palestínumenn geta ekki bjargað sér fjárhagslega og eru upp á aðstoð annarra rikja komnir. Þeir geta meðal annars ekki stundað utanríkisvðskipti, sem neinu nemur vegna herkvíar hins grimma hernámsveldis Ísrael.
Sigurður M Grétarsson, 24.8.2007 kl. 21:10
Finnst vinum Al-ilah, að Sharia refsingar séu við hæfi ?
Vill Sigurður M Grétarsson svara því, hvort hægt er að verja þjóðfélög sem hengja 16 ára stúlku fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands eða utan kvennabúrs ?
Hver vill verja aftökur, eins og hér er sýnd ?
Komið þið múslimar og vinir Al-ilah úr rottuholunum !
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.8.2007 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.